Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 31
MORCU N BLAÐIÐ Föstudagur 21. maí Í965 31 FSugmannadeilan hjá Loflleiðum: Bráðabirgðasamkomulag EINS og skýrt hefur verið frá í fréttum kom til deilu á milli Loftleiða og Félags ísienzkra at- vinnufíugmanna vegna þeirrar Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri ákvörðunár hins síðarnefnda að- ila að hámarksvakttími skyldi verða 12 tímar í stað 17 áður, og að hámarksflugtími skyldi yerða 60 timar í stað 105 áður. Á mánudag s.l. vai;ð það sam komulag í deilunni fyrir milli- göngu flugmálastjóra, að hann skyldi setja reglur um hámarks- MiiiiiiiiiiiiiiiMiiimiiiiiiiiiiiiiMMiiiMiiimiiiniiimiiiiiii BIJR-togari c E seldur til Grikklands f BORGARSTJÓRN sam- i § þykkti í gær að selja togar- j = ann Þorstein Ingólfsson til = I Grikklands fyrir 2.4 millj. kr. i I Borgarstjórn samþykkti fyr- i I ir nokkru heimild til BÚR = | til þess að afla kauptiiboða í \ i tvo af togurum útgerðarinnar l \ Annar þeirra var Þorsteinn = | Ingólfsson, en reksturshalli I I var yfir 4 millj. s.l- ár. Togar ; = inn var auglýstur til sölu og = 'I falast var eftir kauptilboðum = i við yfir 40 innlenda og er-1 E lenda aðila, án árangurs. = § Þetta tilboð hins gríska að- i i ila er eina boðið í skipið. i Í Kommúnistar greiddu at- = Í kvæ'ði gegn því að seilja tog- \ I arann, því að þeir sögðu, að = I með sölunni væri verið að = i hefja sölu allra togara BÚR. i i Þá væri kauptilboðið óhæfi- i | lega lágt. Bókfært verð skips i i ins væri hærra og væri mis- I H muniur þess og kauptilboðs- \ \ ins, um 4 millj. kr., raun- i = verulega gjöf til Grikkjanna. I Í Um þetta sagði borgar- \ Í stjóri, að væri um „gjöf“ að \ i ræða, eins og kommunistar I | vildu vera láta, þá mundu = Í væntanlega fleiri fúsir til j i þess að taka við, en hinn j Í griski aðili væri sá eini, sam j Í væntanlegir kaupendur mætu j Í togarann á- Skipið væri ekki \ | seljanlegt fyrir hærra verð. \ j Kommúnistar höfðu sagt, í | að með sölunni væri verið a‘ð ! | draga úr framleiðslumætti ! | BÚR. Borgarstjóri sagði söl- Í I una þvert á móti líklega til j | þess að _ styrkja rekstursað- j i stöðu BÚR. Geta borgarfull- = Í trúar annað en losað BÚR j 1 við framleiðslutæki, sem hef j I ur tapa'ð 7 til 8 milljónum kr. = Í á tveimur árum, spurði borg- \ | arstjóri að lokum, þetta er = Í tap, sem dregur úr mætti i | BÚR og endanlega lendir á i | borgarsjóði. flugtíma og hámarksvakttíma flugmanna á Rolls Royce 400 flugvélum Loftleiða, þar til um ahnað kynni að semjast, og skyldu báðir aðilar hlýta þessum reglum. Á fundi með blaðamönnum í gær, gerði flugmálastjóri, Agnar Kofoed Hansen, grein fyrir úr- skurði sínum, en hann er í stuttu máli þessi: Að hámarks- flugtími skuli nú vera 95 klukku stundir í stað 105 klukkustunda áður en hámarksvaktartími og önnur vinnutilhögun skuli vera óbreytt, frá því sem var áður en verkfallið hófst í aprílbyrjun. Flugmálastjóri kvaðst leggja ( ríka áherzlu á, að það kæmi fram, að hér væri aðeins um bráðabirgðaástand að ræða. — Því næst drap flugmálastjóri á það, að