Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 30. marz 1965 MORGUNBLAÐID 13 Favre-Leuba-úr í miklu úrvali. — Sendum gegn póstkröfu. IVSagnús Ben|ðniínsson & Co. Veltusundi 3. — Sími 13014. IðnaðarhúsnceBi óskast fyrir minni háttar matvælaiðnað. Þarf ekki að vera stórt, en æskilegt að gólf -sé flísalagt. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, — merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 7058“. Einbýlishús Til sölu hús við Melgerði í Kópavogi. Á hæð er full- búin 3ja herb. íbúð. Ris portbyggt, óinnréttað, en þar gætu verið 4 herbergi eða 3ja herb. íbúð. Kjallari undir húsinu hálfu. Stór lóð, ræktuð og girt. — Skilmálar óvenju hagstæðir. Útborgun t.d. mjög lítiL Austurstræti 20 . Sfmi 19545 GORTiNA VAR VAL.INN BÍLL. ÁRSiNS 1964 AF SVISSNESKA TÍMARITINU mmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^m■■■ AUTO UNIVERSUM, ENDA SIGURVEGARI1 Á ÞRIOJA HUNDRAÐ AKSTURSKEPPNUM mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mi^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm KOIMID OG REYNSLUAKIÐ CORTINA ÁÐUR EN ÞÉR ÁKVEÐIÐ KAUPIN Cp07°cQ II M B B ÐI fl HR.KRISTJANSSON H.F. 5UDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 LEVER IMR skyrían: er löngu orðin landskunn fyrir gæði og gott verð. Ný sending af einlitum og teinóttum IEVH skyrtum væntanleg næstu daga. — Allar stærðir, herra og drengja. i nm Einkaumboð: H F Sími 20-000. Japanskir <£> Yokohama nylon hjólbarðar Með 50 ára reynslu bjóða Japönsku Yokohama hjól- baröaverksmiöjurnar hið allra bezta. Yokohama NYLON hjólbaröar flytja yöur lengri leið en þér hafið átt að venjast. Kynnist Yokohama með því að panta yður hjól- barða strax. VÉLADEILD ÁRMÚLA 3 Pierpont-úr Favre-Leuba-úr Nýtízkulegar gerðir. Mikið úrval. Sendi gegn póstkröfu. HELGI GUÐMUNDSSON, úrsmiður Laugavegi 65. Söltunarstöð Sildarsöltunarstöð á Siglufirði óskast til leigu á sumri komanda. Tilboð er greini frá leiguskilmál- irm og stærð stöðvarinnar sendist afgr. Mbl. fyrir 0. apríl, merkt: „7065“. Stúlka eða kona óskast Hressingarskálinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.