Morgunblaðið - 29.04.1965, Side 20
20
MORGUNBILAÐIÐ
Fimmtudagur 29. apríl 1965
Bifreiðatryggingafélögin leggja
fram skýrslu endurskoðenda
bifreiðatryggingafélög-
IN í Reykjavík hafa sent Mbl.
eftirfarandi bréf ásamt tiiheyr-
andi greinargerð og skýrslum, og
beðið um að það yrði birt:
Eins og Kunnugt er hafa orðið
miklar umræður á ©pinberum
vettvangi um nýákveðna hækk-
un á ábyrgðariðgjöldum bifreiða.
Var í þessu sambandi þyrlað
upp miklu moldviðri af forráða-
mönnum F.Í.B., sem fylgt var
eftir með stofnun nýs trygginga-
íélags.
Segja má, að meginádeiluatriði
F.Í.B. í garð bifreiðatryggingafé-
laganna hafi verið, að sjóðir fé-
laganna væru óeðliiega hátt á-
ætlaðir og að hækkun sú, sem
ákveðin var, hafi verið tvöfallt
hærri en nauðsyn bar til. bessu
hefur verið mótmælt af hálfu
bifreiðatryggingafélaganna, enda
fullyrðingar þessar algjörlega úr
lausu lofti gripnar.
Nu hefur það gerzt, að opin-
berir endurskoðendur með á-
byrgðartryggingum bifreiða hafa
samið greinargerð og tölulegar
skýrslur um þessi mál sl. 12 ár,
sem renna mjög styrkum stoðum
undir iðgjaldaákvarðanir bif-
reiðatryggingafélaganna. Kemur
þar skýrt fram, að tjónasjóðir fé-
laganna eru sízt ofáætlaðir og að
stórfellt tap hefur orðið á undan-
förnum árum. Þykir því nauð-
sjnlegt að umrædd greinargerð
og' skýrslur komi fyrir augu al-
mennings, þannig að hnekkt
verði þeim óhróðri, sem F.Í.B.
hefur haldið á lofti.
Biðjum vér yður því að birta
í blaði yðar þetta bréf vort, á-
samt meðfylgjandi greinargerð
og skýrslum.
Félögin vilja þó taka fram, að
tillögur þær til úrbóta í umferð-
armálum,_ sem fram koma í
greinargerðinni, eru persónuleg-
ar tiilögur endurskoðendanna,
sem félögin taka ekki aístöðu til
á þessu stigi, enda er hér um
margslungnara mál að ræða en
svo, að það verði rætt til hlítar
í stuttri blaðagrein.
íltdráttur úr reikningum
tryggingafélaganna
Eftirfarandi skýrslu, sem dag-
sett er 9. apríl, sendu endurskoð-
endur dómsmálaráðuneytinu:
Með tilvísun til bréfs hins háa
ráðuneytis dags. 6. þ. m., þar sem
leitað er umsagnar okkar um
hækkun þá á iðgjöldum bifreiða-
trygginga, sem fram hefur komið
að sé fyrirhuguð af hálfu vá-
tryggingaféiaga, sem löggilt eru
til þess að annast lögboðnar á-
byrgðatryggingar ökutækja, leyf
um yið okkur allra virðingar-
fyllst að senda hinu háa ráðu-
neyti útdrætti, sem við höfum
gjört úr reikningum trygginga-
féiaganna, yfir tímabilið 1952—
1963, að báðum þeim árum með-
töldum.
í sambandi við þetta leyfum
við okkur að taka fram:
Um I.
Útdráttur þessi nær yfir 10
fyrstu árin, 1952—1951, eg sýnir
hann að tjénabætur eg reksturs-
kostnaður hefur orðið 97,66% af
netto-iðgjeldum eða kr. 4.347.-
465,29 lægri en iðgjöldin.
Um H.
Útdráttur þessi nær yfir árin
1962 og 1963 ©g sýnir hann að
tjónabætur og reksturskostnaður
hefur- orðið 20,52% eða kr. 17.-
221.236.25 hærri en netto-iðgjöld.
Tap þetta skiptist þannig á árin,
að árið 1962 verði kostnaðarlið-
irnir 14,56% eða kr. 5.177.015.86
hærri en netto-iðgjöldin s-br. III,
og árið 1963, 24.89% eða kr. 12.-
044.220.39 hærri en iðgjöldin sbr.
