Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 30
30 MGRG U N BLAÐIÐ Þriðjudagur 30. marz 1965 Vörn KR brast og ÍR sigraðimeð 70-57 Hörkukeppni í 1. deiBd körfiEkriattleiksniótsins Úr leik ÍR og KR. HoImenkollenmótiÖ: Hákon Ólafsson 30. í stórsvigskeppni UM helgina fór fram annar tvegg.ja stærstu leikja íslands- mótsins í körfubolta. Var það við ureigh ÍR og KR í I. deild, en þessi tvö lið eru sem kunnuigt er þau sem til greina koma í bar- áttunni um íslandsmeistaratitil- inn. Eins og kannski flestir jhöfðu búizt við reyndist ÍR-liðið einikum Þorsteinn oig Anton, of- jaril KR-iniga og sigruðu ÍR-ing- ingar með 70 stigum gegn 57. En KR-ingar brugðust þó ekki vonum aðdáenda sinna og veittu harða keppni allt fram í miðjan seinni hálfleik þegar stað an er 45:43 fyrir ÍR, að vörn KR brestur og ÍR nser forskoti sem nægir til sigurs. Önmur úrsiit Þorsteinn skorar — Kolbeinn kemur of seint til varnar. um helgina eru: ÍB b — KFR í II. flokki 29:35 eftir jafnan og skemmtilegan leik; Snæfell frá Stykkishólmi tapaði fyrir Skalla grími Borgamesi 35:28 eftir átakamikinn leik. Á sunnudags- kvöild sigruðu landsliðSmenn ÍR í II.. floikki Ármann með yfir- burðum 48:24, í II. dieild sigr- aði Skarphéðinn Snæfell 75:60 og ÍML sigraði Skallagrím 71:41. ÍR—KR I. deild. Frá upphafi sýndu liðin að þar voru á ferð- inni tvö beztu körfujknattleiks- lið landsins. KR-ingum gekk að vísu treglega að komast í gang Og hafa ÍR-ingar 15 stig gegn 4 þegar tíu mínútur eru af leik, þá finna Einar og Kristinn hjá KR körfuna og loikurinn jafn- ast og skilja sjö stig í hálfleik 29:22. Áberandi var hversu óstyrkir bakverðir KR-inga vom og var það taktiskur feill að skipta þeirn ekki út af, minnsta kosti um stund til þess að jafna sig. Er þá ekki að vita hivemig farið hefði þvi t.d. Gunnar skoraði aðeins 6 stig úr ótal tilraunum og er það langt frá hans bezta. Hjá ÍR-ingum má þakka Þorsteini veligengnina í fyrri hálfleik en þá skoraði hann 17 stiig af 29 og tók ótal fráköst og setti upp spil ÍR- liðsins. í síðari hálfleik tekst KR að jafna leikinn mjög og skilja 2 stig liðin um tíma, en Undanúrslit ensku bikarkeppn innar fóru fram s.l. laugardag og urðu úrslit þessi: Liverpool — Chelsea 2—0 Leeds — Mandhester U. 0—0 skyndileiga bregðast sikot KR- inganna og vömin opnast og á töflunni sést eftir tæp-a mínútu 52:43. í>ar fuku sigurvonir KR- inga í leikracTm og sennilega ís- landsmótin út í buskann. lR jók heldur forskotið það sem aftir var leiksins og lokatölurn- ar urðu 70:57. Atíhyglisvert er að þessi tvö lið beita ólíkum leik- aðferðum. KR-liðið byggir á rólegum og sikipulögðum leik, nær eingöngu, en ÍR beitit hrað- uppihlaupum af mikiili leikni og beitir ekki rólagri uppbyggingu nema hraðupphlaup náist ekki. Trúlegt er að hefðu bakverðir KR átt eðlilega leik hefði sig- urinn jafnvel lent þeirra meginn því sigur ÍR byggist að mestu á leik Þorsteins og Antons. Stiigin skorðu hjá KR: Einar Bollason 23, Kristinn 14 og voru þeir beztu menn liðsins, og hjá ÍR slþruðu Þorsteinn 28 og Anton 12. Dómarar voru Ólafur Thiorla- cius og Guðjón Magnússon og dsemdu mjög vel þennan erfiða leiik. —. ÍR b — KFR n flokkur karla. Þetta var nokkuð skeonmtilegur baráttuleikúr og jafn fram á síð- ustu mínútur þegar bezti maður vallarins, Þórir Magnússon tekur af skarið og tryggir KFR sigur inn, skoraði hann alls 17 stig í leik-num og bar af öðrum leik- mönnum. Ipikatölumar urðu 35:29, í bálfleik var staðan 14:12 fyrir KFR. Snæfell — Skallagrímur í II. deild. Nýliðarnir í deildinni, Snæfellingar frá Stykkishólmi veittu Borgnesingum harða keppni og var