Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 30. marz 1965 MORGU N BLAÐIÐ Ekki er rótt að eiga nótt undir Gróttutöngum! Hótel á Suðurlandi vantar vana, reglusama afgreiðslustúlku og mat- reiðslukonu fyrir sumarið. Upplýsingar í síma 12166. milli kl. 6 og 8 í kvöld. Fiberglas gardínuefni Grænt, gult, hvítt, drapp- litað og terylene eldhús- ardínuefni. Hullsaumastof- an, Svalbarði 3, sími 51076. ! Góð 5—6 manna bifreið óskast. Greiðist með ör- uggu veðskuldabréfi. Tilb. merkt „Einkabíll—7408“, sendist blaðinu fyrir 3. apr. Til leigu 3 herb. nýleg íbúð í 6—12 mánuði. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fyrirframgreiðsla—7063“ Vöggusett Bleyjur og ungbarnafatn- aður. Sængurfatnaður full Orðinna. Hullsaumastofan, Svalbarði 3, Sími 51075. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Þessa loftmynd tók Olafur K- Magnússon af Gróau á dogunum. Grotta er nagranni Beykjavikur og verðugt rannsóknarefni fyrir náttúruskoðara, en gæta skyldi flóðahættu. Daglega eru upplýsingar hér í Dagbókinni um árdegis- og síðdegisháflæði, og eins og kunnugt er er háfjara um 6 klst. síðar Sú var og tíðin, að mönnum þótti ekki hollt að eiga nótt í Grótiu, sbr. visuna: Ekki er rótt að eiga nótt, undir Gróttutöngum. VfSLKORIM SÓLSETUR Aftan lág er sól við sjá, sveipar tá og voga, ferðin stráin stirnir á stjörnu bláum loga. Hjálmar á Hofi í nýútkom- inni ljóðabók sinni: Rökkurstundir. og Rvíkur. Rangá er í Rvík. Selá f6r frá Rotterdam 27. þ.m. til Rvíkur. Spakmœli dagsins Verði einhver fyrir almennu baktali, bendir það til þess, að hann sé einhverjum sérstökum kostum búinn. Menn ganga þegj- andi fram hjá þeim, sem heimsk- ir eru og einskisverðir- — T. Edwards, (1809—1894) Amerísk- ur útgefandi. Akranesreröir með sérleyfisbílum Þ. 1» I>. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka dag« kl. 6. Frá Akra- ne?I kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavík kl. Z Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- £os» fer frá Leith 31. til Rvíkur. Brúar tfoss fer frá Keflavík kl. 15:00 1 dag 29. til Rvíkur. I>ettifoss fer frá NY 6. 4. til Rvíkur. Fjallfoss fer frá Ventspils 30. til Kotka og Helsingíors. Goðaioss kom til Rvíkur 28. frá Hull. Gullfoss fór frá Rvík 27. 3. til Ham- borgar, Rostock og Kaupmannáhafnar. Lagarfoss fer frá NY 1. 4. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Rvíik 26. 3. til Rott- erdam. Selfoss fór frá Hull 29. til Rvíkur. Tungufoss er í Hamborg. Anni Niibel kom til Rvíkur 25. frá Leith. Katla fer frá Gautaborg 29. til íslands. Echo fer frá Hamborg 2. 4. til Rvíkur. Askja fer frá Grundarfirði í dag 29. til Keflavíkur. Utan skrifstofutíma eru Bkipafréttir Lesnar í sjálfvirkum sím- Bvara 2-14-66. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Álaborg. Esja fer frá Rvík á morgun til Austfjarða. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kL. 21:00 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er væntanlegur frá Esbjerg 1 kvöld til Rvíkur. Skjaldbreið kom til Djúpavog kl. 10:00 í gærmorgun á leið til Fáskrúðsfjarðar. Herðubreið var á Húsavík í gær. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — K Lla hefur væntanlega farið í gær- kvöldi frá Gautaborg áleiðis til ís- lands. Askja er væntanleg til Kefla- víkur í dag. H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á F?