Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. maí 1965 Aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði og Gull- bringu- og Kjósarsýslu fer fram sem hér segir: Grindavíkurhreppur: Þrið.judaginn 25. maí Miðvikudaginn 26. maí Skeðun fer fram við barnaskólann í Grindavík. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudaginn 28. maí. Skoðun fer fram við frystihúsið. Gerðahreppur: Mánudaginn 31. maí Þriðjudaginn 1. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Miðneshreppur: Miðvikudaginn 2. iúní Fimmtudaginn 3. júní. Skoðun fer fram við Miðnes h.f. Njarðvikurhreppur og Hafnabreppur: Föstudaginn 4. júní Þriðjudaginn 8. júní. Skoðun fer fram við samkomuhús Njarðvíkurhr. (Krossinn). Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Miðvikudaginn 9. júní Fimmtudaginn 10. júní Föstudaginn 11. júní Mánudaginn 14. júní Skeðun fer fram við Hlégarð. Selt jamarn eshrepuur: Þriðjudaginn 15. júni Skoðun fer fram við Mýrarh úsaskóla. Hafnarfjörðnr, Garða- og Bessastaðahreppur: Miðvikudaginn 16. júní G-1 — 250 Föstudaginn 18. júní G-251 — 500 Mánudaginn 21. júní G-501 — 750 Þriðjudaginn 2:2. júní G-751 — 1000 Miðvikudaginn 23. júní G-1001 — 1250 Fimmtudaginn 24. júní G-1251 — 1500 Föstudaginn 25. júní G-1501 — 1750 Mánudaginn 28. júní G-1751 — 2000 Þriðjudaginn 29. júní G-2001 — 2250 Miðvikudaginn 30. júní G-2251 — 2500 Fimmtudaginn 1. jú-ií G-2501 — 2750 Föstudaginn 2. júlí G-2751 — 3000 Mánudaginn 5. júlí G-3001 — 3250 Þriðjudaginn 6. júlí G-3251 — 3500 Miðvikudaginn 7. júlí G-3500 — eg þar yfir. Skoðun fer fram við Ásbúð, Vesturgötu 4, Hafnarfirði. Skoðað er frá kl. 9—12 og 13—17 á öllum stöðum. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skil- ríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bif- reið sé í gildi og fuilgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræksla á að faera bifreið til skoðunar á áður auglýstum tima varðar ábyrgð skv. umferðariögum nr. 26 3958 ©g verður bifreiðin tekin úr umíerð hvar sem til hennar naest. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki faert hana tii skoðunar á áður auglýstum tírna, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á því að umdæmismerki bifreiða skutu vera vel iæsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðiagt að gera •vo nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki í bifreiðum sinum skuiu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu afnota- gjalds. Eigendnr reiðhjóla með hjálparvél era sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Guiibringu- og Kjósarsýsiu, 18. maí 1965. BJÖRN SVEINBJÖRNSSSON, settur. Bifreiðaeigendur alhugið Höfum fyririiggjandi á lager vatnskassa í etfirtaldar bif- reiðategundir: Ford 6 og 8 cyl. 1953—’'55, fólks- og vörubifreiðir. Chevrolet 6 cyl. 1946—’'55, fólks- og vörubifreiðir. Dodge 6 cyl. 1946—’55, fólks- og vörubifreiðir. Renault R-8 1963 og 1964. Opel Reeord og Olympía. Skoda 1200. Skoda Oktavía. ATHUGIÐ! Höfum einnig vatnskassa i skiptum í flestar tegundir bif- reiða. Eigum einnig element í flestar tegundir bifreiða á lager. — Látið rennslisprófa vatnskassa bifreiðarinnar fyrir sumarið. ATHUGIÐ! Við tökum vatnskassa úr og setjum I. Höfum á lager: Hosur, vatnslása, hosukiemm- ur o.fl. Gufuiþvoum mótora í bifreiðum og öðrum tækjum Bifreiffiaverkstæðið STIMPILL Vatnskassaviðgerðir. Grensásvegi 18. Sími 37534. HúsgagnavSnnustofa til sölu Til sölu húsgagna og innréttingavinnustofa í leigu- húsnæði við miðbæinn. Þeir sem óska upplýsinga, vinsamlegast leggi nafn og heimilisfang inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt: „Húsgagna- vinnustofa — 7665“. Sjómannacfagsrái!} efnir til hófs í Súlnasal Hótel Sögu á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 30. mai n.k. kl. 20.00 — Nánari upplýsingar og miðapantanir í Aðalumboði Happ- drætti DAS, Vesturveri, sími 17757. STJÓRNIN. Þakgárn 6 - II feía GARÐAR GISLASON H F. 11500 BVGGINGAVÓRUR FRE0N er skráseft og einkaleyfisverndab nafn á hinum heimskunna og viðurkennda kælimiðli ERA <jypÖNj) <UG. u. S. PAI. Oft, FREON -12 KÆLIMIDILL ER EKKI ELDFIMUR - og orsakar því ekki sprengingar. ER ALVEG LYKTARLAUC - og því óskaSlegur fyrir matvœli. TÆRSR EKKI MALMA - og hefur engin skaðleg áhrif á gúmmí eða plastefni. ER EKKI EITRAÐUR - og því skaðlaus heilsu manna, við allar venjulegur kringumstceður. ENGINN KÆLIMIÐILL ÖRUGGARI Emkaumboð llcÍA^ciri ö. OIaLoadh F Simi 20000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.