Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. maí 1965 MORGUNBLADID 11 Itiii er rétti tíminn til að huga að viðleguútbúnaði. Tjöld, nýjar gerðir, Orang-lit uð með blárri aukaþekju. Vindsængur frá kr. 480,00. Svefnpokar sem breyta má í teppi, ný tegund. Gasferðaprímusar. Campingstólar. Ferðatöskur frá kr. 147,00. Munið eftir veiðistönginni, en hún faest einnig í járn- og trésagir o.m.fl. — Póstsendum — Laugaveg 13. Rest best koddar Endurnýjum gömlu sængurn- ar, eigum dún- og fiðurheld ver, æðardúns- og gæsadúns- sængur og kodda af ymsurn stærðum. — Póstsenduia — Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. — Sími 18740. (Orfá skref frá Laugavegi). fSl I HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Ný sending af ítölsku gerviullarefnunum í kjóla. — Nýir litir. AUSTURSTRÆTI 4 S I MI 17 9 Starfsmenn Okkur vantar starfsmenn til verksmiðju- starfa nú þegar. — Mötuneyti á staðnum. hf. Ofnasmíðjan Ein'holti 10, Reykjavík — Sími 21220. Hvað annað? Auðvitað Perla EFNAVERKSMIÐJAN Csjöfn) ALLAR STÆRÐIR FYRIRLIGGJANDI. SÍMI 20000. Stúika óskast Dugleg stúlka óskast við léttan iðnað. Hátt kaup. Herbergi á staðnum. Yngri en 20 ára koma ekki til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Reglusemi — 7705“. Allt á börnin í sveitina Miklatorgi. INTERNATIONAL Góð ending, mjúkur og þægilegur akstur, fyrir farþega sem fyrir bifreið. Sölustaðir: HJÓLBARÐINN H.F., Laugavegi 178 HJÓLBARÐASTÓÐIN, Grensásvegi. >»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.