óheppileg blaðaskrif I hefðu átt mikinn þátt í því að hleypa þeim illindum af stað, i sem komin væru í deilu þessa. : Hefði þar meðal annars komið | sú skoðun, að starf flugmanna væri engan veginn auðvelt, þvert á móti krefðist það mikillar ! kunnáttu og langs og erfiðs náms og heltust margir úr lestinni á þeim tíma. Tók hann sem dæmi að að 550 flugmönnum sem hefðu lokið einkaflugprófi, þá 'hefðu 300 þeirra lokið einkaflug mannsprófi, 200 atvinnuflug- mannsprófi, en aðeins 10% af þeim hefðu lokið meiraprófi og hefðu aðeins 60 menn fengið flug stjóraréttindi. Kvaðst flugmála- stjórl telja áð sú undirstöðu- menntun, sem nú væri krafizt af flugmönnum, gagnfræðapróf væri ónóg og hefði hann því sent flugmálaráðherra tillögu um að þessi undirstöðumenntun yrði þyngd, þ.e.a.s. að til við- bótar við gagnfræðamenntunina þyrftu flugmenn einnig að hafa lokið máladeildarstúdentsprófi í ensku, stærðfræði og eðlisfræði, og væri þessi tillaga nú í at- hugun. Fjármálaráð- herra talar á klúbbfundi KLÚBBFUNDUR Hcimdallar verður i Sjálfstæðishúsinu n.k. laugardag, 22. maí. Húsið verður opnað kl. 12,30 en fundurinn hefst kl. 13. Á fundi þessum mun hinn nýskipaði f jármálaráðherra, Magnús Jónsson frá Mel, ræða um fjármál rikisins. Heimdallar- félagar eru hvattir til þess að fjölsækja fundinn og taka með sér gesti. Á kirkjutröppunum í Saurbæ, talið frá vinstri: Fritz Oidtman og aðstoðarmaður hans, sr. Sigurjón Guðjónsson, frú Gurún Þórarinsdóttir, Gerður Helgadóttir, myndhöggvari, frú Sól- veig Sveinbjarnardóttir og Loftur Bjarnason, útgerðarmaður. Saurhær Framhald af bls. 32 þótti heppilegt að mjög mislit birta félli inn á altarið. Gluggann, sem táknár upp- risuna, gefa Loftur Bjarnason, útgerðarmaður í Hafnarfirði og frú Sólveig Sveinbj arnar- dóttir. Þeir Loftur og sr. Sig- urjón eru upphafsmenn þess að hafizt vár handa um að fá gerða kirkjuglugga þá, sém nú eru komnir upp, og höfðu milligönigu um að fá Gerði til að gera þá, en hún fékk aftur verkstæði Oidtmans í Linnich til að framleiða þá og hefur Loftur séð um fjármálin í því sambandi. 'FIeiri aðilar óskuðu svo eft- ir að verða með í að gefa kirkjunni þessa fögru glugga og gefa eftirfarandi aðilar sinn gluggann hver, auk þeirra sem áður er getið: Kvenfé- lagið Lilja á Hvalfjarðar- strönd, gefur þann gluggá er nefnist Pieta, sjóður sem stofnaður var af Þorvarði Auðunnarsyni, er var prestur í Saurbæ um og eftir miðja 18. öld annan glugga o.g sjóður sem stofnaður var af Ólafi Hjaltested, sem var prestur í Saurbæ fyrri hluta 19. aldar, einn glugga. Saigði Loftur að ef um fleiri kirkju- glugga hefði verið að ræða, þá hefðu fleiri gefendur haft áhuga á að vera með. En nú eru komin listaverk úr gleri í alla glugga kirkjunnar. Áður hafði Elliheimilið gefið stóran Hluti af kirkjuglugganum, sem nefnist Pieta, eða María Guðs- móóir með son sinn eftir krossfestinguna. endaiglugga, sem Gerður Helga dóttir gerði einnig. Auk þess er sem kunnugt er komin stór freskumynd fyrir ofan altarið, sem finnski listmálarinn Lennart Segerstraale gerði í fyrra og Hvalur hf. gaf. Prófasthjónin