IV. — _
Um VI.
Hér eru samandregnar niður-
stöðutölur hvers árs hjá öllum fé-
lögunum og sýna þær að tjóna-
prósentan hefur verið nokkuð
stöðug fyrstu 10 árin, en á árinu
1962 hækkar tjónaprósentan úr
76,78 í 90,61, og á árinu 1963
hækkar hún enn í 99,99% af ið-
gjöldum þess árs og er þá svo
komið að ekkert er eftir upp í
reksturskostnað. Þegar allt 12 ára
tímabilið er tekið verður því út-
koman sú, að tjón og reksturs-
kostnaður verður til samans
4,78% eða kr. 12.873.770.96 hærri
en netto-iðgjöld. Reikningar árs-
ins 1964 eru enn ekki íuilgerðir,
enda ber félögunum ekki að skila
þeim til endurskoðunar fyrr en
1. júlí nk. Við getum því ekkert
sagt um útkomu þess árs.
Netto-iðgjöld hvers árs eru þvi
sem næst % hlutar greiddra ið-
gjalda á árinu að viðbættum %
hluta af iðgjaldi fyrra árs, sem
yfirfærist vegna þess að reikn-
ingsár félaganna er almanaksár-
ið, en ársiðgjald miðast við tíma-
bilið 1. maí til 30. apríl.
Tjón hvers árs eru greidd tjón
á árinu að viðbættum áætluðum
ógreiddum tjónum, að frádregn-
um áætluðum ógreiddum tjónum
yfirfærðum frá fyrra ári.
í sambandi við áætlun tjóna
viljum við leyfa okkur að taka
fram: Tryggingarfélögin áætla
hvert einstakt tjón og hefur
reynslan orðið sú að áætlanir
þeirra hafa verið mjög nærri
sanni, þegar ekki er um slys á
fólki að ræða. Þó hefur verðlag
á varahlutum, og þó sérstaklega
á vinnu við viðgerðir hækkað ört
síðustu ár, eftir að verðlags-
ákvæði á seldri vinnu á bifreiða-
viðgerðarverkstæðum voru af-
numin og hefur það haft í för
með sér að áætlanirnar hafa
reynst of lágar. Slysatjón á fóiki
er mjög erfitt að áætia. Oft líður
langur tími þar til læknir getur
með fullri vissu metið örorku
tjónþola, en fyrr er ekki hægt að
ákveða upphæð bótanna. Líða oft
2—3 ár, eða jafnvel lengri tími,
frá því að tjón var áætlað og þar
til bætur eru endanlega ákveðn-
ar,- Raskast því oft á þeim tíma
sá grundvöllur, sem áætlunin var
byggð á, t.d. vegna breytinga á
atvinnutekjum o. fl. Það er því
skoðun okkar að ógreidd tjón séu
ekki of hátt áætluð. í árslok 1963
m).( ,
» '•»••*, . «»
i vghifp. rf. i
Mt'-Ht Jwn«)K ,t (• •
r ■
AIh >^"<11 •'■ygr'n*?,*
wat >•■')• wm’.
kmoaltrí).i'áfait fsl.irt
?trvt&9*,t>rx"K ‘>,n
•**» ( r?t.s!»£ »i,
»•!•."=• M.nlrwO il>} rrb»iry»iRl .
iýi » b>>'< 1-«;,.
HU.nl »:.wj»4uirýgg^i, b.íA'b
17»: fra t/ »cpfrrt*N-» i*rSJ.
*j£»
fgr. kl 0» á-ttl.)'
: ’. Vrýg, ':
'U.4M. tSb.mi
1*0.488.25
Þ W.M1. Kl
7'*.“.l,
r.f.br .'H/, *»y
«.*>»í./*r
•W}*«ll.t '• '- t 4' -, U.V*
• * »«iv«..». ..*)*.. i.3-/1,.»
>.<*• 1M.815. V
r-»o:v,
4»8, ><»»,
M9.lt?
t.T.'l 4»
»2
At. 4«. ,
I7.63d.im.7b 6.4*
155.435,82 U
34,418,17
7. m.ofi
«.5»3*.»>4,16 U..hJ
4f.54V.-t»3.65 5»,V.
4,*«
tU.441.l!5?,'»fl «*. 7
»,415.796,:»
44. ttm. 2*4
328. Ó5«, <*»>
>• 70
474.373.79
7.198.441?»
