Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 11
Fimmtucfagur 15. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 11 liomul mynd aí bökkum Nilar, sem sýnir farkostina, er notaðir voru á flótinu. ar 100 krómux á vikai í kaup. Ilmvötn eru unnin beint úr allskomar jurtum og blómum og án allra gerfiefna. í>au eru l>un.g, sem kallað er. Ég á t.d. eitt glas, sem einvörðungu er unnið úr lótusblómi. Gripir úr gulli og eðalsteinum eru eink- ar fallegir og hin mestu lista- verk. Alexandrit er þeirra frsegasti eðalsteinn oig mög fagur. Slær á hann margskon- ar litbrigðum eftir því hvernig Ibirtan fellur á hann. Ef ferðamaður viÉ taka með sér eitthvað fná Egyptalandi á ihann úr mórgu að velja af hverekonar listvarningi, sem allur er handunninn. I>ar má netfna kassa, kistla skrin og ker, slegin borð og platta. á veggi. Fátaakt er mjög áberandi í Egyptalandi. Þar virðast lifin- aðahhsettir hjá öllum þorra íólks mjög fruimstæðir. Hvar sem maður fer um götur vilja allir vera að seija manni eitt- hvað, sumir eru frekir og vilja ólmir koma á mann varningi sínum. Annars virðist fólkið vingjaTnlegt og værukært. Túlkar, þjónar og þeir sem fyr irgreiðslu veita, virðist vel þjálfað fólk, kurteist og alúð- legt. Matur fyrir gesti á hinum betri stöðum er vel lagaður og ýmist evrópskur eða ameriskur fyrir okkiur útlendingana, en okkur virtist efnið í hann frem ur lélegt. Þegar við fómm til Luxor þurftum við að fara með skrölt andi liæturlest og vorurn 12 tíma á leiðinni. Þ-ar var matur vondur og aðbúnaður lélegur, þótt heita ætti að þetta væri fyrsta farrými. Langimiest bar á Ameríkumönnum í hópi ferðafóllosins, en einmitt nú 1 febrúarmánuði er ferðamanna- straumurinn mestur til Egypta lands. Eins og fyrr segir er margt í að skoða á fomminjasvæðunum og einhver sagði okkur að við gætum verið þama í fleiri mán uði og sífellt séð nýtt á hvérj- um degi. Okkur virtust engir erfið- leikar að komast til landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, þótt við hefðum ekki sótt um nein landvistarleyfi fyrirfram, þegar undan er skilin skrif- finnskan. Við ferðuðumst til TyrkJands, Libanon, IJgypta- lands og Grikklands og allstað- ar fengum við afgreitt „visa“ fyrir ferðamenn á flugvöllun- um. Það kostaði ofurlítið fé í hvert sinn, en erfiðleikar voru engir á því að fá leyfin. Við vorum einnig bólusett á flug- stoðvunum, eftir þvi sem talin var þörf á. Við veiktumst aldrei í ferðinni. Semsagt er enginn vandi að ferðast til nálægari Austur- ! landi. Aúðvitað þarf til þess . peninga eins og til allra ferða- laga og svo þarf maður að kunna ensku. Yfirleitt nægir hún ailstaðar. Leigubílar eru ódýrir á okkar mælikvarða, en í Luxor eru engir leigubílar, aðeins hestvagnar og þeir eru sannarlega ekki dýrir. Bgyptaland verður mér ógleymanlegt land, ekki hvað sízt fyrir öfgar þess bæði hjá náttúrunni og mannfólkinu. irnar við Assuanstífkma, við hlið eyðimerkurinnar, nútíma- tæfcnin, svo sem framikvæimd- Eýrðlegir pálmalundir eru viðj hlið mörg þúsund ára forn- I iminja, og örbyrgð og sárasta ; fátækt við hlið allsnægta og dýrgripa, sem ekki eiga sinn líka í víðri veröld. N A G Auðveld í þvotti -)< Þornar fljótt -j< Stétt um leið Þeim fjölgar alltat sem kaupa ANGLI skyrturnar 0rr wmTterrm* 2400 STÓRVINHINGAR VERD ÓBREYTT 50 BIFREIÐIR VAL-FRJÁLSAR ÍBÚÐER FYRIR HÁLFA MILJÓN HVER

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.