Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 19

Morgunblaðið - 15.04.1965, Side 19
Fimmtuðagur 15. apríl 1965 MORGUNBLAÐID 19 vatn, sem nefnist St. Clair og síðan áfram um mjótt sund inn á Huron-vatn, næst stærsta vatnið. Það er nær 60 þúsund ferkílómetrar og rúmlega 200 m. djúpt. Út úr því ganga nokkrir grynnri flóar, afmark- aðir með skógum og töngum. En við sáum minnast af þessu, því að Foldin var eins og hvert annað krækiber þarna á vatn- inu. f Löks fórum við um Maekinac- sundið inn á Michigan-vatnið, Shodb TRELLEBORG HJÓLBARÐAR fyrirliggjandi í efiiriöldum stærðum hið eina þessara miklu vatna, sem liggur alveg innan landa- mæra Bandaríkjanna. Það er eitthvað minna en Huron-vatn- ið en töluvert dýpra. Stærsta Iborgin þarna er Chicago og þar höfðum við þriggja daga við- dvöl, meðan stálið var losað. Við héldum auðvitað á fyrsta degi niður í hina frægu Madison Avenue — og hversu ótrúlegt, sem það nú er, voru fyrstu mennirnir, sem við hittum þar að máli, þrír íslendingar, sem þar voru við nám — ekki þó i þeirri grein, sem Chieago er hvað frægust fyrir. Annars fannst • okkur Chicago ósköp svipuð öðrum bandarískum stórborgum. Hún er með til- 'komu nýja skipaskurðarins að verða feiknamikil siiglingamið- stöð og fer stöðugt vaxandi sem slík. Skipaumferð um þessi vötn er gífurleg. Þúsundir flutninga- skipa stórra og smárra, enda eru vötnin eins og úthöf. Mörg skipanna komust alls ekki til sjávar — voru aðeins í sigling- um milli vatnanna og borganna þar. Og á þessum tíma komust stærstu flutningaskip ekki upp í vötnin frá hafi. Svíar oig Norð- menn sigldu mikið þessa leið ©g miðuðu stærð skipa sinna sérstaklega við, að þau hæfðu hólfunum í stigunum. Milwaukee var sem fyrr seg- fr, endanlegur áfangastaður okkar í þessari ferð. Þar vorum við í þrjá dag í góðu yfirlæti. Milwaukee er ákaflega notaleg borg, róleg oig hreinleg. Búa þar margir Þjóðverjar eða fólk af þýkkum uppruna. Höfnin þar er ein hin bezta við vötnin og á mikla framtíð fyrir sér. Og bjórinn þeirra er hreint af- bragð,— reyndar mjög svipaður þýzkum bjór. Og þá er víst ekki frá fleiru að segja. Við héldum til þaka sömu leið að mestu. Að visu var ekki farið eins mörg þrep nið- ur eins og á uppleiðinni — heldur siglt niður sjálfa ána. Var það stundum mjög spenn- andi siglinig, hraðinn var mik- ill, 15 mílna straumhraði fljóts- ins að viðbættum tíu mílna hraða skipsins — og mátti ekk- ert út af bregða, því að klett- arnir voru allt um kring. Og þeir libu ekki út fyrir að sýna þeim miskunn, sem röskuðu þeirra ró. DELFOL / BÝÐUR FRÍSKANDl • • BRAGO OG ; • BÆTIR RÖDDINA. .* cinkaleyf i: LINDAh.f. Akureyri COMBl 5- manna station FYLLILEGA SAMBÆRILEGUR VIÐ VESTUR- EVRÓPUBÍLA — EN MIKLU ÓDÝRARI! BÍLL FYRIR FJÖLSKYLDU EÐA FYRIRTÆKI, BYGGÐUR FYRIR ÍSL. VEGI Á TRAUSTRI GRIND. HÁR YFIR VEG OG KNÚINN HINNI MARG- 520x13 4 strl. kr. 670,00 560x13 4 strl. kr. 740,00 590x13 4 strl. kr. 816,00 640x13 4 strl. kr. 931,00 670x13 4 strl. kr. 971,00 520x14 4 strl. kr. 736,00 560x14 4 strl. kr. 811,00 590x14 4 strl. kr. 861,00 750x14 6 strl. — 1050,00 520x15 4 strl. kr. 757,00 560x15 4 strL kr. 847,00 560x15 4 strl. WVW kr. 988,00 590x15 4 strl. kr. 922,00 590x15 4 strl. WVW kr. 1074,00 590x15 4 strl. TBL kr. 1041,00 600x15 4 strl. kr. 958,00 600x15 4 strl. TBL kr. 1267,00 640x15 4 strl. kr. 998,00 670x15 4 strl. kr. 1050,00 710x15 6 strl. kr. 1299,00 525x16 4 strl. kr. 817,00 550x16 4 strl. kr. 964,00 600x16 4 strl. kr. 1010,00 650x16 6 strl. kr. 1286,00 Athugið verðið — gæðin eru alkunn. VIÐURKENNDU SKODA-VÉL. Tryggið yður bíl strax Aðeins kr. 144.900,00 HAGSÝNIR KAUPA „COMBI“! Tékkneska Bifreiðaumboðið hf. Vonarstræti 12. — Sími 21981. HjólbarSaverkstteiíiB HRAUNHOLT Benzínsala við Vitatorg Opið alla daga frá kl. 8 — 23.30. Sími 23900. . Við Miklatorg Opið alla daga frá kl. 8 — 23.00. Sími 10300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.