Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐID
SIGLING UPP VOTNIN MIKLU
Fráségn GifðinuRdar HjaEtasonar, fyrrv. skipstjóra
ann af öðrum ©g hafnaði mörg
hundruð fetum fyrir ofan sjáv-
armál.
Við vorum að fara með stál
frá Hollandi til Chicago og átt-
um síðan að lesta smjör í Mil-
waukee. Mér vitanlega hafa
ekki önnur íslenzk skip farið
þessa leið en Foldin þetta haust
og Vatnajökull um svipað leyti.
Við lestuðum stálið í Rotter-
dam. Síðan var siglt norður
Atlantshafið og um Belle Isle
sund norðan við Nýfundnaland
inn á St. Lawrence flóann. Það-
an var haldið upp St. Lawrence-
hvort það ihefur hreytzt skal ég
ekki segja um, en á árunum
1954—59 var sigiingaleiðin öll
upp að vötnunum endurbaett
mikið og skipastigamir staekk-
aðir svo, að nú geta flest stærstu
hafskip siglt þar upp.
Fyrsta borgin, sem við kom-
um til var Quebec — en þaðan
var ferðinni haldið áfram til
Montreal, þar sem við höfðum
sólarhrings viðdvöl. Skammt
fyrir vestan Montreal byrjar
fljótið að skipta löndum milli
Kanada og Bandaríkjanna, en
þangað til liggur það alveg inn-
inn í skóginn.
Maður þéssi var franskur
landkönnuður, Jean Nicolet að
nafni, kominn á þessar slóðir í
leit að Kina. Þegar hann hafði
stigið á land sáu þorpsbúar, að
þessi furðulegi gestur var ekki
svo ýkja ógnvekjandi og týnd-
ust smám saman fraim úr skóg-
inum.. Hann varð aftur á móti
fyrir miklum vonbrigðum, þeg-
ar hann sá, að þeir vom allir
Indíánar, — ekki einn einasti
Kínverji, sem hann hafði þó svo
fastlega búizt við að hitta þama.
Eftir að Evrópumenn fundu
VESTTTR í Siipp hittum við að
análi Guðmund Hjaltason yfir-
verkstjóra, fyrrverandi skip-
stjóra á Hvassafellinu. Guð-
mundur er marigreyndur sjó-
maður, þótt ungur sé að ámm,
því að hann var ekki nema
fimmtán ára, þegar hann hóf
farmennsku og hafði þá áður
verið á togumm í tvö ár. Guð-
mundur sigldi fyrst hjá Eim-
skipafélaginu ísafold, á skipi,
sem hét Edda og varð seinna
Fjailfoss Eimskipafélags ís-
lands. Var Guðmundur áfram á
ekipinu, sigldi á Bandarikin á
styrjaidarárunum og þar til ár-
ið 1947, að hann réðist á Fold-
ina, 620 lesta frystiskip, sem
skipafélagið Fold gerði út. Þrem
árum síðar keyptu Jökiar hf.
skipið og skírðu Drangajökul.
Hann fórst sem kunnugt er fyr-
ir nokkrúm áram í Pentlants-
firði.
Þegar Guðmundur hætti á
sjónum árið 1962 hafði verið í
siglingum í 25 ár. — Á þessum
érum hafði hann víða borið að
landi og ýmislegt á dagana drif-
ið. Þegar fréttamaður Mbl. bað
hann segja sér frá þeim eftir-
iminnilegustum stað, sem hann
hefði komið til, var um ýmislegt
að velja. Striðsárin höfðu vissu-
lega verið atburðarík og eftir-
minnileg, Eystrasaltslöndin og
Rússland vom hvað öðm at-
hyglisverðari staðir — og Mið-
jarðarhafið og hafnirnar þar þá
ekki síðri. En þegar á allt var
litið kvaðst Guðmundur þeirrar
(íkoðunar, að eftirminnilegasta
ferð, er hann hefði farið væri
hvergi á þeim slóðum, heldur
væri það sigling upp vötnin
miklu á mörkum Kanada og
Bandaríkj anna.
