Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 18
/ MOKGUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. maí 1965 Til sölu Grnnnnr undir 3ja hæða iðnaðarhús við Auð- brekku í Kópavogi. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2. í sveitino Gallabuxur Úlpur Peysur Skyrtur Nærföt Sokkar. 1^0 Herrideild. lifsanót til sölu / 177 faðma síldarnót, heppileg til ufsaveiða til sölu. Dýpt 52 faðmar. Möskvastærð 33 á alin. V. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, HRL. Linnetstíg 3, Hafnarfirði — Sími 50960. W feröist aldrei án © feiða ALMENNAR tYGGINGAR HF. PÖSTHÚSSTRÆTI 9 SfMl 17700 tryggingar© Tilkynning Erum fluttir með skrifstofur og viðgerða- þjónustu frá Laugavegi 172 að Frakka- stíg 9. Sjónvarps og viðtækjaverzlun að Laugavegi 47, verzlunin Katsjá. Sími 16031. ' * Georg Asmundason & Co Frakkastíg 9 — Sími 15485. T œkifœriskaup Vegna þrengsla verðum við að fækka vöru- tegundum og seljum því á mjög hagstæðu verði t. d. Sængurveraléreft frá kr. 37 mtr. Lakaléreft — 44 — Darnask — 58 — Sloppaefni — 20 — Handklæði — 39 stk. Sokkar, karla, kvenna og barna Morgunsloppa á kr. 125 og 175. 25 kr. parið. Náttkjóla og undirfatnað úr prjóna- silki og nælon, smábarnafatnað o. fl. Nokkrar tegundir og litir af garni einnig á lækkuðu verði. Hof Laugavegi 4. — ALLT Á SAMA STAÐ — FÓLKSBÍLL SEM SLÆR í GEGN ALLSTAÐAR HILLMAIM IMP VAftlDAÐSJR FALLEGIJR STERfiiliR SPARIMEYTIWM ÓDÝR BÍLL STÓRGLÆSILEGT ÚTLIT, STERKUR FJÖLSKYLDUBÍLL. SÉRSTAKLEGA SPARNEYTINN. SJÁLFFJÖÐRUN Á HVERJU HJÓLI. VÉLIN 4 STROKKA 42 HESTAFLA, VATNSKÆLD, STAÐSETT AÐ AFTAN. GÓLFGÍRSKIPT- ING. VÖNDUÐ MIÐSTÖÐ. MIKIÐ FARANGURSRÝMI, VÖNDUD SÆTI. EINSTAKLEGA ÞÆGILEGUR í AKSTRI. Við reynsluprófun, sem unnin var af bílstjórum á vöktum, var HILLMAN IMP ekið stanzlaust 160.200 km, sem sam- svarar því að bílnum hefði verið ekið 4 sinnum umhverfis hnöttinn eða 9—10 ára akstur. Bíllinn reyndist frábæri- lega vel. Hann var aðeins smurður reglulega þ. e., á 8000 km, fresti og engin bilun kom fram á vél né gangverki. Bíll- inn reyndist sérstaklega sparneytinn.--------------------------------------- Egill Vilhjáímsson hf LAUGAVEGI 118 — Sími 22240. I>að kom heldur engum á óvart, að HILLMAN IMP varð no. 2 í flokki smabila í MONTE CARLO-AKSTURSKEPI N- INNI, en af 237 bílum sem hófu akstu rskeppnina, lánaðist aðeins 22 að ná marki í hinni erfiðu keppni, sem háð er í ölpunum og er 610 km, vegalengd við erfiðustu aðstæður. Bílstjóri HILLMAN IMP bílsins, sem varð no. 2 í mark, var Mr. David Pollard. Stúlkan Rosemary Smith, 26 ára gömul, var no. 4 í mark og hlaut 2. verðlaun kcppninnar í kvenna flokki. Hún ók Hillman Imp fólksbíl. HVER VILL EKKI EIGNAST FÓLKS- BÍL, SEM HEFIR REYNZT JAFN FRA- BÆRILEGA VEL OG SETT HVERT METIÐ Á FÆTUR ÖÐRU í Gotí- AKSTRI. HILLMAN IMP ER í SÉRFLOKKT EN KOSTAR AÐEINS FRÁ KR. 152.00i>.— TIL KR. 154.800.— TIL AFGREIÐSLU STRAX. Sýningarbílar á staðnum. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.