Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 30. marz 1§65 MORCUNBLAÐIÐ 25 BRIDGESTONE Fyrirliggjandi i eftirtöldum stærðum: Fyrir vörubíla: 1200x20 750x20 1100x20 650x20 1000x20 750x17 900x20 750x16 825x20 900x16 1000x18 Fyrir fólksbíla: 700x16 550/590x15 560x14 650x16 560x15 500/520x14 600x16 500x15 725x13 550x16 510x15 670x13 500/525x16 850x14 640x13 800/820x15 800x14 590x13 700/760x15 750x14 560x13 710x15 700x14 520x13 650/670x15 640x14 520x12 600/640x15 590x14 520x10 145x380 Fyrir jeppa: Fyrir landbúnaðarvélar: 750x16 11x36 600x19 700x16 14x30 400x19 650x16 11x28 650x16 600x16 10x28 600x16 8x24 400x12 Reynslan hefur sannað að Bridgestone hjólbarðarnir eru þeir beztu, sem komið hafa á markaðiim. 3RIDGESTONE UNDIR ALLA BÍLA GÚMMBARÐINN HF. Brautarholti 8 — Sími 17984 — Reykjavík. Byggingafélag Alþýðu, Reykjavík Aðalfundur Byggingafélags Alþýðu, Reykjavík, verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Ingólfsstræti), miðvikudaginn 31. marz kl. 8,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. S'iTJÓRNIN. Byggingafélag verkamanna Keflavík Til sölu er 4ra herb. íbúð í 3. byggingaflokki. Umsóknir sendist til Guðleifs Sigurjónssonar fjrrir 7. apríL STJÓRNIN. Verkakvennafélagið Framsókn tilkynnir Kaffikvöld í Breiðfirðingabúð nk. miðvikudags- kvöld 31. marz kl. 8:30. Myndir til sýnis frá sumarferðalögúm félagsins og frá 50 ára afmælis- hófinu. Ingibjörg Olafsdóttir, sýnir íslenzkar skuggamyndir. STJÓRNIN. Sendisveinn óskast strax á skrifstofu fyrir hádegi. Hf. Ölgerðin Egill Skallagrímsson Ægisgötu 10. Geymsluhúsnæði Veðurstofa íslands óskar að taka á leigu gott geymsluherbergi fyrir bækur og pappír. — Upp- lýsingar á skrifstofu Veðurstofunnar, Sjómanna- skólanum, sími 24370. Rýmingarsala — Rýmingarsala Verzlunin er að hætta og verða allar vörur verzlun arinnar seldar á niðursettu verði. M.a. vinnuskyrt- ur karla, vinnubuxur, drengjaskyrtur, hvítar og mislitar, drenga- og telpna úlpur, kvensokkar, kvenbuxur o. m. fl. Notið þetta einstæða tækifæri til góðra innkaupa. Verzlimin Klapparstíg 40 Iðnaðarhúsnæði að stærð ca. 400 til 500 ferm. óskast til kaups. Æskilegast að rnn jarðhæð væri að ræða, góður kjallari kemur einnig til greina. — Tilboð ásamt öllum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 4. apríl auðkennt:’ „Iðnaðarhúsnæði — 7068“. Til sölu Amerísk fólksbifreið, Chevrolet, árgerð 1960, enn- fremur rafmagnslyftari. — Hvorttveggja til sýnis við húsið Borgartún 7, föstudaginn 2. apríl frá kL 9—5. — Tilboðum veitt móttaka á staðnum. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Frekari upplýs- ingar gefur Þórhallur Stefánsson. Afengis- og tóbaksverzlun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.