Morgunblaðið - 15.04.1965, Blaðsíða 10
10
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 15. apríl 1965
I KONUNGAGRÖFUM FARAÓAMHA
Frú Hólmfríður Gunnlaugsdótfir, fyrrum
yfirflugfreyja, segir frá Egyptalandsferð
VIÐ spurðum fyrrverandi yfir-
flugfreyju Flugféiags Islands
að því hver væri eftirminnileg-
asti staðurinn, sem hún hefði
heimsótt á sínum mörgu ferð-
um um heiminn. Frú Hólmfríð-
ur Gunnlaugsdóttir hefir verið
flugfreyja hjá F.I. í 11 ár, þar
af 7 ár yfirflugfreyja. Á þess-
um árum hefir hún flogið vítt
um heiminn auk þeirra staða,
sem flugfélagið hefir áætlunar-
ferðir til. Má þar nefna Spán,
ítalíu, Bandarikin og Græn-
land.
En nú síðast í vetur tæpu ári
eftir að hún hætti störfum sem
flugfreyja flaug hún með
manni sínum, Magnúsi Jóhanns
syni, til landanna við botn Mið-
jarðarhafs.
ósk þeirra að maður eyði sem
mestu.
Við fórum á eigin vegum og
óháð öllum ferðahópum. f>að er
að sjálfcögðu nokkuð öðru vísi
að vera sjólf sín ráðandi, en
hefir urn leið sína galla fyrir
fólk, sem er algerlega ófcunn-
ugt eins og við vorum. í>að
var hins vegar lán akfcar að
við þekktum einn starfcmann
franska sendiráðsins í Kairó, en
hann var hér verzlunarfulltrúi
Frakka við sendiráðið um all-
langt árabil og mörgum íslend
ingum að góðu kunnur. Hann
heitir Claude-Hubert Cocheret
Við nutum góðs af kunnings-
skapnum við hann og hans
ágætu konu.
Við fórum á vegum egypzkr-
Arabiskur stríðsmaður á úlfalda sínum.
Frú Hólmfríður svaraði
spurningu okkar eitthvað á
þessa leið:
— Þó ég hafi víða farið og
margt séð, held ég að síðasta
ferð mín verði mér eiftinminni-
legust og bá fyrst og fremst
Egyptaland, þetta land æva-
fornrar menningar, ömurlegrar
fátæktar, lögreglustjómar og
einræðis. Það vakti strax at-
hygli mína, þegar við komum
til landsins, hve mikið mas var
við að komast inn í bað> öll sú
skriffinnska og einskis nýtir
pappírar, sem varð að ganga
frá. Við urðum að gefa upp
nánast allt fémætt, sem við
höfðum meðferðis, síðan urðum
við að taka kvittanir fyrir ÖU-
um peningum, sem við skiptum
í landinu, og skila þeim vi®
brottför til að færa sönnur á
hve miklu við hefðum eytt. Ég
varð vitni að því, að kona, sem
stóð við hliðina á okkur við
brottför, varð að færa bréf-
lega sönnur á það, að hún hefði
dvalizt sem gestur í landinu,
og því eytt mög litlium pen-
ingum. Ég veit ekki hvernig
hefði farið fyrir henni ef hún
hefði ekki getað sannað mál
sitt skjallega. Yfirvöldin vilja
skýlaust fá að vita hve miklu
maður eyðir og sjálfsagt er það
ar ferðaskrifstofu að skoða
frægustu fornleifastaði Egypta
lands svo sem til Luxor og
„KonungadaLs".
í stutt.u máli er ekki hægt að
lýsa þessum stórkostlegu minj-
um fornaldarinnar. Luxor
stendur á grunni hinnar
fornu höfuðborgar Egy]>ta-
lands. Þebu.
Á sínum tíma lagði Tutmosis
I. grimdvöll að hinu stórkost-
lega Karnakhofi við norðurjað-
ar Þebu til dýrðar æðsta guði
ríkisins Amon-Re. Þetta er stór
fenglegasta hofbygging, sem
nokkurn tíma hefir verið reist
í sögunni. Á veldistíma sínum
hafði hof þetta 80.000 starfs-
menn og átti jarðeignir um allt
Egyptaland.
.Konungadalur er svo nefnd-
ur eftir gröfum faraóanna við
Biban el-Muluik og liggur á
vestri bafcka Nílarfljótsins
gegnt hinni fomu Þebuborg.
Þar var hin svonefnda Dauðra
mannaborg Þebu, sem lá við að
væri eins voldug og hin rnikla
höfuðfoorg að íburði og stærð.
Þar vom tignarmönnum gerð
grafhýsi í berginu og hof byggð
til dýrðar faraóunum og guð-
inum Amon til vegsemdar. Þró
un þessi varð aðallega á tím-
um Nýja-Ríkisins einkum á 14.
og 13. öld fyrir Krist. Þá sátu
voldugustu mennimir á kon-
ungsstóli sem nokkm sinni
báru faraónafni'ð þeir Ramses I.
og Ramses H.