mikið um sterk- legar sviptingar undir körfuinni. í hálfleik voru Snæfellingar einu Segja má að umdanúrslit þessi séu óvenjuleg, því að þessu sinni komust-þau 4 lið, sem óumdeilan lega eru bezt í Emglandi þetta .langt í keppninni. Leikjanna var STÓRSVIGSKEPPNI Holmen- kollen-mótsins fór fram í Narvik beðið með miklum spenningi og vonu spádiómar flestra á þann veg að Chelsea og Manchester U. myndu sigra og kom.ast í úr- slitin, sem fram fara á Wembley- leikvanginum 1. maí n.k. í N-Noregi á laugardaginn. Sig- urvegari varð ítalinn Gerhard Mussner og er þetta fyrsti stór- sigur hans. Hann var 15/100 úr sekúndu á undan Þjóðverjanum Ludwig Leitnar sem allir töldu sigurstranglegastan. Framml- staða norrænna manna þótti mjög góð, Svíinn Lindström var þriðji og Norðmaðurinn Arild Holm sjötti. Einn íslendingur tók þátt i keppninni. Það var Hákon Ólafsson frá Siglufirði sem nú stundar nám í Bergen. Hákon varð 30. í keppninni á 2 min. 27.42 min. Framh. á bls. 31 Enska knattspyrnan: Liverpool lék sér að Chelsea — en IVIarich. Utd. og Leeds áttu marklausan leik Kristinn og Jakobína sigruðu á Stefánsmótinu Eysleinn Þórðarson aftur meðal keppenda STEFÁNSMÓT í svigi í öllum flokkum fór fram í Sfcálafelli nú um helgina í ágætu veðri og við góðar aðstæður. Meðal keppenda nokkrir af beztu skíða- mönnum landsins, þar á meðal frá ísafirði Kristinn Benedikts- son og frá Siglufirði þeir Jó- hánn Vilbergsson og Bjöm Ólsem auk þess allir beztu skiðamenn Reykjavíkur. Eysteinn Þórðar- son keppti nú í fyrsta sinn eftir að hafa verið langdvölum er- lendis. Keppnin í A flokki var mjög spennandi og etftir fyrri uimferð var Jóhann V. með bezta tíma, em þeir Kristinn og Ey- steinn alveg á hæla honum. 1 seinni umferð náði Kristinn beztum tíma, er nægði honum til sigurs. Jóhanni hlekktist á í seinni umferð og missti þar með af' fyrstu sætunum. Einnig í hinum flokkunum var keppnin mjög jöfn. Mótið tókst mjög vel og vom áhorfendur fjölmargir. Mótstjóri var Ólafur Nilsson en brautarlagningu annaðist Hauk- ur Sigurðsson. Bestuim brautartíma náði Jó- hann Viibengseon, Siglufirði, 39.0. Helztu úrslit: A flokkur: 1. Kristinn Benediktss., Isaf °1.1 2. Eysteinn Þórarson ÍR j.1 3. Valdemar Ömólfsson lR 85.5 4. Bogi Nilsson, KR 8j.7 5. Guðni Sigfússon, ÍR 87.0 B Flokkur: 1. Júlíus Magnússon KR 94.1 2. Einar Gunnlaugsson KR 97.8 3. Þórður Sigurjónsson ÍR 99.4 C flokkur: 1. Georg Guðjónsson Á. 88.7 2. Jóihann Jóhannsson Á, 89.4 3. Sigfús Guðimundsson KR 91.8 Kvennaflokkur: 1. Jakobína Jakobsd. ÍR 71,3 2. Hrafnhildur Helgad. Á, 80.5 3. Guðrún Bjömsdóttir Á, 85.5 Drengjaflokkur: 1. Bergur Eiríksson Á, 2. Tómas Jónsson Á, 3. Eyþór Haraldsson ÍR Flestir töldu að Ohelsea myndi sigra Liverpool, sérstaklega þegar þess er gætt áð Liverpool lék mjög erfiðan leik s.l. mið- Framh. á bls. 31 Tími sigurvegarans varð 2:11.31, Tími Leitners í öðru sæti var 2:11.46 og tími Lindströms sem varð 3. var 2:12.64. 66.3 66.8 72.3 Baldvin Baldvinsson flyzt yfir í KR? BALDVIN Baldvinsson hinn eldsnöggi og kröftugi mið- herji Fram í knattspyrnu hefur nú í hyggju að skipta um félag og ganga í KR. Hefur hann mætt á æfingum KR og sótt um að gerast félagi þar. Hins vegar mun hann ekki hafa lagt fram þau skilríki sem þarf til að flutningur milli félaga sé samkvæmt þeim ákvæðum sem knattspyrnufélögin komu sér saman um fyrir no krrum árum. Baldvin hefur ætíð verið með markahæstu leikmönnum Fram og sett hvað mestan svip á framlínú Framliðsins. Ef að flutningnum verður má hiklaust teija að hann setji svip sinn á sóknarlðik KR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.