Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 15. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 9 CORN FLAK — segir Gunnar Þór Imfiriðason, vikapiltur á ms. KötSu „Einn okkar tók upp tappann í mesta sakleysi og kastaði hooum frá sér „ Eftirlæti ffölskyldunnar GRIKKLAND verður mér alltaf minnisstæðast, sagði Gunnar Þór Indriðason, vikapiltur á ms. Kötlu, þeg- ar við spurðum hann, hver væri eftirminnilegasti stað- ur, sem hann hefði komið á. Það er stórkostlegt að standa á Akropolishæðinni, þar sem eru fornar rústir og högg- myndir af guðunum. Af hæð inni er líka fagurt útsýni yfir alla borgina. Þegar við höfum komið til Píreus, sem er stærsta hafnar- borg Grikklands, höfum við oft- ast brugðið okkur til Aþenu, en átta kílómetrar eru á milli borg anna. Annars er það fólkið í Grikklandi, sem fyrst og fremst vekur athygli manns: annars vegar ofboðsleg fátækt, hins vegar ríkidómur. Þess eru dæmi að menn sofi í kerrum á gangstéttunum. Þarna hlaupa betlarar og skóburstarar á eftir manni sníkjandi peninga og vindlinga. Það er ekki stund- legur friður fyrir skóburstur- um, og það undarlega er, að þeir virðast eiga sameiginlegt að hafa lært nokkur orð í sænsku, sem þeir nota í tíma og ótíma, þegar útlendingar verða á vegi þeirra. Þá þykir okkur heldur ó- skemmtilegt að sjá, hvernig þeir fara með asnana. Þeir láta þessar litlu skepnur burðast upp brekkurnar, hlaðnar þung- um klyfjum. Á markaðstorgun- um er líka margt skrýtið að sjá. Þar er skepnunum slátrað á staðnum til þess að ekki fari á milli mála, að kjötið sé nýtt. Gunnar Þór Indriðason. ustu. Skiptir engum togum, að brátt logar allt í slagsmálum og lágum við undir. Eftir skamma stund var heilt lögreglulið komið á vettvang, og var farið með allan skarann til yfir- heyrslu. Við þurftum að útfylla kynstrin öll af skýrslum og setja nöfnin okkar á alls kyns eyðublöð, en allt féll í Ijúfa löð að lokum, enda hafði sá, sem tapinn lenti í, róazt og var orð- inn sannfærður um, að honum hefði ekki verið kastað að á- settu ráði. Virtist okkur öll sl^riffinnskan til einskis og furðuðum okkur á nákvæmni yfirvaldanna út af svo lítilfjör- legum atburði. tAt Handhægasta máltíðin ★ Ómissandi á hverju heimili ★ Fæst í næstu matvörubúð. er eins og að fletta í gamalli ævintýrabók að koma þangað. Húsin þar eru þau rytjulegustu, sem ég veit: þau standa á ská og skjön með hlera fyrir glugg- um. í mörgum borgum er að finna söfn, sem gaman er að skoða. í Leningrad heimsóttum við Vetrarhöllina svonefndu, en þar er safn muna frá liðnum tíma, meðal annars er þarna hið gamla herskip, Áróra, sem var frægt herskip á dögum Pét- urs mikla. Við gengum þarna um sali í heilan dag. Þetta er sannkallað völundarhús, enda engin furða, að margir hafa villzt þarna inni. ★ Það koma að sjálfsögðu fyrir atburðir, sem maður man öðr- Parþenon-hofið á Akropolishæð í Aþenu. — eða á Tyrkja. Aumingja mað urinn vissi að vonum vart hvað an á hann stóð veðrið, en sá, sem kastað hafði tappaskömm- inni, stóð upp og bjó sig undir að biðjast afsökimar. Hann komst samt ekki langt, þvi að það hafði fokið svo í Tyrkjann, að hann hafði á augabragði safnað saman félögum sínum, 10 að tölu, og komu þeir nú að borðinu til okkar hinir vígaleg- öskrin i skepnunum heyrast langar leiðir, og er þetta frem- ur hrollvekjandi fyrir aðkomu- íólk. ★ Fegurst landslag finnst mér í Kanada. Það er alveg ógleyman legt að sigla eftir St. Tropez- fljótinu, en sú sigling tekur einn og hálfan sólarhring. Við höf- um siglt nokkrum sinnum til Port Alfred í Quebeck, en það er franskur bær. Það er ekki laust við, að maður óski þess að eitthvað af þessum fallegu skóg um væri komið heim til ís- iands. ^ Bezta fólkið er á Spáni, finnst mér. Það er eins og að vera heima hjá sér, fólkið er ■vo vinalegt. Annar kostur við Spán er það, hve ódýrt er að verzla þar. Það er vissulega margt und- arlegt í veröldinni: til dæmis kvenfólkið í Alsír, þ.e. þær •rabísku. Þær ganga enn í dag með blæjur fyrir andlitinu. Það um fremur. Mér er til dæmis minnisstætt, þegar við sátum nokkrir saman á veitingastað í Ismir í Tyrklandi. Allt í einu kemur tappi fljúgandi og lend- ir á borðinu hjá okkur. Einn okkar tók upp tappann í mesta sakleysi og kastaði honum frá sér. Tappinn fauk þá yfir sal- inn, en til allrar óhamingju lenti hann þar sem sízt skyldi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.