Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.03.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 30. rriarr 1965 Lokað í dag vegna jarðarfarar. Pfaff Skólavörðustíg 1. Lokað í dag vegna jarðarfarar. Koddinn Bergstaðastræti 7. ÞORVALDUR ÞORVALDSSON frá Kothúsum, Hafnargötu 18, Keflavík, andaðist í sjúkrahúsinu í Keflavík, 27. þ.m. Jarðar- förin auglýst síðar. Sveinbjöm Arnason, Kothúsum. Utför móður okkar MARGRÉTAR BJÖRNSDÓTTUR frá Barkarstöðum, verður gjörð frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31. þ.m. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Styrktarsjóð lamaðra og fatlaðra. Vigdís Jónsdóttir, Björn Jónsson. Konan mín og móðir okkar KRISTÍN HELGADÓTTIR sem andaðist að sjúkrahúsi Selfoss 25. þ.m. verður jarðsunginn frá Selfosskirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 2 e.h. — Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 12 sama dag. Einar Sigurjónsson og börn. Maðurinn minn og faðir okkar JÓN SIGURÐSSON frá Drangsnesi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. apríl kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Klara Sigurðsson og börn hins látna. Minningarathöfn um ÞÓRÐ INGIMUNDARSON GUNSTEN fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 31. þ.m. kl. 3 e.h. Systkiní hins látna. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför konu minnar og móður GÍNU GUÐNASON Brávaliagötu 14. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsfólki Lands- spítalans svo og læknunum Jónasi Sveinssyni og Hauki Jónassyni fyrir veitta hjálp í hennar erfiðu veikindum. Ófeigur Guðnason, Gottfreð Kvinge. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför MARÍU DÓRU EGILSON Þórarinn Friðjónsson, Ólöf Jónsdóttir. Erla Egilson, Ólafur Geirsson. Innilega þökkum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför ÞÓRÐAR JÓSEFSSONAR fyrrum bónda á Yzta-Gili. Sérstakar þakkir færum við Kaupfélagi Húnvetninga og starfsfólki þess. Kristín Þorfinnsdóttir, böm og tengdabörn. RENNltOKAR 14”—4” TOLLAHANAR STOPPHANAR GUFUKRANAR RENNILOKAR úr járni 2”—8” FITTINGS sv. & galv. Vald. Poulsen hf. Klapparstíg 29. Sími 13024. VINNUFATABÚÐ Laugavegi 76. Veiðarfæraverzlunin GEYSIR Sólg'.eraugu Sólgleraugu, fjölbreytt úrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3. Gegnt Hótel ísland bifreiða- stæðinu. KÓRAL undirfatnaður nýkominn í miklu úrvali. Tízkulitir — tízkusnið. EROS, verzlun, Hafnarstræti og AusturstrætL HILMAR FOSS Hafnarstræti 11. - Sími 14824. lögg. skjalþ. og dómt. Innilegar þakkir til allra, sem sendu mér gjafir og vinarkveðjur á 70 ára afmæli mínu. Eg bið ykkur blessunar. Jón Bjarnason, Skólavörðustíg 41. Innllegar þakkir færi ég öllum þeim er heiðruðu mig á 75 ára afmæli mínu þann 21. marz með heimsóknum, góðum gjöfum og heillaóskum. — Kærar kveðjur. Jónas Snæbjörnsson. Þakka innilega vináttu mér veitta á áttræðisafmælinu með heimsóknum og fjölmörgum skeytum. Börnum og tengdabörnum fyrir margvíslega umhyggju og gjafir. Guð blessi ykkur öll. Dagný Pálsdóttir, Skógargerði. * Ollum vandamönnum og vinum nær og fjær sem glöddu mig á allan hátt á áttræðisafmæli mínu flyt ég hjartans þakkir. — Guð blessi ykkur. Kristín Andrésdóttir. Innilegar þakkir til ættingja, venzlafólks og annara góðra vina, sem heiðruðu mig með ágætum gjöfum og árnaðaróskum í tilefni af sjötugsafmælinu. Guðjón E. Jónsson. Mínar innilegustu þakkir til ykkar allra fjær og nær, fyrir ógleymanlega vináttu mér sýnda á 90 ára af- mælisdegi mínum, þann 14. marz s.l. Til eldri og yngri meðlima fjölskyldu minnar, kærra vina og frænda fyrir góðar gjafir og hlýjar kveðjur, einnig Kvenfélags Hallgrímskirkju og Kvenréttinda- félags fslands. Þessi dagur verður mér ógleymanlegur og er ég öllum innilega þakklát. — Guð blessi ykkur ölL Kærar kveðjur. Valdís Jónsdóttir, Grettisgötu 55 C. Höf um fyrirliggjandi frá P&H HARNISCHFEGER i msTEinsson i imm n Grjótagötu 7. — Sími 24250. Höfum opnað aftur að lokinni breytingu. Hárgreiðslustofa, Frakkastíg 7, sími

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.