Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 26
MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 15. apríl 1965 2C Suður-Ame7Íka er élík öEBu |swí, sem við eigum að venjast hér Frdsögn Rögnvaldar Bergsveinssonar, skipstjóra RÖGNVALDUR Bergsveinsson er skipstjóri á M/s Selá, sem gerð er út af HAFSKIP h/f. Hann hefur verið á flestum skipum félagsins áður. Hann er fæddur í Stykkishólmi 23. marz 1931 og ættaður þaðan úr sveit. Um þessar mundir býr hann í Kópavogi, kvæntur og 3ja barna faðir. æsku. Þa'ð var svo margt, sem var héillandi. Sykurtoppurinn, Kristslíkneskið, og siðast en um jafnt nætur sem daga. Við komum fyrst til Reziv, (þaðan komum við í Rio, síðan Santos, það er kaffiborgiri, þá Rio Grande, og • a£ lokum aftur til, þessarar dásamJegu borgar, Rio de Janeiro.tfigling- in tók 21 dag beint frá Reykja- vík. eftir hinu sama, að við gáfumst upp á biðinni, o<g kusum held- ur að sko'ða borgina betur. Annars má geta þess, að það er farið í kláf upp á Sykurtopp- inn. Auk þess má geta þess, að frá þessum tveim stöðum er sérstaklega fallegt að horfa yfir borgina, og gaman að sjá, hve vel hún er skipulögð, og hve mikið ber á skemmtigörðum Ihennar. Skipsmenn skírðir, þegar farið er yfir miðbaug á Kötlu. Messaguttinn spúlar dekkið til að spilla ekki fallega svipnum á Rio. Vi'ð fórum yfir miðbaug. Strengdum segQ á milli lunn- ingar og lestar, dældum sjó í, og í þessari heimatilbúnu sund laug sikírðum við fyrir hönd Neptúnusar sækonungs þá, sem aldrei áður höfðu farið þá ferð, eins og siðvenja er. í Rio Grande el Sol áttum vi'ð að lesta timbur, og þaðan komum við til Rio de Janeiro. Ég man eftir veðrabrigðum þar. Skyndilega úr sumri og sól,reis upp svartur mökfcur við hafs- hrún, og á örskammri stund var komið svart myrkur og rigndi klafcastykkjum. En Suð- ur-Ameríka er furðuleg heims- álfa. Við stönzuðum þarna í 3 daga, þrjá yndislega daga, sól • heita og suðræna, og þó var þetta í marz, á afli'ðandi hausti þeirra þarna syðra. Rio de Janeiro er sérlega sfcemmtileg hafnarborg. Þar er allt svo þrifalegt. Innsiglingin er frábær, ég jafna henni helzt við innsiglinguna til Reykja- víkur, sem raunar hefur á sér alþjóðlegt orð fyrir fegurð. Borgin er milljónaborg. Mik- ið um. stór og sfeemmtileg hús. Ég má til með að koma því að hér, að vi'ð sjómennirnir eigum þess eiginlega sáralítinn kost að Skoða að neinu gagni borgirnar, sem við komum í. Við erum að vinna allan daginn um borð, og það er þá helzt á kvöldin, sem við eigum frí. Vi'ð erum engir farþegar, sem getum hlaupið í land um leið og búið er að binda skipið. Vinnan geng ur fyrir öllu. Við vorum þrjú vorkvöld eða haustkvöld, eftir því sem menn vilja hafa það á Cobacabana. Það er yndisleg strönd. Senni- lega er hún ,þáð helzta, sem ég man eftir frá Río. Að hugsa sér til dæmis það, að fólkið, sem van þarna þúsundum sam- an, skyldi fara í sjóinn jafnvel að næturlagi. En þetta var líka stórkostleg strönd og sjórinn ylvolgur. Upp frá þessari strönd voru veitinga hús, falleg og sum auðvitað dýr, en allir voru þetta indælir staðir. Einn daginn tókum við okk- ur bíl á leigu, og fylgdarmann og ókum upp að hinu fræga Kristslíkneski, sem gnæfir þarna yfir borginni, og sjálft er yfir 30 metra á hæ'ð. Þetta er eitt af því stórkostlegasta, sem ég hef séð um ævina. Við reyndum að komast upp á Syk urtoppinn, en þegar þangað var komið, beið svo margt fólk Suður-Ameríka hefur eitt- Ihvað seiðandi við sig, sem ís- lendingar sækjast eftir. Vegna hvers veit ég ekki, nema þá helzt vegna þess, að þar er allt öfugt við ökkur, sumar hjó íþeim, þegar vetrarhríðir geysa á íslandi. Og á ísJan.di ríkir ein nóttlaus voraldarveröld, þegar þeir fá á sig hríðardemburnar. Ég er búinn að vera lengi á farsfcipum, og aúðvitað hlaut leið mín einhverntíma að liggja til þessa fyrirheitna lands. Ég var þá stýrimaður á Kötl- unni, árið 1956. Við fluttum saltfisk til Brazilíu. Staðurinn, sem mér er þaðan minnisstæð- ur er auðvitað Ríó, Ríó de Jan- eiro. Hann hefur sjálfsagt heill að fleiri en mig, aillt frá barn- Rögnvaldur Bergsveinsson augum, að minnsta kosti, er mér þetta sérlega minnisstætt. Mér fannst bæjarbragurinni helzt minna mig á borgir Mið- jarðarhafsins. Annars var miklu meiri stórborgarbragur á Rio, en í þeim borgum, sem ég hafði þá komið í. Þarna töluð- um við mestan part ensku. Það gekk ' þolanlega. Fólkið var ákaflega elsfculegt og gerði sitt til að láta ofckur skilja og reyna að skilja okkur. Mér fannst Rio yndisleg borg, íbúarnir skemmtilegir og frjálslegir, staðurinn fegurri en orð fá lýst. Þarna var miki'ð um að vera, en ég verð samt að gera eina játningu, svona í lok- in: Mér fannst indælast á Cob- acabana fara í sjóinn, setjast inn á lítinn veitingastað, fá mér bjór. Þá fann ég fyrst fyrir því, hvað gott er að vera íslendingur! ekki sízt sú diásamlega strönd, sem kölluð er Cobacaibana, hvit ur sandur, falleg hús og urmull af fólki, sem baðar sig í sjón- Mér fannst hreint loft í Rio, en samt jafnaðist það á engan hátt við hið tæra kxft Reykja- vikur, sem engan á sér líka í víðri Veröld. Fjöllin og háls- arnir og hæðirnar í kringum Rio, sem sennilega eru nær borginni en fjöllin í Reykjavíík, voru vaxnar gróðri. Máski var þetta, sem setti sérstakan svip á Rio. í mínum MiikllViniiiiiÆ HAUST í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.