Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. aprH 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 kólnar. Við vorum farnir að þekkja þarna fjölda stráka, sem ýmist drógu fram lífið á betli, eða með því að pússa skó. Við gáfum þeim oft sokka, notaða skó og föt, og um það er lauk mátti heita að við færum aldrei svo upp í hæinn að einhvers- staðar væri ekki kallað: „Is- land, pússa skóna for nothing", en þetta höfðum við kennt strákunum. Eymdin var þarna svTo mikil, að er Gullfoss lagði að, var yfir leitt fjöldi fólks niður við höfn- ina með háfa.til þess að veiða upp úr henni gamlar appelsín- ur og matarleifar. Og það var ekki alltaf sem fólk var að hafa íyrir því að strjúka seltuna eða mestu óhreinindin af þessu, heldur stakk það því beina leið upp i sig. Að öllu samanlögðu er Casa- þlanca eftirminnilegasti staður- inn, sem ég hefi komið til. En ekki mundi mig langa til að búa þar, og allir vorum við íegnir að fara heim, enda kom- inn leiði í fólkið eftir langa úti- vist“. að auglýsing í utbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. OTTO A. MICHELSÉN Gott steinhús ásamt útihúsum og bílskúr i verstöðv- arpiássi á Suðurlandi (40 km frá Reykjavík). Skipti koma til greina. Upplýsingar í símum 50696 og 26 Stokkseyri. Afgrekðsl^siöíf Menn vantar nú þegar til starfa við verzlun og vöruafgreiðslu. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMAVV\ Reykjanesbraut 6. Rifari óskast í Rannsóknarstofu Háskólans vnð Barónsstíg. Stúdentsmenntun æskileg. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsókn með uppl. um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknar stofu Háskólans v/Barónsstíg fyrir 1. maí n.k. T!l söla 2 herbergja íbúð við Hringbraut. — Upplýsingar í síma 13192 í dag og á morgun. Óslca eftir lóð undir einbýlishús í nýju borgarhverfi.JTilboð send- ist Mbl. merkt: „7159“. óskast sem allra fy'rst. Ensku- og vélritunarkunn- átta nauðsynleg. — GOTX KAUP. Tilboð merkt: „Dugleg — 7161“ sendist afgr. MbL fyrir nk. þriðjudagskvöld 20. apríl. Breytt síntaitúmer "s Eftirleiðis verðuT heimasími minn nr. 3 0 2 2 8 en ekki 10228. Númer á vinnustofu er óbreytt PÉTUR O. JÓNSSON, rakarameistari Sogavegi 164. ATgreiðslustaif Stúlka óskast til afgreðislustarfa í minjagripa- verzlun. Tilboð merkt: „1. maí — 7429“ serdist afgr. blaðsins fyrir 21. þ.m. SCANIA-VABIS Hálf fram- byggður. Lítill snúntngs- radíus 728 cm. NÝJUNG MINNI SCANIA —VABIS Scania-Vabis 36 er nýjung meðal diesel vörubifreiða í 6—7 tonna stærðarflokki. Scania-Vabis 36 er vörubifreið, sem hent- ar fyrir vörubifreiðastjóra, iðnfyrirtæki, verktaka, verzlanir, og bæjarfélög. Scania-Vabis 36 hefur alla þá kosti og þann útbúnað, sem gert hefur Scania- Vabis vörubifreiðir viðurkenndar um allan heim. Scania-Vabis 36 hefur fullkomin útbúnað: Tvöfaldar þrýstiloftsbremsur, tvöfalt drif, vökvastýri, þrýstiloftsstýrðan mismuna- drifslás, smurolíuskilvindu á vél og 24 volta rafkerfi. Yökva- stýri. Mismuna- drifsiás. Scania-Vabis 36 er fullkomnasta 6 — 7 tonna vörubifreiöin, sem völ er á í dag. SCANIA SPARAR ALLT NEMA AFLIÐ. ÍSARN H.F. Klapparstíg 27, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.