og Loftur Bjarnason og frú voru í fyrra- kvöld í fyrsta skipti að sjá gluggana fullgerða í kirkj- unni. Voru þau öll á einu máli um að þeir væru mjög falleg- ir og kváðust ákaflega ánægð með þá. Listakonan Gerður gaf lítið út á það, kvaðst aldrei ánægð, en sagði að birtan væri góð. Á hvítasunnunni verður fyrsta messan í Hallgríms- kirkju í Saurbæ eftir að hinir nýju kirkjugluggar eru komn- ir í kirkjuna og verður þá ferming. En næstkomandi laugardag verður gift í kinkj- Uggvænlegt ástand í Dominikanska iýðveldinu Santo Domingo, 20. maí, AP — NTB. • Fregnir frá Dominikanska lýðveldinu benda til þess að ástandið þar fari síversnandi. Barizt var á götum höfuð- borgarinnar, Santo Domingo, í allan dag og varð mannfall nokkuð í liðum beggja, upp- reisnarleiðtogans Caamanos Denos og Imberts hershöfð- ingja, auk þess sem fjöldi ó- breyttra borgara, karla, kvenna og barna, varð fyrir skotum. • Síðdegis í dag fékk fulltrúi U Thants, frkv.stj. S.Þ. því til leiðar komið, að 12 klst. hlé yrði gert á bardögum, meðan Rauði krossinn sœi um að flytja burt líkin er lágu rotnandi á götum borg- arinnar og seerða, er þörfnuð ust sjúkrahúsvistar. Meðal þeirra sem féllu í dag voru tveir „ráðherrar" úr stjórn Caamanos. Voru það „innanríkis ráðherrann" Fernandez Molina að nafni og „dómsmálaráðherr- ann“ Rafael Fernandez Domini- ques. Hinn síðarnefndi er náinn vinur og samstarfsmaður Juan Bosoh, fyrrum forseta, sem er í útlegð í Puerto Rico. Var Fernandez Dominiques þar með honum en kom til Santo Dom- ingo fyrir fimm dögum. Hann er sagður maður hæglátur og hógvær og var ekki talið ólík- légt, að koma hans kynni að leiða til einhvers samkomulags. í dag bar það hins vegar til, að hann stjórnaði árás tuttugu upp reisnarmanna á þinghúsið í Santo Domingo, sem menn Imberts, hershöfðingja höfðu tryggilega á valdi sínu. Féll hann þar ásamt fjórum öðrum upp- reisnarmönnum. Að því er AP fréttastofan segir var árás þessi vonlaus frá upphafi og lítt skilj anleg, þar sem þinghúsið hafi í rauninni enga hernaðarlega þýð ingu. URGUPLU TIL RÚSSLANDS Ankara, 20. maí. AP. ý Forsætisráðherra Tyrk- lands, Suat Hayri Urg- uplu, tilkynnti í dag að hann muni fara í heimsókn til Sovétríkjanna í júlímán uði nk. Er það í fyrsta sinn í rúm 30 ár, sem tyrknesk- ur forsætisráðherra fer þangað. Kvikmynda- sýning í Eyjum í kvöld VARÐBERG í Vestmannaeyjum efnir til kvikmyndasýningaj- í Samkomuhúsinu í Eyjum í kvöld kl. 22. Sýndar verða tvær kvik- myndir sem rekja þróunina í Evrópu frá styrjaldarlokum: „Endurreisn Evrópu“ og „Saga Berlinar". Auk þess verður sýnd kvikmyndin „Yfirráðin á I»afinu“ en hún segir frá sjóhernaði á þessari öld. Sýningartími myndanna er um lúa klukkustund alls. Myndirnar eru með íslenzku tali. Öllum er heimill ókeypis aðgangur á með- an húsrúm leyfir. Leiðrétting SLÆM prentvilla varð í fyrir- sögn í gær á minningargrein um frú Guðlaugu Friðjónsdöttur, Laugateigi 36, en Guðjónsdóttir stóð í fyrirsögn. Biður blaðið hlutaðeigandi afsökunar á mis- tökum þessum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.