Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Föstudagur 21. maí 1965 Húsnæði íbúð óskast strax, 2—3 her bergi. Góðri umgengni heit ið. Uppl. í síma 31239. Sérstaklega ódýrar munstraðar krakkapeysur, prjónaðar úr Viscose- styrktu ullargarni. VARÐAN, Laugavegi 60. Keflavík Til sölu velmeðfarið sófa- sett, borðstofusett og ís- skápur. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1322. ATHUGIÐ að borið sair/an við utbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðiau en öðrum biöðum. 15. mai voru gefin saman í Neskirkju af séra.Frank M. Hall dórssyni ungfrú Sólveig Edda Magnúsdóttir og Sigurður Hall. Heimili þeirra er að Njálsgötu 48 B. Studio Guðmundar Garða- stræti 8 Reykjavík. Andstæður Enn er hart uw ísaláð, ekki skartar hringur dreginn, öskusvart, hvar út er gáð, ekki bjart á nokkurn veginn. Daglegt sindrar sólarglóð, svanir vorljóð kvaka. Lífið vaknar, land og þjóð, léttast draumar taka. Ingþór Sigurbjömsson. Vinstra hornið Margar ungar stúlkur eru mjög spenntar fyrir gráu hári . . . . og þar sem ekkert er fyrir, j búa þær þuð tiL Hjálpræðisherinn 3ja herbergja íbúð í nýju húsi til leigu, með húsgögnum, frá 1. júní til 15. sept. Reglusemi áskilin. Tilboð merkt: „Alftamýri — 7702“. Takið eftir Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum nú þegar. Tilboð merkt: „Öruggur — 7661“. Óska eftir lítilli íbúð, eða stórri stofu, sem fyrst. Get lánað afnot af síma. — Tilboð merkt: „Einhleyp — 7662“, leggist inn á afgr. Mbl. Hárgreiðsludama óskast á Keflavíkurflug- völh Upplýsingar í síma 7170, Keflavíkurflugvelli og 1525, Keflavík. Fatabengi Vil kaupa fatahengi. Efnalaugin Björg Sími 13237. íbúð óskast Þriggja herb. íbúð óskast. Fjögur fullorðin í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 30504. Ungur reglusamur maður óskar eftir léttri vinnu. Hef gagnfræðapróf, og er vanur að keyra bíl. Upplýs ingar í síma 33417, eftir kl. 7. Stórt birki Gljávíðir — Rósastilkar. — GRÓÐRARSTÖÐIN Bústaðabletti 23. íbúð til leigu Uppl. í síma 1815, Keflavík til kl. 7 e.h. 2ja eða 3ja berb. íbúð óskast sem fyrst. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð umgengni — 7664“. Ráðskona óskast i sveit. Upplýsingar í símum 40546 og 41234. Herra Sigurbjörn biskup Einars son- Séra Bjarni Jónsson vigslubiskup. Hjálpræðisherinn. Hátiðarsamkoma í tilefni af 70 ára afmælinu verður í Dómkirkjunni kl. 8:30 Kommander Kaare Westergaard og frú stjórna. Séra Bjarni Jónsson vigslubiskup og biskupinn yfir tslandi, herra Sigurbjörn Einarsson, tala á samkomunni. Allir eru velkomnir. Sá sem dylur yfírsjónir sínar, verð- ur ekki lángefinn, en sá, sem játar þær og lætur af þeim, mun miskunn hljóta (Orðsk. 28, 13). í dag er föstudagur 21. maí og er það 141. dagur ársins 1965. Eftir lifa 224 dagar. Árdegisháflæði kl. 10:12. Síðdegisháflæði kl. 22:35. Bilanatilkynnlngar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan 3ólarhringinn. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóLr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gela viJja blóð í Bióðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kopavogsapotek er opið alla Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 15. — 22. maí. apoteki vikuna 8.—15. maí. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Nætur- og helgidagavarzla i Hafnarfirði 19. — 29. þ.m. Að- faranótt 19. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 20. Krist- ján Jóhannesson. Aðfaranótt 21* Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 22. Eiríkur Björnsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 23. — 24. Jósef Ólafsson. Að- faranótt 25. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 26. Krist- ján Jóhannesson- Aðfaranótt 27. Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 28. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Næturiæknir í Keflavík 21/5. Jón K. Jóhannsson sími 1400, 22/5. — 23/5. Kjartan Óiafsson simi 1700, 24/5. Ólafur Ingibjörna son simar 1401 eða 7584. RMR-23-5-14-SAR-MT-HT 23-5-18-SÚR-MT-HT. I.O.O.F. 1 = 1475218</i = » O. Skólum lýkur MESSA Á SUIMNUDAG LÖGREGLUKÓRSSÖNGUR Ný refsiaðferð, sem miklar voiiir eru bundnar við. Oddaprestakail. Bændagsmessur. Stórólfshvoll. Messa kl- 11. Oddi. Messa kl. 2. Keldur. Messa kl. 5. Séra Stefán Lárusson. Víkurprestakall Messur verða í öllum kirkj um prestakallsins á bænda- daginn- Vikurkirkja kl. 10:30 árdegis. Reyniskirkja kl. 2 e.h. Skeiðflatarkirkja kl. 4 eh. Séra Páll Pálsson. 100 V.-þýzk mörk ______ 1.079,72 1,082.48 100 Lírur ................... 6.88 6.90 100 Austurr. sch......... 166.18 166.60 100 Pesetar ............... 71,60 71,80 Muniíl mæðrablómið Minningarspjöld Minningarspjöld Blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18, frk. Guðfinnu Jóns- dóttur, Mýrarholti við Bakkastíg, hjá frú Guðrúnu Jóhannsdóttur, Asvalla- götu 24, frú Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, frú Emelíu Sighvats- dóttur, Teigagerði 17 Málshœttir Það tekur sig enginn meiri ea hann er. Þegar á að farj Ktur en vel, fer oft ver. Þolinmæðin þrautir vinnur allar- Leiðrétting Vestur íslendingarnir Nafn Guðrúnar Árnadóttur Thorkellssonar frá Winnipeg, sem er me'ðatl þeirra Vestur ís- lendinga sem korna á laugardag- inn, misritaðist í nafnalistanum er birtist í biaðinu í gær, er húa var sögð Jónsdóttir. >f Gengið >f Nú fer skólum senn að ljúka Krakkarnir í Barna- og unglinga- skólunum hafa spreytt sig á prófum að undanförnu. Siðan kemur sumarið með sói og yl, og margir krakkanna far* I sveitina. Þesisa mynd tók Garðar Hilmarsson af kennslustund í Laugalækjarskóla. Kennarinn heitir Reynir Guðnason- «77 a ‘ 27. apríl 1965 fCaup Sala 1 Enskt pund ........... 120.15 120.45 1 Bandar. dollar ......... 42,95 43,06 1 Kanadadollar ............ 39.73 39.84 100 Danskar krónur ..... 621.22 622,82 100 Norskar krónur ....— 600.53 602.07 100 Sænskar krónur „.. .. 833.40 835,55 100 Finnsk mörk ....... 1.335.20 1.338.72 100 Fr. frankar ________ 876,18 878,42 100 Bel£. frankar ........ 86,47 86.69 100 Svissn. frankar ..... 987.40 989.95 100 Gyllini ......... 1.193.68 1.196 74 100 Tékkn. krónur ...... 596,40 598,00 Nýlega opinberuðu trúlofun sina Hulda Bjarn.adóttir flugfreyja, Vesturgötu 12 og Kristján Ósk- arsson. Laugateig 25.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.