Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 30. marz 1965 FASTIIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Ódýr 3ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Eistasund. Falleg og frágengin lóð. — Bílskúrsréttur. — íbúðin er laus 14. maí. Ölaffur Þorgrímsson tin. Austurstræti 14, 3 hæö - Símí 21785 STENTOFOIM INNANHIJSSKALLKERFI STENTOFON transistor innanhúskallkerfið auðveld ar samstarf á vinnustöðum og skrifstofum, sparar tíma, peninga og fyrirhöfn, þar sem STENTOFON er tæki, þar sem einn getur talað við alla og allir við einn. . STENTOFON-kalItækið er ódýrt. STENTOFON-kalltækið er fallegt. STENTOFON-kalltækið er endingargott. Allar nánari upplýsingar hjá umboðinu. Ceorg Ávnundason & Co. Sími 15485. Hið fiiElkonuia h|ónaband — gjöf lífsins fil yðor Hið heimsíræga svissneska reikningstæki C. D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýs- ingar um frjóa og ófrjóa daga konunnar og tryggir farsæila samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læk-navísindum 60 landa og er ómissandi í nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi af- klippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10.00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. Ódýrt. — Auðvelt í notkun. — íslenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. INDICATOR. Nafn: Heimili: (Vinsamlega með bókstöfum). éJ ftbre/1 Wm Starfsfólk 'óskast að Hótel Valhöll Þingvölluni í sumar, sem tekur til starfa 15. apríl. — (Aldurstakmark 17 ára). — Upplýsingar á skrifstofu Sæla café, Brautarholti 22 frá kl. 2—6 e.h. í dag og næstu daga. ÍbÉir ú Arnarhraun í Hafnsrfirði n , -v'e: ■stw'O’.ts Til sölu fjórar 3ja og 4ra herb. íbúðir í glæsilegu 5 ibúða húsi, sem hafm er bygging á við Arnarhraun í Hafnarfirði. íbúðinrar seljast tilbúnar undir tréverk þ.e. múrhúðaðar með hitalögn. Stigahús verður fullfrágengið og húsið múrhúðað og málað að utan. Tvöfalt gler. Tvær bílageyemslur verða á jarðhæð hússins, og leyfi fyrir öðrum tveim á lóðinni. — Teikningin er eftir Kjartan Sveinsson, arkitekt, og er sýnd hér að ofan suðvestur hlið hússins. ÁRNI GUNNLAUGSSÓN HRL. Austurgötu 10. — Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. ÖDÝRARI OG TAKA MINNA PLÁSS. LEITIO UPPLVSINGA. BÚKKSMIOJAN GgETTIg BRAUTARHOLTI 24 SÍMI:12406

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.