-:aflóahöfnum. Hofsjökull er á leið frá Charleston til Le Havre, London og Rotterdam. LangjökuJl er væn- tanlegur til Le Havre á morgun frá Charleston. Fer þaðan til Rotterdam og London. Vatnajökull fer 1 kvöld frá London til Rotterdam, Hamborgar og Oslo. Skipadeild SÍS: Amarfell fór 27. f-rá Gloucester til íslands. Jökulfell er væntanlegt til Camden í dag frá Kefla vík. Dísarfell bíður vegna íss á Aust- fjörðum. Litlafell er væntanlegt til Rotterdam í kvöld frá London. Helga- fell fór í gær frá Heröya til Zand- voorde. Hamrafell fór 25. frá Const- anza til Rvíkur. Stapafel'l liggur á Siglufirði. Mælifell fer væntanlega í kvöld frá Guifunesi til Glomfjord. Petrell er á Hornafirði. Hafskip h.f.: Langá fór væntanlega frá Hamborg i gær til Gdynia, Kaup- mannahafnar, Gautaborgar og íslands. Laxá fór frá Esbjerg í gær til Ham- borgar, Antwerpen, Rotterdam, HulL LÆKNAR FJARVERANDI Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgei-r Jónsson frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi ó- ákveðið. Slaðgengill: Henrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga og laugardaga 1—2 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Kristjana Helgadóttir fjarverandi til 5. apríl. Staðgengill: Jón 'Gunn- laugsson, Klapparstíg 25. Viðtalstími mánudaga, þriðjudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 — 11 miðvikudaga og fimmtudaga kl. 4:30 — 5:30. Sími 11228. Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað- gengill: Jón Gunnlaugsson tiil 1. 4. og í>orgeir Jónsson frá 1. 4. Smóvorningar Að fornu voru 40 pottar í einu ankeri, en 6 anker voi-u talin 1 uxahöfuð, en eitt fat var það sama og 4 uxahöfuð, og nú geta menn lagt höfuðið í bleyti og reikn a<5! íbúð til leigu 5 herb. ný íbúð til leigu í Háaleitishverfinu. List- hafendur sendi nafn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 2. apríl nk. merkt: „Sambygging — 7057“. Húseígnin Vesturgata 54 er til sölu íbúðarhús, með verzlunaraðstöðu í kjallara, 2 bíl- skúrar á baklóð. Semja ber við Friðrik Sigurbjörns- son, lögfræðing, Morgunblaðinu. — Heima: Fjölnisvegi 2. Opið í kvöld Hljómsveit Hauks Morthens IIPP-u inningar 751. Persar og Arabar læra af kín- verskum föngum hina gömlu kín- Versku list, pappírsgerSina. 749 Verksmiðja sem framleiðir pappír úr klæði í Bagdad. Elztu pappírs- skjöl eru frá Ítalíu 1267 og Eng- landi 1272. 996. Arabar flytja reyrsykurinn frá Indlandi til Feneyja. 800. Gyðingar f Langbarðalandi 1010. Benediktsmunkurinn Guldo Btofnsetja fyrsta bankann. Seinna frá Arezzo finnur upp (Klavikordet) komu þeir einnig upp bönkum í slaghörpuna. 1711 endurbætir öðrum löndum (Lombard Street, Christofori frá Florens hamra- elzta bankastræti f London). ( tæknina. Plrilo J.iM I 1025. Benediktsmunkurinn Guido frá Arezzo finnur upp nóturnar f klaustrinu f Ravenna. Hann kallaði | nóturnar: ut, re, mi,' fa, o. s. frv. 912 kemur út dagblaðið „Tsching- eftir upphafsorðunum í einum Jó- Pao“, sem ennþá er gefiö út. Prent- hannesarsálminum. Elztu nóturnar smiðjan á meira að segja eintök höfðu aðeins þrjár línur. 1473 voru af öílum blöðum, sem út hafa komiö. fyrstu nóturnar prentaðar. • Los Comuneros del Paruquay skemmta. í síðasta sinn. Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. I FERMINGA R VEIZUJNA SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR SNITTUR FJÖLBREYTT ALEGG MU NIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.