Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 1
02. árgangur
32 sidur
55 þingmenn hafa skrifað undir tiimælin
um þjóðaratkvæði
Aldrei meira rætl um handritin
í Danmörku en nú — eftir
afgreiðslu þingsins
Kairo, 20. maí AP; — Flak Boeing-þotunnar, sem fórst hjá Kairo í nótt,
Flugslysið við Kairo:
121 fórst - 6 komust af
Fimmta mesta flugslys sögunnar
• í gærkveldi hafði
andstæðingum handrita-
frumvarpsins tekizt að fá
55 þingmenn til þess að
skrifa undir tilmælin um
að málið verði borið undir
þjóðaratkvæði og var þá
engan veginn ljóst, hvern-
ig því reiðir af. Nokkrir
þingmenn eru staddir er-
lendis, þeirra á meðal
nokkrir andstæðingar
frumvarpsins, en þeir
koma heim í dag og er
ekki víst nema undirskrift
irnar verði orðnar 60 áð-
ur en dagurinn er á enda.
I • Fréttaritari Morg-
unblaðsins í Kaupmanna
höfn, Bent A. Koch, rit-
stjóri, sagði í gærkveldi,
að aldrei hefði verið eins
mikið um handritamálið
rætt í Danmörku og nú og
dönsku blöðin hefðu skrif
að margt um það í gær.
Benti hann á, að komi til
þ j óðar atkvæðagreiðslu
þurfi atkvæði þriðjungs
allra atkvæðisbærra
manna í landinu til þess
aidraðs
Merk skýrsla
lagðar fram í
f GÆR var lögð fram í borgar-
Btjórn greinargerð og tillögur
nefndar, sem kannað hefur mál-
efni aldraðs fólks í Reykjavík og
fór fram um skýrslua fyrri um-
ræða af tveimur. Formaður nefnd
arinnar dr. Þórir Kr. Þórðarson,
borgarfulltrúi mælti fyrir skýrsl-
unni og tillögunum.
í tillögunum segir, að sam-
ræma og endurskoða verði alla
löggjöf, sem snertir málefni aldr-
aðna sérstaklega. Stefnt skuli að
því með samræmdum aðgerðum
rikisins, borgaryfirvalda, kirkj-
unnar og frjálsra félagssamtaha,
að öldruðu fólki verði gert kleift
að dvelja sem lengst í hcimahús-
að fella frumvarpið, það
er að segja um það bil eina
milljón kjósenda. „Og
margt getur óvænt gerzt
við þjóðaratkvæða-
greiðslu“, sagði Koch,
„yrðu úrslitin til dæmis
á þann veg að
900.000 manns greiddu at-
kvæði gegn frumvarpinu
en 600.000 með því yrði
það þó ekki fellt. Um at-
riði sem þetta er nú mjög
rætt manna á meðal í
Danmörku“.
Fresturinn til undirskriftasöfn-
unarinnar rennur út á morgun,
laugardag, en sennilega verður
orðið Ijóst þegar síðdegis í dag,
föstudag, þegar þeir þingmenn,
sem fjarverandi eru koma heim,
hvort kjósendur verða kallaðir að
kjörborðinu um miðjan júní n.k.
til þess að staðfesta eða fella
handritafrumvarpið, sem þing
landsins hefur tvivegis sam-
þykkt.
Síðustu fimm undirskriftirnar
verður eflaust reynt að fá hjá
þingmönnum Vinstriflokksins er
verið hefur mjög klofinn í máli
þessu, eins og kunnugt er. Stjóm
flokksins, með formanninn, Erik
Eriksen og varaformanninn, Poul
Hartling, í broddi fylkingar,
greiddi atkvæði með frumvarp-
inu og mun sennilega ekki skrifa
undir tilmælin. Hinsvegar vinnur
hópur manna innan flokksins,
Framihald á bds. 2
fólks í
og tillögur
borgarstjórn
um. Að aldrað fólk, sem er svo
umönnunar þurfi, að það getur
ekki dvalið í heimahúsum, skuli
ætíð eiga kost á viðeigandi hæli.
Til þess að stuðla að dvöl aldr-
aðra í heimahúsum, þurfi að
stefna að því, að ellilífeyriþegar
fái allt nauðsynlegt lífsviður-
væri sem lifeyri, en ekki sem
framfærslustyrk. Að byggður
verði á vegum borgarinnar hent-
ugar leigu og söluibúðir, sérstak-
lega ætlaðar öldruðu fólki. Að
sérstök deild á vegum borgar-
innar annist málefni aldraðna og
veiti þeim hverskonar aðstoð og
þjónustu.