»45.1,16.1,02
80. *>«),■»
v»3, 04
. !*y. 42
'V, »8
■» -X .»8.70
W> 63 4« f* 8«
1 l'í.tt" 16,44*
Ar 74, IV
AI-OtiwKt* tryggmgar 6/1
6r>K-*.*r tmr-rpjitionot, áto
dr.irutlxk.tí* I ig tutjto' ,
ttjrnð»»rygrillit
£arj»nnmn ^YKift ngn »•
sy»tá*. yjj^inpiiélJg fst.
T* fKK»"8 "/»
Vrf>r,ggi,igí>ftlJ»d9 h/f
V**»/f.>tt>t»>ré-n>4r *•/!
V. ftrb* l***-.. - 141.3 (Mm
Ah»ivn:„. i-
U«an i- '- .'■•••j;: '•■ I
By»«.3».>Y»grit>r- x/«
‘>i> nggt'tg-i .'Ují f*l
’i »>ik'»"r »>/•
lcibí-.ö.i-yivf."
tíg)t>i«t
(wrUð)
V r. ku.
tno.itH
846,222,01)
8J.527.3S
»70.758.20
20,?!0.?it,97 /i.wo.tiii.r
15.255.229,51 I2.U53. t«i,i
l.f>h8.V56, Ml *>?♦ 3?3.7
«.•313,398.15 4.JA-'.W.'I. "
400.26/.U- nt.y/V.t
48.384.4-Hl.OO
rjón »
(jiéeivttt t*A á hL)
»27.1)13, Sf,
15.) 6.5.20
740.4)6.6»>
*&,. 49. Ml i5(|)..Wlum
'lt.tel.t: »17.99 31.95
»..V. M»> 4-,*»3 Sv.29
■*.. -02, M J8,A» »4.3'
Yl.tI »'d.«4 /2 Im
.8 4. •:. »» 2l,S3
•OV. W..* r J.UJ 74». 19
♦ »♦.<».*». 5u 42,07 40 4
rl» 6/r
:,y» 23.85
.!:) /U. ».*
>,»),• <6, -/
i. »-4 "7, ’O
..<v M,y> ;
I
». 151.57?. lli
M5.-8».75
?> 525. tk*
1J,*42.3»
‘5.5T!,Á«>.Ó/
4’ »:• '
•~ ' .
Kt*9 MC>?. i lé(<>g
fiM 4 “
” 1454. » ”
-1.? 'vr.j, 9 h-'m
54.5, 343.7S
414.ö7t»,Ul
m.6t-LÍW.4)i
41.5’C’. R-JK.5Ö
t .O-’b. 75i, Vt
3* .0**4. 7.»7, i 7
5.6/3.744,31
7.60
8. t 2, 5»
»3.4» 1.4 ,Pt
t».2uS.þ24.H7
|9,535..57?,tó
23j750.9*t/„ í*
25. .'.57.957.10
31.tfUi.J24.. I?
32.4!t».«32.f»4
.35.539. »<».«>1
46. «51.453.«•©
t. 1*V. Ni,k
fi.8U3.'-:r>.*»«
*8
112.45) ifvj, ;>•:
■:. . 41 -
t» *7'. •>!
4i.*o» *».-.n
’2 h> ‘t.m
•j-.tii 4o, -*■
7». S» í<- 'v
i -••,i '• xy, 0; i~* 92
ort' 74 9>.5» ?»,•
.r»3,VÍ tti','-** .V V*
-i 4,07 *.
t i* ;• » «*
»• 5 6» r
' ■i • .t.Vl
•O 2*.M*
♦»»/*»./4 ••
•»• 8»
,!(>•/. 45" i :••■•. •
tíii
Yfirlit yfir iðgjöld, tjón og rekstrarkostnað ábyrgðartrygginga á árunum 1952 til og með 1963,
hjá trygginafélögum, sem löggilt eru til að annast ábyrgðatryggingu bifreiða* sbr. reglugerð nr.
178 frá 12. september 1952.
90 áia í dag:
Markús Þór ð sarson
Grímsfiósum
ÞA® ER gamall og góður si'ður
að hylla sigurvegara. Mörgum
hefir orðið það til nokkurs gagns
að kynnast h'ugsjónum þeirra og
störf um. í dag, þegar rætt er um
lagningu steinsteyptra hraðbrauta
miMi byggðalaga, skipulegar
aukningar á sviði landibúnaðar og
i'ðnaðar og áiframíhald.andi stór-
sókn í útvegsmálum, bera þó
hæst umræður um virkjun stærri
fallvatna og stóriðju á ísiandi.
