Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1965, Blaðsíða 19
r MORGUNBLAÐIÐ 19 Föstudagur 21. maí 1965 hvort litið væri á sjónhverf- ingar sem list. — Við skulum segja, að þetta sé mitt á milli listgrein ar og hringleikahússins, sagði hann. — Hefur þú sjálfur fundið upp hrögðin, sem þú kemur fram með? — Brögðin með vasaklútana eru öll frá mér komin en annati er í grundvallaratriðum eftir ýmsum fyrirmyndum. Annars er slæmt þegar sjón- hverfingamenn apa nákvæm- lega hver eftir öðrum. >að verður eitthvað að koma frá þeim sjálfum líka. í jakkakraganum ber Pan- kov merki, sem gefur til kynna að hann sé heiðursfé- lagi í Félagi norskra töfra- manna. Hann segir okkur, að heimsóknin þangað hafi verið hin ánægjulegasta og hafi hann skipzt á upplýsingum um brögð við norska „kollega“ sína. /'• Pankov starfar í skipasmíða stöð í Leningrad. Hann hefur komið fram opinberlega og að allir virtust harla ánægð- ir með aðbúnaðinn. Fararstjóri hópsins, Eugenij Apazenko, sagði okkur, að hóp urinn væri kominn hingað til lands frá Noregi og Dan- mörku. Hefðu- þau dvalizt 10 daga 1 hvoru landi og komið fram í mörgum borgum. Héð tonsöngvarinn Andrei Khramt sov. í •norskum blöðum var þess getið, að annar eins söng ur hefði ekki heyrzt, síðan Paul Robinson var á ferð. Andrei syngur í Kirov-leikhús inu í Leningrad, en það er annað stærsta óperu- og lista leikhús Sovétríkjanna. Á söng Anatolij Tikhonov leikur ungverska rapsódíu á balalaika. an halda þau til Svíþjóðar 28. þ.m. Að sögn Apazenko eru listamennirnir frá Leningrad og Moskvu, — þeir eru á aldr inum 22 til 33 ára. Yngst í hópnum er listdansmærin Lud mila Philina. Húji heldur upp á afmælisdaginn sinn í dag, 21. maí á Selfossi! Elztur er töframaðurinn Grigorij Pan- kov, — en gamansamur ná- ungi skaut því að okkur, að enginn skyldi trúa því, sem stæði í vegabréfi töframanns- ins! Sumir hinna ungu lista- manna hafa víða farið, bala- laika snillingurinn Anatolij Tikhonov hefur til dæmis kom ið fram víðsvegar í Evrópu og einnig í Afríku. Valentin Bjeltsjenko, píanóleikari, sem tvívegis hefur tekið þátt í al- þjóðakeppni píanóleikara, hef ur m.a. komið fram í Suður Ameríku. Þá eru í hópnum ballettparið Ludmila Philina og Valeri Dolgallo frá aka- demiska óperuleikhúsinu í Leningrad. Þau dansa klassisk an ballett og einnig þjóðlega rússneska dansa. Sá hinna ungu rússnesku listamanna, sem einna mesta athygli hefur vakið, er barin- skrá hans eru rússnesk þjóð- lög, nútímalög og óperuaríur. Þá er eftir að minnast á Tatjönu Melentjevu, unga og glæsilega sópransöngkonu, (hún er nemandi í framhalds deild Ríkistónlistarskólans í Leningrad) og Stanislavs Linkevitsjs, en hann leikur á rússneskt afbrigði af drag- spili, sem nefnist Bayan. Fyr ir leik sinn hefur hann hlotið 1. verðlaun í semkeppni um einleik á þjóðleg hljóðfæri. Hann leikur m.a. tokkötu fyr ir orgel í d moll eftir J. S. Bach og hið þekkta tónverk Katsatúríans, Sverðdansinn. —★— Að því er Pétur Pétursson forstöðumaður Skrifstofu skemmtikrafta tjáði blaða^ mönnum á fundi, sem efnt var til með listafólkinu sið- degis í gær, er þetta í annað sinn að ungt, rússneskt lista- fólk kemur hingað til lands. Fyrri heimsóknin var 1962. Var upplýst á fundinum, að þau, sem þá hefðu valizt til ferðarinnar, hefðu nú öðlazt mikinn frama í heimalandi sínu. Sem fyrr segir mun listafólk ið koma fram á ýmsum stöð- (Ljósm. Mbl.: Sv. Þormóðs.) ár leikið i Ríkishljómsveit rússneskrar tónlistar. Hann hefði