Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 30. marz 196í>
T ransistorizedl
bílatalstöðvar
Getum útvegað hinar þekktu RCA bílatalstöðvar
til notkunar fyrir leigúbílastöðvar, vinnuvélaflokka,
lögreglu- og slökkviliðsbíla. Eru til afgreiðslu með
30, 60 og 100 Watta sendiorku, tíðni 148-174 m/c
svið, fyrir 6 og 12 Volta straum. Rafstraumsnotk-
un mjög lág. — Stuttur afgreiðslutími.
Verð frá kr. 29.000,00.
Allar nánari upplýsingar hjá R. C. A.-umboðinu:
Georg Ámundason & Co.
Laugavegi 172. — Sími 15485.
óskast. — Mikil vinna. — Fæði og húsnæði á
vinnustað.
Frost hf.
Hafnarfirði — Sími 50565.
Verðbréf
Höfum kaupendur að fasteignatrvggðum
veðskuldabréfum.
MÆl.FLUTNINGS- og FASTEIGN ASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 22870 og 2175;
Utan skrifstofutíma, 33267 og 35455.
SAGA TIL NÆSTA BÆJAR!
Skemmtun i
FélagsheimiUnu?
Nei, —
nú talar ö// sveitin
um vorfargjöld
Flugfélagsins.
FlugfélagiS veitir 25% afslátt af
fargjöldum til 16 stórborga i Evrópu i
apr'd og maí. LeitiS upplýsinga um lágu
fargjöldin hjá Flugfélagirui eða ferða•
skrifstofunum.
Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu -
Húsasmiðir
Viljum ráða flokk trésmiða við byggingar okkar.
Uppmælingarvinna. — Upplýsingar gefur Þórður
Jasonarson, símum 16362 og 18551.
Iðngarðar hf.
Afgreiðslustúl ka
helzt snyrtisérfræðingur óskast.
Valhöll
Laugavegi 25.
/ dag og á morgun sel ég
Ritsafn Jóns Trausta
8 bindi í svörtu skinnlíki c'
1000 kró
plús söluskattur
u r
Frá 7. aprll hækkar verð/ð á Ritsafninu
i 1400 krónur — plús söluskatt
d
Hallveigarstíg 6A — sími 15434