Þrátt fyrir þetta gerðu menn för
sína um landið fyrir aðeins rúm
um 30 árum ýmist fótgangandi
eða á hestfbaki, eða á sama hátt
og frá upphafi ídlands byggðar.
Gg á fjölda möigum sviðum öðr-
um var um litlar eða engar fram
farir að ræða. í dag, þegar ég
sendi vini mímum, Markúsi Þérð-
arsyni, fyrnnm bónda í Grims-
fjósum á Stx/kkseyri, litla af-
mæJjskveðju í tiiefni níræðisaf-
mælis hams, verður mér hugsað
til þess, að það hljóta einmitt
hafa verið ótrauðir atorkumenn
á borð við hanm, er voru undir-
staða þeirra sigra, sem þjóðin
vann á svo skömmum titna.
Markús er fæddur í Traðar-
holti í Stokk.seyrar'hreppi, sonur
þórðar Jónssonar, bónda þar, og
konu hans, Margrétar Jónsdóttur.
Markús fkuttist kornumgur með
íoreldrum sínum að Efra-SeJi í
sömu sveit. Alls urðu systkinin
14, en Markús var elztur þeirra
16, er á lífi voru, þegar faðír
hans lézt. Þá var Markús á 16.
Ejns og þá var títt, tvístraðist
fjöJskyMan eftir fráJall heimilis-
föðurins. Markús var vinnumað
ur í nokkur ár á Sýðra-Seli í
Hrunamannalhreppi, þar sem
hann á góðu heimili kynntist for
vigis'bændum þeirrar sveitar, en
Markús telur, að einmitt á Syðra-
Seli hafi verið stofnað fyrsta
mjólkurbú hérlendis. Á vetrar
eyri hjá Júníusi Pálssyni, sem
þar var með mestu sjósóknuruim
og góður fiskimaðux. Til viðbót-
ar þeim skóla, sem dvölin með
þessum húsbændum vai'ð fyrir
hann, naut hann kennslu í náms-
flokkum sjómanna á Stókikseyri,
sem þá varð mörgum ungmenni
þessa skólalausa héraðs gott
veganesti.
Árið 1904 kvæntist Markúe
Halldóru Jónsdóttur frá Grims-
fjósum, og hófu þau þar búskap
sam-a ár. Jaifraframt búsikapnum
stundaði Markús sjóeókn á skút
um fyrstu árin, þar sem hann
allaði nokkurra króna, er hann
réðstafaði tii bústefnsaukningar
í Grimsfjósum, enda lét bann af
sjóeókn þegar er bú hans varð
Mfvænlegt.
Búskapur Markúsar í Gríms-
fjósum var til fyrirmyndar og
eftirbreytni í þessu fátæka sjáv-
ar- og sveitarkauptúni. Þótt hann
væri á sínum tima dugandi og
fyrst og fremst formaður þeirra,
eftirsóttur sjómaður, var hann
fyr«t ©g fremst formaður þeirra,
er að iandfcúnaði störtfuðu, Og
margur smúbóndi þeirra tima
fátæktar og úrræðaleysis hreifst
af dugnaði hans og ráðum, enda
hefir fordæmi MarOoúsar eflaust
aukið brauð og búsæld margra
heimila í iians nágrenni.
Halldór og Martós í Griims-
fjóeum eignuðust einn so», en
aok hans óiu þau u>pp að öllu
eða mestu leyti 6 börn, er n-utu
þeirra sem foreldra í einu og
öllu uppvaxtarárin og alla tíð
síðan.
Markús missti konu sína 1937.
Skömmu sá'ðan lét hann búið í
hendur syni sánum, Andrési, og
konu hans, Jónínu Kristjánsdótt
ur. Sonur þeirra er Halldór
Ingóliur, dugandi bifreiðasmiður.
Heimilið í Grímsfjósum er ram
islenzkt myndanheimili, hrein-
læti og snyrtimennska rikir úti
og inni, og þangað er mörgum
Ijúft að leggja leið sín-a til að
ræ'ða við theknilisfóikið um störf
bændafólksins í dag og eins og
þau voru fyrr, minnast sjóferða
stótuáranna og íjaflíei’ðanna;
voru ógreidd tjón hjá öllum fé-
lögunum áætluð kr. 75.381.367.71.