Varðandi hælin er lögð áherzla
Kairo, 20. maí. — AP.
• Fimmta mesta flugslys
flugsögunnar varð í nótt í
nágrenni Kairo, er farþega-
þota af gerðinni Boeing 720
B hrapaði til jarðar í sand-
auðn skömmu fyrir lendingu.
127 manns voru í vélinni, 115
farþegar og 12 manna áhöfn
og biðu allir bana, utan sex
borginni
Þórir Kr. Þórðarson,
á hjúkrunarheimili, almenn elli-
heimili, sjúkradeildir fyrir lag-
legusjúklinga og hæli fyrir geð-
truflað fólk.
Þá segir, að jafníramt framan-
menn ,sem liggja nú í sjúkr f
húsi í Kairó, sumir enn þá
í lífshættu.
• Vélin, sem var eign flugfé-
lagsins Pakistan International
Airlines, var að vígja nýja flug-
leið frá Karachi í Pakistan
til London með viðkomu í Dahr
an í Saudi-Arabíu, Kairo og
Genf. Voru fjölmargir farþeg-
anna gestir flugfélagsins, þeirra
á meðal 26 blaðamenn og ritstjór
greindum ráðstöfunum verði ein-
staklingar og fjölskyldur hvattar
til þess að sjá farborða öldruðum
foreldrum og skyldmennum svo
lengi, sem kostur er, og ekki
komi til opinberrar aðstoðar fyrr
en nauðsyn krefur.
Umrædd nefmd, sem hefur ver-
ið kölluð velferðarnefnd aldr-
aðra, var skipuð af borgarstjóra
skv. heimild borgarstjórnar haust
ið 1963. f efndinni sitja Þórir Kr.
Þórðarson, prófessor, sem er for-
maður nefndarinnar, Gísli Sigur-
björnsson, Astrid Hannesson, Guð
mundur Löve, Erlenidur Vil-
hjálmsson, dr. Jón Sigurðsson,
séra Jón Þorvarðsson, Páll Kolka
og Dagný Auðuns.
Borgarráð mun nú fjalla um
mál þetta, en síðan kemur það
til lokaafgreiðslu borgarstjórnar.
★
Þórir Kr. Þórðarson, borgar-
fulltrúi, mælti fyrir tillögum og
skýrslu nefndarinnar á borgar-
stjórnarfundinum i gær. í ræðu
Framhald á bls. 25.
ar frá Pakistan. f Kairo áttu
52 gestir að bætast við og fljúga
með vélinni til Genf og London.
Ekki er fyllilega ljóst, hvað
slysinu olli, — en flugstjórinn,
Akhtar Aly Khan að nafni, sem
var að undirbúa lendingu, til-
kynnti, að vélarbilun hefði orðið
og svo virtist sem kviknað hefði
í lendingartækjuim. Eftir það
heyrðist ekki meira í honum,
endá mun sprenging hafa orðið
í vélinni rétt á eftir. Var klukk-
an þá um 2,50 e.m. að staðar-
tíma (23,50 að ísl. tíma). Veður
var stillt en þoka.
Sem fyrr segir varð slysið
skammt frá Kairo eða um 30 km.
frá flugvelli borgarinnar. En
ekki varð hlaupið að slysstaðn-
um, björgunarsveitir voru ekki
komnar þangað fyrr en 5—6 klst.
eftir að kunnugt varð um slysið,
þar sem yfir illfæra sanda var
að fara, og þyrlum varð ekki við
komið í fyrstu. Þegar að var
komið logaði enn í flugvélar-
brakinu, sem lá dreift um
tveggja ferkílómetra svæði. Lik
hinna látnu lágu dreifð um siys
staðinn og voru mörg gjörsam-
lega óþekkjanleg. AIls konar far
angur; persónulegir munir, ljós-
myndavélar og annað lá einnig
á víð og dreif, og björgunar-
menn týndu úr rústunum u.'þ.b.
4.000 sterlingspund, óskemmd.
Ógetið er þá sex apa „baviana“,
sem sluppu ómeiddir úr slysi
þessu, en voru skelkaðir mjög
og vældu mikinn, þegar björg-
unarmenn bar að.
Flestir þeirra, sem fórust, voru
frá Pakistan, en auk þess fórust
sex Kínverjar, tveir Egyptar,
einn maður frá Líbanon, einn
Bandaríkjamaður, annar frá
Kanada og tveir Bretar. Af
áhöfninni komst enginn af og aí
blaðamönnum lifði aðeins einn.
Fram/halid á bls. 2
Víitækar umbætur í málefnum