Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 29
Þriðjudagur 30. marz 1965
MORCUNBLAÐIÐ
29
SHÍItvarpiö
7:00
7:30
12:00
13:00
14:40
16:00 ;
17:00
Þriðjudagur 30. marz
Morgunútvarp
Fréttir
Hádegisútvarp
„Við vinnuna": Tónleikar.
„Við, sem heima sitjum**:
Kristín Jónsdóttir handavinnu-
kennari talar um heklaðan fatn-
að.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
liat.
Síðdegisútvarp:
Veðurfregnir — Létt músik.
Fréttir — Endurtekið tóniistar-
efni
18:00 Tónlistartími barnanna:
Jón G. í»órarinsson sér um tím-
ann.
18:20 yeðurfregnir
18:30 Þingfréttir — Tónleikar.
18:50 Tilkynmngar.
19:30 Fréttir.
20:00 íslenzkt mái
Jón Aðalsteinn Jónsson cand,
mag. flytur þáttinn.
20:15 Atómljóð og bundið mál
Hallgrímur Jónasson kennari
flytur erindi.
20:45 „Veröld fláa sýnir sig.**
Áskeil Snorrason leikur eigin
þjóðlagaútsetningar á w
Kópa vog9kirkj u.
21:00 Þriðjudagsleikritið
„Greifinn af Monte Cristo.**
Sagan eftir Alexander Dumas.
Útvarpshandritið gerði Eric
Ewens. Þýðandi: Þórður Einars-
son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson.
Ellefti þáttur: Eitrið.
21:45 Úr óperunni „Khovansjína*4 eft-
ir Mússorgskíj:
Suisse Romande hljómsveit leiik
ur Prelúdíu og Dans persnesku
þrælanna; Ernest Ansermet stj.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lestur Passíusálma:
Séra Erlendur Sigmundsson les
þrítugasta og sjöunda sálm.
22:25 Jaltaráðstefnan og skipting heims
ins Ólafur Egilsson lögfræðingur
les úr bók eftir Arthur Conte
Þýðandi: Ragna Ragnars (5).
22:45 Létt músik á síðkvöldi.
23:30 .Dagskrárlok.
II LANDjr FJÖLHÆFASTA
<ROV£R farartækið á landi
Stillanlegar vinnuvélaluktlr
og
frístandandi framluktir.
Varahlutaverzlun
*
Jóh. Olafsson & Co.
Braatarholti 2
Sími 1-19-84.
Trefja-plast
fil ryðbætinga
GARÐAR GÍSLASON H/F
T rúlof unarhr ingar
HALLDÓR
Skóla. "ðustig 2
Stúlka 'óskast
til eldhússtarfa. Vaktavinna.
Tröð
Austurstræti 18. — Sími 23-700.
Dömur
Stórlækkað verð á dag- og kvöldkjólum.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Útboð
Tilboð óskast í mosaik, flísar og plastefni á gólf
íþrótta- og sýningahússins í Laugardal. Útboðsgagna
má vitja á skrifstofu Almenna byggingafélagsins,
Suðurlandsbraut 32.
Bánstöðin við Suðurlandsbraut
Opið alla virka daga frá kl. 8—7.
Sími 38123
•> i AHQ- -ROVE R .
'Æm
BENZÍN
EÐA
DIESEL
r LARO-
i -ROVER .
■t.
... hver talaði um vegi?
í Land-Rover getið þér næstum komist hvert sem er.
Með hinni 12 gíra samstæðu (áfram) getið þér yfir-
unnið næstum allar torfærur. Hin þunga og sterka
grind og létta aluminíum yfirbygging gerir Land-
Rover svo stöðugan og öruggan í ófærð að ótrúlegt
er. — Þér ættuð að reyna sjálfur — en á vegum er
hann mjög skemmtilegur og þægilegur í akstri.
Land-Rover er afgreiddur með eftirtöldum
búnaði:
Aluminium húsi, með hliðai'gluggum — i.iiustöð og
rúðublásari — Afturhurð með varahjólafestingu — Aft-
ursæti — Tvær rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsiug á
hurðum — Innispegiil — Útispegili — Sólskermar —
Gúmmí á petulum — Dráttarkrókur — Dráttaraugu að
framan —Km-hraðamælir með vegamæli — Smurþrýsti
tnælir — Vatnshitamælir — 650x16 hjólbarðar — H. D.
afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan og framan.
r
9 L. AHD- -ROVE R
t Æ
Verð kr. 144,ooo — með benzínvél
Leitið nánari upplýsinga um
fjölhæfasta farartækið á latidi
HZÍIDViRZlHNIN
HEKLA hf
Laugavcgi
170-172