Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 4
^ 4
MORGUNBLAÐID
Fimmtudagur 15. apríl 1965
BIFREIÐATRYGGINGAR
Vinnum að bættri um-
ferðarmenningu.
Náið samstarf við hina
tryggðu.
Afsláttur (bónus) fyrir
tjónlaust ár.
Árleg arðsúthlutun.
Vegna óska fjölmargra viðskiptamann a vorra höfum vér ákveðið að hefja
tryggingar á bifreiðum, bæði ábyrgðartryggingar og kaskotryggingar.
Vér bjóðum því hér með viðskiptavini vora velkomna með bifreið sína í
tryggingu til vor.
Sérstaklega bjóðum vér velkomna alla hina gætnari ökumenn, enda munum
vér frá byrjun halda nákvæma skrá yfir tjón og tjónvalda og þannig geta
fylgzt með og verðlaunað þá sem ekki valda tjónum með því að þeir greiði
samsvarandi lægri iðgjöld.
Bifreiðadeild vor verður, eins og aðrar deildir félagsins, rekin á gagnkvæm-
um grundvelli — þannig að sá hagnaður, sem kann að verða af bitreiðatrygg-
ingum, endurgreiðist hinum tryggðu í formi arðs í lok hvers reikningsárs.
Vinsamlegast hafið samband við aðalskrifstofuna eða umboðsmenn vora.
BRIINABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Laugavegi 105 —Sími: 24425.
PASKAFERÐ
TIL BRIGHTON
Ferðaskrifstofan Saga efnir til sérstaklega
hagstæðrar páskaferðir til Brighton á
hinni sólríku suðurströnd Englands.
Flogið verður til London 14. apríl og
ekið þaðan beint til Brighton, þar sem
dvalizt verður á góðu hóteli við ströndina
í eina viku.
í London verður dvalið í þrjá daga og
komið til Reykjavíkur 23. apríl.
Verð ferðarinnar er aðeins kr. 8.950,00,
en innifalið í því era flugferðir til og frá
London, vikudvöl í Brighton ásamt öllum
máltíðum og gisting í London í 3 daga með
morgunverði. —
FERSASKRIFSTOF/UV
gegnt Gamla Bíói — Símar: 17600 og 17560.
Til Kanaríeyja
um páskana?
Nei! Við förum öll að sjá ævintýrahöllina,
þar er fegurðin og blómadýrðin.
Hvergi í Evrópu er annað eins blómaúrval
á sama stað.
Góð afgreiðsla og réttar upplýsingar.
Alltaf eitthvað nýtt.
Blómaker og pottar
Blómaáburður og gróðurmold
Vorlaukarnir í afar góðu úrvali
Gjafavöruúrval.
Blómaskreytingar við öll tækifæri.
Þið eruð öll velkomin.
Opið alla helgidaga.
r
Gróðurhús
PAIJL V. MICHELSEN
Hveragerði.