Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 30. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 11 LINDARBÆR Dansleikur í kvöld Fjölmennið á iðnnema dansleik húsasmíða- nema. Allir velkomnir. Miðar seldir við innganginn frá kl. 9. Óskum eftir að ráða Siilumann, afgrei^slumarm og tvo bifvélavirkja Colœmbns hi. Brautarholti 20. Til sölu 2 herb. jarðhæð við Soffablett. Útb. 100 þús. 2 herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3 herb. jarðhæð við Hraun- tungu. Allt sér. Nýleg 3 herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sérinngangur, — sérhitaveita. 3 herb. íbúð við Vesturgötu. 4 herb. íbúð við Bræðraborg- arstíg. 4 herb. risíbúð við Karfavog. Nýleg 5 herb. íbúð við Grænu hlíð. Sérhitaveita. Nýleg 5 herb. jarðhæð við Lindarbraut. Allt sér. Nýleg 5 herb. íbúð við Skip- holt ásamt 1 herb. í kjall- ara. Höfum kaupendur að öllum stærðum eigna með mikla kaupgetu. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Eftir kl. 7: 30794 — 20446. íbúð til sölu 5—6 herb. 140 ferm. efri hæð í sérstæðu húsi við Hamra- hlíð. Tvennar svalir. Sér- hitaveita. Bílskúrsréttur. — Laus nú þegar. Uppl. í síma 34507. ALLTAF FJÖLGAR V0LK5WAGEN Akið mót hækkandi sól í nýjum VOLKSWAGEN V0RIÐ ER í NÁND Vinsældir VOLKSWAGEN hér á landi sanna «tví- rætt kosti hans við okkar staðhætti. VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbæri það sann- ar bezt hið háa endursöluverð hans. Verð kr. 147,ooo.— VOLKSWAGEN er vandaður og sígildur bílL V OLKSWAGEN ER 5 MANNA BÍLL. Asvallagötu 69. Sími 21515 - 21516. Kvöldsími 33687. Til sölu í vesturbænum Til sölu nýleg 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi á Melun um. — Mjög góður staður. íbúóin er í góðu standi og getur orðið laus strax. ÍstanleyI — fyrirliggjandi — DÚKAHNÍFAR Dúkahnífablöð, bein og bogin. Einnig blöð fyrir harðplast-plötur. Símu LUDVIG STORR IbW 1-33-33 PANTIÐ TIMANLEGA © Simi 21240 HEJLDYERZLUNIN HEKLA w Laugaveg! 1 170-172 í ■ ■ Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa í sérverzlun í Mið bænum. — Upplýsingar í síma 17534. Fulltrúará5siundur «i morgun mi?ivikudag verður í Sjálas'æðishúsinu við Austurvöll kl. 8,30 eh. Á fundinum verða kosnir flokksráðs- og lands- fundarfulltrúar — Að kosningu lokinni mun forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson flytja ræðu. Meðlimir fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja vík eru hvattir til að fjölsækja fundinn og á það minntir að sýna þarf skírteini við innganginn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.