Það er æfintýri líkast að
reika um hin fomu hotf og graf
hvelfingar, sem byggðar hafa
verið fyrir þúsundum ára. All-
ur sá íburður og allt það
skraut, sem safnað hefir verið
saman á þessum stöðum, þótt
nú sé mikill hluti þess á söfn-
um um heim allan, ýmist kom-
ið þangað fyrir tilverknað
grafaræningja eða fornleifa-
fræðinga.
Lengst af tímanum dvöldum
við í Kairó. Miðbik borgarinn-
ar er glæsilegt og þar er þrifa-
legt um að litast og fagurt að
horfa af Nílarbökkum yfir
þetta mikla fljót og lifgjafa
Égyptalands.
Hótelið, sem við bjuggium á
var mjög glæsilegt og smekk-
legt, enda eign Hilton hótel-
hringsins. Talsvert fannst okk-
ur einkennilegt að sífellt
skyldu standa einn og tveir
óeinkennisklæddir lögreglu-
þjónar á öllum göngum hótels-
ins, þessi sífelldu táfcn lög-
regluríkisins. Hótelið var mjög
á ameriska vísu. Það var góð
þjónusta og verðlag svipað og
gerist á betri hótelum í stór-
borgum heims.
Færi maður út fyrir mið-
hluta borgarinnar blasti við
sjónum takmarkalaus fátækt
og mikill óþrifnaður. Enginn
var sá matstaður utan miðborg
arinnar, sem okkur leizt fýsi-
legur til að neyta þar veitinga.
Við sáum hvar verið var að
baka brauð á eldi úti undir
berutm himni. Flugumar sveim
uðu yfir eins og þrumuský.
Ekki held ég það hafi verið
lystugur matur.
borg. Skemmtistaðurinn er
tjald í eyðimörkinni. Þar er
setið á láigum bekkjum við lág
borð. Við snæddum ljúffenga
smárétti og horfðum á frum-
stæða skemmtikrafta, sem aðal
lega voru dansflokkar, sem
voru sérkennandi fyrir hin
ýrnsu héruð Egyptalandis. Döns
uðu þeir þjóðdansa og stríðs-
dansa. Það vakti athygli okk-
ar að fólk var þarna með smá-
börn og jafnvel kettina sína
þótt liðið væri langt fram á
kvöld. Á eftir danssýningun-
um var stiginn dans og leikin
undir vestræn lög.
Vestræn, þrennd vín eru
mjög dýr. T. d. kostar Whisky
flaska í verzlun sem svarar 500
kr. íslenzkum. Hins vegar er
egypzkt rauðvín ódýrt og gott.
Skemmtanalíf í Kairó er
sæmilega fjölbreytt og þar er
reynt að gera ferðamönnum til
hæfis með rekstri næturklúbba
og annara skemmtistaða. Við
heimsóttum mjög sérkennileg-
an skemmtistað sem heitir
Sahara City. Er staðurinn
skammt frá hinum stóru pýra-
mídum, sem sjást frá Kairó-
Hólmfriður og Magnús ásamt frönsku vísikonsúlshjonunum.
Sæmilegur bjór læst þar
einnig. Neyzla áfengra drykkja
var ekki að sjá að marki, enda
eru þarna flestir Mohammeðs-
trúar. Tilhneiging virðist all-
staðar allmikil til að pretta
menn. Gildir það t. d. mjög
víða á skemmtistöðum þegar
um er að ræða áfenga dryfcki.
Það er kannske komið með
óátefcna whiskyflösku á borðið
og hún opuð, en þá er eins gott
að athuga á henni botninn, því
oft hefir verið skorið gat á
hann og hið raunverulega inni-
hald tæmt, en eitthvert rudda-
vín sett á flöskuna í staðinn.
Hinn franski góðkunningi okk-
ar benti okkur á þetta og rak
eitt sinn þjóninn á brott með
fiösku sem þannig hafði verið
farið með.
Vinnubrögð þóttu ofckur
frumstæð og einkennileg. Við
sáum hvar hópur illra klæddra
kvenna var að vinna að því að
grafa húsgrunn. Þær mokuðu
jarðveginn með höndunum upp
í tágakröfu og báru körfuna síð
an á höfðinu langan veg til að
tæma hana.
Bazarinn er heilt hverfi 1
Kairó og þar er hæigt að fá
flest keypt, sem nöfnum tjáir
að nefna. Mikið bar á hand-
unnum vamingi, sem margur
er listasmíð. Má fá þar hrein-
ustu kjörgripi fyrir sáralitið
verð. Talið er að þrautvanur
handverksmaður, sem smíðar
slíka kjörgripi hafi sem svar-