Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLADID Þriðjudagur 30. marz 1965 HAFÍSINN Vlr NA-LAND FJÖRÐUR fullur af ís, svo hann líkist úr lofti séð mest eldhúsgólfi með einum af þess um flekkóttu gólfdúkum, þar sem hvítt er aðalliturinn, en á inn misþéttur, eða að öðru jöfnu gisnari eftir því sem sunnar dregur með Austfjörð- um og sums staðar hefur ís- spöngin lokað fyrir fjarðar- Þorpiff Bakkagerði kúrir undir Dyrfjöllum viff isi fylltan Borg- arfjörð eystri. milli flekkjanna sér í flösku- grænan grunninn. Þannig voru flestir firðir á norðausturhluta landsins í gær, allt frá Axar- firði og suður undir Fáskrúðs- fjörð, þegar fréttamenn Mbl. flugu þar yfir. Að vísu er ís- botn, án þess að fylla fjörð- inn alveg. Þegar við þetta bætist stilli- logn og rennisléttur sjór, þá er þetta mjög fallegt fyrir þann sem flýgur yfir. En fyrir ísinn liggur upp að öllum a i esjum á fjörff eystri. jum á Austurlandi. Hér er Hafnarbjarg sunnan við Borgar- fiörð evstrL íbúana 1 þorpunum, sem kúra þarna svo umkomuleysisleg með hafþök af ís fyrir utan og útilokaðar allar siglingar, hef- ur það vafalaust annan svip. Við flugum norður yfir með Cessna flugvél frá Flugsýn. Fyrsti ísinn, sem við sáum, var í Hrútafirði, en aðeins úr fjarska. Enginn ís er á Skaga- firði og heldur ekki á Eyja- firði, en úti við sjóndeildar- hring sést ísröndin innan við Grímsey og mun eyjan því um flotin. Þarna er alls staðar sléttur sjór og Akureyrarpoll- ur lagður langt út. Á Axar- firði liggja spangir af mjög smátt söxuðum ís og stakir jakar. En um leið og komið er austur fyrir Rauðunúpa liggur ísinn alveg upp að landi, hafþök af ís, svo langt sem augað eygir. Ekkert kvikt sáum við þó á þeim ís, þó við flygjum yfir og litum eftir því eftir föngum. Raufarhöfn ög Þórshöfn eru því alveg um lukin ís. Átta bátar liggja við bryggju á Þórshöfn, en höfnin er lögð innan við isbreiðuna. Þarna norðan við Langanesið er ísinn alveg þéttur, jaki við jaka. Sunnan við Langanesið virð ist ísinn gisnari, þó isbreiðan liggi suður með landinu, upp að annesjum og víða inn eftir fjörðunum. í Bakkaflóa voru ari þröngu lengju sem Seyðis- fjörður er, sjálfsagt einir 15 km. og þekur allan fjörðinn, en lokar bara fyrir mynnið á tandurhreinum Loðmundar- firði. Það gefur hverjum sem hann er góður til, segir ein- hvers staðar, svo okkur datt í hug að þessi eini ábúandi við Ba.arnir á Þórshöfn frystir inni í höfninni, og jakarnir úr ís- breiffunni gerast æði nærgöngulir viff bá. ifl WL, lítan viff Raufarhöfn er ísinn þéttur, jaki við jaka svo langt, sem augað eygir tii hafs. vakir og Gunnólfsfjall náði að spegla sín fögru form í kyrru grænu vatni. Vopnafjörður var auður, þó ísspöngin liggi um fjarðarminnið og útiloki siglingar. Borgarfjörður eystri er fullur af þéttum ísjökum og af hrímuðum skerjum fældi flugvélin upp fugla í þessum kuldalega vetrarriki. ísinn virðist duttlungafull- ur, engu síður en aðrir gestir Austfjarða þessi síðustu ár, svo sem síldin. Loðmundar- fjörður og Seyðisfjörður hafa sama mynni yzt, en samt hefur ísinn þokað sér inn eftir þess- Loðmundarfjörð hlyti að eiga sérstaklega hagstæðan reikn- ing hjá máttarvöldunum. Um Norðfjörð allan er ís- hrafl alveg inn í botn. En Reyðarfjörður liggur spegil- sléttur og íslaus, en íshrafl úti í mynninu. Þaðan sáum við íshrafl teygja sig með strönd- inni áfram suður um til Fá- skrúðsfjarðar og Breiðdalsvík ur. en er þá orðið mjög óveru legt. Þannig liggur ísinn með Austurlandi og austanverðu Norðurlandi og útilokar sigl- ingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.