— Ég held mér sé óhætt að
eegja, að fátt sé mér minnis-
stæðara en ferðin með Foldinni
upp vötnin miklu haustið 1950,
sagði Guðmundur. Það var ekki
á hverjum degi að maður sitgldi
mörg þúsund kilómetra inn í
land, fór upp hvem skipastig-
fljótið, eitt mesta umferðar- og
orkufljót heims. Það er um 1200
km að Ontariovatni og hækkar
á þeirri leið um 200 fet. Þegar
við fómm þessa leið var skipa-
stiginn í fljótinu 22 þrep —
an landamæra Kanada.
Siglingin þarna upp eftir var
afar skerrumtileg. Náttúmfegurð
er þarna hvarvetna mikil, skipt-
ist á gróðursæld og berir og
hrikalegir kiettar og í baksýn
mátti sjá fögur fjöll og jökla.
Var umhverfið sums staðar ekki
ósvipað því, sem víða gerist á ís-
landi, nema hvað skógar vom
víðáttumikiir, sem við eiigum
ekki að fagna hér heima. Við
vomm þarna á ferð í öktóber-
mánuði, en sumarið lá enn í
loftinu, glampandi sóiskin og
hiti alla leiðina. Á þessum slóð-
um snöggkólnar mjög á haustin
og á vetuma fyiiist alit af ís
og siglingar leggjast alveg nið-
ur um vötnin og fljótin. Er víst
eins og allt liggi í dvala frá
nóvemberlokum og fram í apríl.
Við vorum því á bezta tíma,
enda litadýrðin ógleymanleg. í
fljótinu, einkum þegar nær
dregur Ontario-vatni er mikill
fjöldi smáeyja, sem Indíánar
kölluðu forðum „garð hins
mikla anda“. Og úr því við
minnumst á Indíánana mætti
fara nokkrum orðiun um upphaf
siglinga Evrópumanna á vötn-
unum miklu. Sögur herma, að
dag einn í septembermánuði
árið 1634 hafi stór eintrjáning-
ur siglt eftir Michigan-vatni í
átt að þorpi einu á vatnsbakk-
anum. Bátnum rém sjö stæði-
legir Indíánar, en í stafni stóð
maður, búinn skrautlega ísaum-
uðum kínverskum silkikyrtli.
Þegar báturinn var skammt
undan landi lyfti hirm skraut-
búni pístólu sinni og heilsaði að
hætti friðsamra sæfara með
tveim skotum. Skipti þá eng-
um togum, að hann sá sam-
stundis í iljar þorpsbúa, sem
safnazt höfðu saman á strönd-
inni, en tóku nú til fótanna í of-
boði og hlupu felmtri slegnir
Ameríku í leit sinni að siglinga-
leiðum til Austurlanda, gerðu
þeir út marga leiðangra til að
leita siglinga þarna í gegn, í
von um að komast þannig til
Kína. Franskur landkönnuður,
Jacques Cartier að nafni sigldi
inn St. Lawrence-flóann í ein-
um slíkum leiðangri. Ber flóinn
nafn af því, að Cartier kom
þangað á St. Lawrence-degi ár-
ið 1535. Hann kannaði flóann
og hélt áfram eftir fijótinu,
nær 890 km. vegalengd, allt þar
til, sem Montreal er nú. Þar
neyddu straumharðar flúðir og
fossar hann til þess að snúa við.
!Sá, sem næstur sigldi þessa
leið var landkönnuðurinn
Champlain, einnig franskur.
Hann komst alla leið upp að
Ontario-vatni í sinni fyrstu
ferð — otg þegar heim kom, tók
hann að skipuleggja frekari
könnunarferðir franskra manna
á þessuim slóðum. Vom margir
menn sendir til þess að kynnast
Indíánum, læra mál þeirra og
kanna hvem hag Fnakkar gætu
haft af frekari samskiptum við
þá, — auk þess sem þeir skyldu
halda áfram leitinni að sjóleið
til Kína.
Nicolet komst vestar en nok-k-
ur fyrirrennari hans, evrópskur,
en í stað Kína fann hann æ
fleiri og stærri vötn, fleiri Indí-
ána og endalaust landflæmi.