Yið teljum ástæðu til að óttast að
félögin verði íyrir viðbótartjóni
við endanlegt uppgjör þessara
tjóna.
Að framansögðu virðist ljóst,
að iðgjaldahækkun sé óhjá-
kvæmileg.
Við höfum ekki skílyrði eða
gögn til að endurskoða eða meta
skiptingu félaganna í áhættu-
flokka, þ. e. skiptingu tjóna milli
einstakra áhættuflokka, né held-
ur skiptingu landsins í áhættu-
svæði og þar af leiðandi iðgjöld
einstakra áhættuflokka. Við end-
urskoðun hefur þess verið ná-
kvæmlega gætt, að lögboðnar á-
byrgðatryggingar bæru ekki
meira en sinn hlut af sameigin-
legum reksturskostnaði. Bifreiða-
tryggingar taka mikinn vinnu-
kraft og verður því skipting kostn
aðar eftir iðgjaldaupphæð þeim
hagstæð.
Hin öra fjölgun tjóna og hækk-
un tjónabcta, sem orðið hefur á
síðustu árum, krefur svars við
þeirri spurningu hvaða leiðir séu
vænlegastar til að stöðva þessa
óheillaþróun og hefur okkur í
því sambandi komið til hugar að
benda á eftirfarandi.
a) Að félögunum verði gert fært
að beita til fulls endurkröfu-
rétti samkv. 76. gr. laga nr.
26 1968.
b) Að félögin hafi fullkomna
greiningu í áhættuflokka, sem
komi fram í bóltbaldi.
c) Að áhættuflokkum sé fjölgað.
d) Að iðgjöld þeirra bifreiðaeig-
enda, sem oft valda tjóni,
verði hækkuð mjög verulega.
e) Að hver ökumaður, sem veld-
ur tjóni, beri ábyrgð á tjóninu
allt að 2—5 þúsund krónum.
Greiðsluskylda tryggingafé-
lagsins gegn tjónþola haldist
þó óbreytt.
i) Að tiJraun sé gerð til þess að
flokka ökumenn og þá sér-
staklega athugað hvaða ald-
ursflokkur sé fjölmennastur í
hópi þeirra, sem tjónum
valda.
AUra virðingarfyllst,
Jón Arinbjömsson (sign)
Ólafur J. Ólafsson (sign)
fyrstu með sauðina og gemling-
ana og sdðar Jambféð að vorinu,
leitanna og réttanna að haustinu.
Maitós í Grimsfjósum getur
litið til baka ánægður með dags-
verkið. Þótt hann sé engan veg-
inn setztur í helgan stein enn,
þrátt fyr.ir háan aldur, fer hann
sér hægar við vinnu nú allra sfð
ustu árin. Hvort sem hann sýr’ar
vinnuklæd'dur við búskapinn eða
gengur sjpariklæddur til kirkju,
leynir sér ekki, að þar fer kem.oa
sem háð hefir marga hi'ldi í lifs
baróttiu íslen2iks aliþýðumanns, og
unnið þar marga sigra. Sviour
hans er festulegur og grein-'ar-
legur. Hann segir skemmtit''"a
Og skýriega fr>á, og er ekki að sjá,
að minni hans sé í nokkru farið
að förlast. Hugma'ður er hann
meiri en nokkur annar, er ég
hefi kynnzt.
1 dag munu frændur Mankúsar
og vinir senda honum hiýjar af-
mæliskveðjur. Þeir mumu gleðj-
ast með honum yfir Mfsstarfi
hans, þakka honum góð kynni
og éeka henum ®g fjölshyldu
hans alls hins bezta á tómandi
ánum.
Það er ánægjwtegt að hafa
kynnzt slíkum manni,
Baldur Teitsson.
Öpnufrtsí aliar myndatökur; r-j. . I
hyar og'hvenær . • j |! | -
sem óskað er. . *~| J
7 \ J
ljósmyndastofa þóris
lAUGAVECj,20 R SÍMI 15-6-0-2
Magnús Thorlaeius
hæstaréttarlögmaður
Mátfíutningsskrifstofa
Aðalstræti 9 — Sími 1-1875
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstar éttar iögmað ur
Þórshamri við Templarasund