Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 30. marz 1965 Amerísk fjölskylda óskar strax eftir 3ja herþ. íbúð með eldhúsi og baði í nágrenni Keflavíkurflug- vallar. Uppl. í síma 1305, Keflavík. Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostn- aðarlausu. Valhúsgögn Skólav.stíg 23. Sími 23375. Óska efti* að taka á leigu 2ja—4ra herbergja íbúð í Hafnar- firði. Uppl. í sima 10870. Nú er rétti tíminn til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms, a Bergstaðastræti 2. Sími 16807. p g Keflavík — Suðurnes n Nýkomnar hvítar og mis- litar drengjaskyrtur með smellu undir flibba. ^ Verzl. FONS. 0 n E Keflavík — Suðurnes j Fermingarföt í miklu úr- e vali. Fermingarskyrtur og u slaufur. Verzl. FONS. , Þ f s Keflavík — Suðurnes Höfum mikið úrval af ferm ingargjöfum fyrir pilta og stúlkur. Verzl. FONS. Keflavík — Suðurnes j Tókum upp um helgina úr- j val af fallegum telpnakjól- I um. Stæcð frá 2ja til 5 ára. Verzl. FONS. Keflavík Til sölu er Plymouth ár- gerð 1053, nýstandsettur. Uppl. að Kirkjuteig 22, þriðjudag og næstu daga. I Keflavík Til sölu Tempo 600 skelli- ® naðra, árg. ’63 í góðu lagi. Uppl. í síma 2003, eftir c kl. 8 e.h. p { s Keflavík Ungt kærustupar óskar u eftir 3ja herb. íbúð til j, leigu. Fyrirframgreiðsla. — t Uppl. í síma 1853 kl. 7—8. i d Vil kaupa gamla velmeðfarna íslenzka mynt frá 1922—1942. Tilb. með 8 verði sendist afgr. Mbl. H merkt: „Nr.—7038“. 8 ! Bílskúr 1s óskast til leigu í Klepps- 1 holti eða Austurborginni. 9 Uppl. 1 síma 32637. 1 Sniðkennsla Sniðteikning, máltaka. — Næsta kvöldnámskeið hefst 1. apríl. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðar- dóttir, Drápuhlíð 48. Sel smákökur Sími 21834. StorkurSnn sagði Storkurinn hitti þarna gamlan Svo byrjaði Drottningin að litli lóðsbáturinn. Um leið og Drottnin.gin renndi út úr hafnar- mynninu, sendi hún frá sér eitt langt og dimmt píp, og það var söknuður í tóninum. Þá sagði verkamaðurinn við storkinn, og það var líka sökn- uður í rödd hans: Hún var alltaf dimmrödduð, sú gamla! Storkurinn flaug hi‘ð bráðasta upp á Hegrann, kolakranann, setti upp sorgarsvip, og 'horfði tárvotum augum á eftir Drotn- ingunni, en huggaði sig brátt við þá tilhugsun, að í stað hennar tekur Krónprinsinn við ríkjum, og á meðan hvorugt er hér í ■höín, höfum við alltaf Jarlinn yfir okkur, en hann lá þarna stutt frá, svo að það er nóg af fyrirfólki í höfninni. Ennfremur verBur sSngur og sam- eiginleg kaffidrykkja. Gestir vel- komnir. Frá Kvenfélagasambandl íslands: Leiðbeiningarstöð húsmæðra, Lauf- ásveg 2. Sími 10205. Opið alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Fundur verður þriðjudaginn 30. marz kl. 8:30 að Ingólfsstræti 22. Bjöm L. Jónsson” læknir flytur stutt erindi. Upþlestur. Hljómlist. Veiting- ar 1 anda stefnunnar. Allir eru vel- komnir. marz voru gefin saman í io Guðmundar, Garða- 8) Nýlega hafa opiniberað trúlof- n sína Margrét Halldórsdóttir 'orðurbraut 13 Hf. og Magnnis ónsson, Reynimel 51 Rvik. Nýlega hafa opinberað trúloif- t sína ungfrú Hstlldóra Ragnars ittir Akurgierði 11, Akranesi og rétar Andresson, Berjanesi A- fjafjöllum Rang. Nýlega hafa opinberað trúlof- í sína, ungfrú Ósk Jótianns- ittir, Ásgarði 2ll og Skæringur yjólfsson, Hrútafelii A-Eyja- öllum, Rang. 65 ára er í dag frú Steinvör monardóttir, Austurkoti, Vatns- ysuströnd. Við, sem höfum not- hennar góðu velvildar frá trnæsku óskum henni innilega l hamingju, og guð veri hennar iðarstjama á ókomnum árum. Starfsstúlka á Mbl. tapaði veski sínu, sem í var peningaveski, hús lyklar ökuskírteini og fleira síð- astliðið föstudagskvöld í Austur- bænum. Þetta er mjög bagalegt fyrir stúlkuna, og vonandi skil- ar skilvís finnandi því hið fyrsta á afgreiðslu Morgunblaðsins gegn fundarlaunum- Slysavarnakonur, Keflavík og Njarðvíkum. Hinn árlegi bazar verður í Tjarnarlundi sunnudaginn 4. apríl kl. 4. Félagskonur og aðrir velunnarar komi mununum til eftirtaldra kvenna: Ásdls Ágústsdóttir, Aðalgötu 24, Guð- LAT ekki hið vonda yfirbuga þig, heldur sigra þú ílt með góðu (Róm. 12, 21). 