Þannig var haldið áfram leit-
inni, áratugum saman. Nýi
heimurinn var kannaður í vax-
andi mæli og að ba'ki því starfi
leyndist vonin um að finna
siglingaleið til Kína. Einn af
mörgum, sem trúðu á þennan
möguleika hét La Salle. Hann
var reypdar svo sannfærður um
að komast þessa leið til Kína,
að hann gaf flúðunum og foss-
unum hjá Montreal nafnið „La
Chine“ — og enn þann dag í
Fimmtudagur 15. apríl 1965
Guðmundur Hjaltason jj
dag heitir þarna Lachine. Einn-
ig skipaskurðurinn ber þetta
nafn.
En í huga La Salle fæddist
einnig önnur hugmynd, sem átti
eftir að hafa úrslitaþýðirngu fyr-
ir byggðina umhverfis fljótið
og vötnin. Hann sá, að með því
að láta stór skip sigla um vötn-
in yrði hægt að auka og auð-
velda verulega viðskipti Frakka
við Indíána í þorpunum um-
hverfis þau. Frakkar keyptu þá
einkum af þeim loðfeldi, sem
voru oft þungir í vöfum og
seinflutlir á eintrjáningum.
Hann hófst því handa og lét
smíða skip, u.þ.b. 45 lestir, að
talið er, sumarið 1679. Var það
gert við ána Niagara, skammt
þar fyrir ofan, sem fossarnir
falia í Ontario-vatn. Skipinu
var gefið nafnið Griffin og hóf
það siglingu sína á Erie-vatni.
Einnig fór það um Huron- og
Michigan-vötn — en í bakaleið-
inni, — eftir að það hafði verið
hlaðið loðskinnum, fórst skipið
í ofsaveðri.
Síðan hefur mikið vatn mnnið
til sjávar. Á komandi ámm risu
umhverfis St. Lawrence-fljót-
ið og vötnin mi'klu bæir og
bongir, og fyrr en varði tóku
menn að beita hyggjuviti sínu
og vaxandi tækni til að auð-
veida siglingar til hafs. Lengi
var eitt höfuð vandamálið,
hvernig komast skyldi framhjá
Niagara-fossunum, sem í ánni
Niagara faila úr Erie-vatni í
Ontario-vatn. Hæðairoismunur-
inn er nær 330 fet. Það var því
ekki lítil samgöngubót, þegar
fyrsti skipaskurðurinn þar, —.
Weiland-skurðairinn — var
byggður þar hjá. Það var á ár-
unum 1824—33. Reyndar þótti
sá skurður hreinasta afrek á
þeim tíma. Hann var u.þ.b. 45
kílómetrar að lengd og 26 þrep.
Þegar við fórum þarna hafði
hann auðvitað verið stórlega
endurbættur, því að okkur var
lyft í aðeins sjö þrepum. En I
grundvallaratriðum var hann
óbreyttur að gerð. Því mið-
ur sáum við aldrei Niagara-
fossana, smáhæð bar i
milli okkar og þeirra, okkur til
sárrar gremju. Og við urðum
að balda siglingunni áfram, eins
og á stóð. — Hefðum við komið
þarna að kvöldi, hefðum við
e.t.v. getað legið þar við yfir
nóttina og komist að fossunum,
því að yfirieitt var leitast við
að sigla upp stigann í björtu.
Erie-vatn, sem tekur við
þama fyrir ofan, er grynnst
vatnanna miklu, aðeins 62
metrar, þar sem það er dýpst.
Það er einnig með þeim
minnstu, tekur yfir rúsna 25
þúsund ferkílómetra og er í 175
metra hæð yfir sjávarmáli. Frá
borginni Buffalo, við austurenda
þess, þar sem Niagara áin
rennur úr því, liggur geysilang-
ur og mikill skipaskurður arn.k.
600 kílómetrar að lengd, þvert
yfir New Yonk-rí'ki yfir í Hud-
son-fljótið, sem rennur til sjáv-
ar hjá New Yonk borg. Við
vesturenda vatnsins liggur bíla-
borgin Detroit. Þar hjá, eftir
Detroit-ánni, er farið upp í lítið