tekið þátt í alþjóðasam- keppni þjóðlegrar tónlistar og hlotið 1. verðlaun. Tikhonov kvað fremur erf- itt að læra að leika á bala- laika, — þeim sem ekki bera kennsl á hljóðfærið, skal bent á, að þetta er þriggja strengja Tatjana Melentjeva syngur við undirleik Valentin Bjeltsenko. Ungir, rússneskir listamenn í heimsókn ÞAB VAR fríður flokkur ungra listamanna frá ^sovét- ríkjunum, sem kom til Islands í fyrrakvöld. Þau eru átta sam an, en að auki eru fararstjóri og túlkur. Hópurnn mun dvelj ast hérlendis til 28. þ.m. og koma fram í Reykjavík og á ýmsum stöðum úti á lands- byggðinni. í hópnum eru söngvarar, listdansarar, hljóð- færaleikarar og töframaöur. í gærmorgun hittum við þetta unga fólk í^Þjóðleikhús inu, en þangað var farið í skyndiheimsókn til þess að kanna aðstæður til sýninga- haldsins, en þau koma þar fram í fyrst sinni þá um kvöld ið. Var ekki annað að sjá en um úti á landi. Margir aðilar hafa óskað eftir að fá það til að koma fram, en óvíst er hvort unnt verði að sinna þeim óskum öllum. Horfur eru á, að hópurinn heimsæki Akranes, Vestmannaeyjar og Neskaupstað. Aðspurður hvort urlnt mundi verða að koma um kring tónleikum fyrir skóla- fólk sagði Pétur, að hann væri reiðubúinn að gefa kost á því, ef það verkaði ekki truflandi á starfsemi skólanna, en skóla nemar eru nú í prófum sem kunnugt er. Sannleikurinn er sá, að það sem flokkurinn hef ur fram að færa, er ekki síður við hæfi ungs fólks en fullorð ■—★— inna. Óvíst er líka, hvort í ann an tíma hafi komið hingað til lands hópur listamanna, sem hefur jafn fjölbreytta og vand aða dagskrá fram. að færa. Eft ir þau kynni, sem blaðamenn höfðu af listafólkinu, voru þeir a.m.k. sannfærðir um það. Við tókum tali tvo hinna ungu listamanna. Balalaika- spilarinn Anatolis Tikhonoo trúði okkur fyrir því, að hljóð færi sitt væri eitt hið elzta sinnar tegundar í Rússlandi. Við spurðum hann, hve lang an tíma það hefði tekið hann að öðlast það vald yfir hljóð færinu, sem hann hefði nú. — Ég byrjaði að spila á bala laika, þegar ég var 10 ára, sagði hann. Síðar stundaði ég nám í tónlistarskóla í fjögur ár og í annarri tónlistarstofn- un í 5 ár. Túlkurinn, Igor Usov, sagði okkur, að Tikhonov hefði í 12 Sjónhverfingamaðurinn Grigorij Pankov. hljóðfæri. Búkurinn eins og þríhyrningur að lögun. Á hljóð færi sitt leikur Tikhonov klassisk tónverk og þjóðlög listavel. —★— Töframaðurinn Grigorij Pankov er kátur og skemmti- legur náungi og hann kom blaðamönnum sannarlega í gott skap með sjónhverfing- um sínum. Hann kveikti til dæmis í vindlingi og lét hann hverfa inn í greip sína. Síðan dró hann vindlinginn sigri hrósandi upp úr buxnavasan- um — logandi. Þegar við báð um Pankov að spjalla við okk ur, sagði gamansamur náungi: Passaðu vasana- (Þess gerðist þó ekki þörf). Við spurðum hann fyrst, sýnt listir sínar undanfarin 10 ár. Á sínum tíma hlaut hann 1. verðlaun í samkeppni áhugamanna — og hann var með beztu mönnum, sem hlutu verðlaun í samkeppni atvinnu manna. — Gæti hver sem er lært þær sjónhverfingar, sem þú hefur í frammi? spyrjum við. ■— Já. Ef viljinn er með, — en auk þess verður að koma til hugkvæmni og einbeitning. — En kímnigáfa? — Jú, hún er mikilvæg líka. Og svo er líka um að gera að vera ekki kvíðinn. Það kemur stundum fyrir hjá mér. ■— En viltu ekki segja okkur að lokum, Pankov, hvað þú gerðir við vindlinginn áðan? — Hann hvárf- Rússneska listafólkið í Þjóðleikhúsinu í gærmorgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.