1 dag er miðvikudagur 30. marz og er það 89. dagur ársins 1985. Eftár lifa 276 dag&r. Árdegisháflæði kl. 4:12. Síðdegisháflæði kl. 16:33. Bilanatilkynningar Ratmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan 3ólarhringinn. Slysavarðstofan í tleilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringmn — simi 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtimans. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-3 faugardaga frá kl. 9,15-4., nelgidaga fra kí 1 — 4, Næturvörður er i Vesturbæjar apóteki vikuna 27/3—3/4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz 1965. Laugadag til mánudagsmorguns. 27. — 29. Guðmundur Guðmunda son s. 50370. Aðfaranótt 30. Ólaf- ur Einarsson s. 50952. Aðfaranótt 31. Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 1. apríl Jósef Ólafs- son s.51820. Aðfaranótt 2. Guð- mundur Guðmundsson s. 50370. Aðfaranótt 3. Kristján Jóhannea son s. 50056. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4, Næturlæknir í Keflavík frá 27/3—28/3 er Arnbjörn Ólafsson og frá 29/3—30/3 er Næturlæknir í Keflavik dag- ana 29/3—30/3 er Guðjón Klein- ensson, sími 1567. & □ EDDA 59653307 = 7. [ E HELGAFELL 5965331 IV/V. S - RMR-31-3-20-VS-A-FR-HV. IOOF 8 — 1463318)4 = 9. I. rún Pétursdóttir, Vesturbraut 3, Sól- rún Vilhjálmsdóttir, Hringbraut 89, Guðrún Ármannsdóttir, Vallartún 1, Guðrún Sigurðardóttir, Háholti 28, Ingibjörg Ólafsdóttir, Vatnsnesvegi 15, Kristín Guðmundsdóttir, Túngötu 23, Jóna Einarsdóttir, Vallargötu 17. Henrik Linnet læknir biður þess getið, að símanúmer hans á stofu sé eftirleiðis 17474 og heima 21773. VIGDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR er með sýningu á myndvefnaði í glugga Morgunblaðsins um þess- ar mundir. Leiðrétting í grein um sjúkraþjálfara í sunnudagsblaðinu misritaðist nafn Vivan Svavarsson, sem skrif að var Vivian. Málshœttir Teldu vini þina þegar þú ert í nauóum, gleymdu slíkum vinum aldrei. Tilgangurinn helgar meðalið. CAMALT og liiiTí Nú er hann kaldur, nú hef ég aldrci fyrri þykka, mjúka þógróna, þrenna brúkað vettlingxu Gamali húsgangur. SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22, nema laugardaga 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. Ásgrímssafn er nú aftur opið á þriðjudögum, fimmtudögum og sunnu- dögum frá kl. 1:30 — 4. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — laugardaga — sunnudaga frá kl. 1:39 til 4. Listasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugadaga og sunnudaga kl. 1:30 — 4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7. sunnudaga 5 — 7. Lesstofan opin kL 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7, sunnudaga kl. 2 — 7. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7 Útibúið Sólheimum 27 sími 36814 fullorðinsdeild opin mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — 7. lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeild opin alla virka daga nema laugardaga kl. 4 — 7. Háskólabókasafn: Lesstofur opnar kl. 10—10 alla virka daga. Almennur útlánstimi kl. 1—3. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimíl- tnu er opið á Þriðjudögum, miðvlku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en ki. 8,15 tíl 10 sá MÆST bezti Tvær kunningjakonur hittust sumarið 1Ú47, þegar mest var um ferðir til Heklu að sko'ða eldstöðvarnar. „Ætiar þú ekki austur að Heklu um næstu helgi?“ spyr örunui konan. „Verður látin sápa í hana?“ spyr þé hin. „Ertu frá þér, mannieskja! Það er ekki látin sápa nema í Gullfoss og Geysi“, aegir sú fyrri. FRETTIR Frá BarnAheimiUsnefnd Vorboðans. Bibliuskýringar í Neskirkju falla Kvenfélag Hailgrímskirkju heldur C£ t o Fyrirsagnir blaða AKUREYRJNGÁR FÁ NÚ\ S0ÐNINGU AD SUNNAN KD—Akurcyrl. fP *udafr I «é »5 A vringr- • - V,,y * tp)__ { Smvf\iyR'> . M A- e * ' * -*\ Vi J? '■ «r CV7. “ «uO O. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.