Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. marz 1965 Iðnfyrirtœki Af sérstökum ástæðúm er iðnfyrirtæki til sölu. — Framleiðsla þess er sú eina þess- arar tegundar hér á landi og því miklir framtíðarmöguleikar á freimleiðslu og sölu. Framleiðslan er að miklu leyti vélræn, og krefst lítils vinnuafls. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: „Tækni — 7066“. Ný sending Vörur frá Hólmegáárd Glasværk koma í búðina í dag. G.B. Silfurbúðin Laugavegi 55. — Sími 11066. MÁNA STÖLLINN er tilvalin fermingargjöf Fallegur - Vandaður - Þægilegur Verð kr. 1795,00. 5 ára ábyrgð. Svefnsófar — Svefnstólar — Svefnbekkir Sófasett — Vegghúsgögn — Skrifborðsstólar og fleira — 5 ára ábyrgð. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. — Sími 23375._ TIL SÖLU Ódýrar 'ibúðir 3ja herb. íbúS í tvibýlishúsi við Efstasund, bílskúrsrétt- ur, falleg lóð. 3ja herb. kjallaraíbúð í tví- býlishúsi við Hrísateig, — fjórða herbergið ófrágengið. 2ja herb. kjallaraibúð í tví- býlishúsi við Hrisateig. Sér- hiti. 2ja herb. íbúð við Blómvalla- götu. 3ja herb. risíbúð við Ingólfs- strætL Heilt hús við Kársnesbraut. í búsinu eru 2 jafnstórar íbúðir, hvor 150 ferm., 4 svefnherbergi, skáli, eldhús og bað. 2 samliggjandi stof- ur. Sérþvottahús á hvorri hæð, bifreiðageymslur á jarðhæð. Húsið selst tilbúið undir tréverk með tvöföldu verksmiðjugleii í gluggum. íbúðirnar verða til afhendr ingar innan fárra daga en húsið verður múrhúðað að utan í maí. Sérstaklega hag stætt verð. 4ra herb. ibúð á 4. hæð í sam- býlishúsi við Kleppsveg. Vönduð íbúð, fallegt útsýni. 4ra herb. íbúð i þríbýlishúsi við Njörvasund, bílskúrs- réttur. 4na herb. íbúð í sambýlisbúsi við Laugamesveg. 5 herb. efri hæð við Freyju- götu ásamt tveim herbergj- um í risi. 5—6 herb. íbúð í sambýlishúsi við Álfheima. 6 herb. einbýlishús í Smá- íbúðahverfL Einbýlishús í úrvali viðsvegar um borgina, Kópavogi. Garðahreppi, Seltjarnarnesi og Mosfellssveit. Athugið, að um skipti á íbúð- um getur oft verið að ræða. Ólafun Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Asvallagötu 69. Sími 21515 - 21516. Kvöldsími 33667. Til sölu 2 herb. ný íbúðarhæð á hita- veitusvæðinu. Allt fullgert. 2 herb. íbúð í nýlegu húsi í Heimunum. Ekki blokk. — íbúðin er stofa, svefnher- bergi, stórt eldhús og bað. Tveir um inngang. Suður- svalir. 3 herb. íbúðir í nýlegu stein- húsi í gamla austurbænum. Verzlunarpláss í sama húsL 3—4 herb. íbúðarhæð við Hringbraut. Hálf húseign í Garðastræti, efri hæð, ásamt % 1. hæð, kjallara og rishæð. Grunn- flötur ca. 90 ferm. Hentugt fyrir skrifstofur. Sambcnd óskast við duglegan starfandi sölumann, er vildi taka að sér sölu á vönduðum vefnaðarvörum og tilbúnum fatnaði, gegn prósentum, frá viðurkenndum er- lendum verksmiðjum beint til kaupenda. Tilboð, merkt: „Vefnaðarvörur — 7062“ afhendist afgr. Mbl. sem fyrst. Kosmetolog Andlitssnyrting Húðhreinsun Handsnyrting Nudd Kristín Bjarkan Upplýsingar í síma 19482. Kommólur Kommoiur 3-4-5-6 skúffur — 1 gerðin með snyrtingu. Hin velþekktu A.E.-vegghúsgögn. Svefnbekkir, 4 gerðir. Hiisgsgnaverzlun Axels [yjólfssonar Skipholti 7. — Símar 10117 — 18742. Hin heimsþekktu ZENITH sjónvarpstæki eru aftur fáanleg. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. ZENITH umboðið: Laugavegi 133. — Sími 16525. Athugið! Bílastæði allt í kring!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.