Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLADID Föstudagur 21. maí 1961 Fjölbreytt vorsýning Myndlistarfélagsins VORSÝNING Myndlistarfélags ins, sem staðið hefnr yfir und- anfarna daga í Listamannaskál- anum við Kirkjustræti, hefur verið vel sótt og allmargar mynd ir hafa selzt. Þarna sýna 25 lista menn, lLstmálarar og myndhöggv arar samtals 72 listaverk. Mál- ararnir, sem málverk eiga á sýn ingunni eru þessir: Ásgeir Bjarnþórsson, Eggert Guðmundsson, Eyjólfur Eyfells, Finnur Jónsson, Freynóður Jó- hannesson, Guðmundur Karl Ás geirsson, Gunnar Gunnarsson, Helga Weishappel, Helgi Guð- mundsson, Hörður Haraldsson, Jón Gunnarsson, Jóhannes Sveinsson Kjarval, Kári Eiriks- son, Nína Sæmundsson, Ottó Gunnlaugsson, Ólafur Túbals, I Iegur sýningartími er frá kl. 1 Pétur Friðrik, Sveinn Björnsson, til kl. 10 síðdegis. Sigurður Árnason og Þorlákur | Þessi stóra sýning minnir enn Halldórsson. Höggn.yndir eftir þessa mynd höggvara eru á sýningunni: Aage Nielsen-Edwin, Gunn- fríði Jónsdóttur, Guðmund Ein arsson frá Miðdal, Nínu Sæm- undsson og Ríkharð Jónsson. Gestir sýningarinnar eru þeir Jóhannes Sveinsson Kjarval og Kári Eiríksson. Eftir Kjarval er eitt málverk á sýningunni, Morg- unn lífsins, sem áður hefur birzt mynd af hér í blaðinu. á það, í hversu hörmulegu myndarleg salarkynni fyrir list ástandi Listamannaskálinn er. sýningar risi hið fyrsta í borg- Ber brýna nauðsyn til þess að inni. Finnur Jónsson: Bæn. Uppstilling. 1 r’TTW'Ti. m m mmmM Ríkharður Jónsson: Jón Eyþórsson. Pétur Friðrik: Úr HafnarfirðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.