Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 1
32 siður Miklar árásir á N-Vietnam — Hernaðarmannvirki og herflutningalestir kommúnistastjómarinnar lögð í rúst Saigon, 26. maí. — NTB. ÞOXUR frá bandarískum flug- Jjiljuskipum gerðu í gærkvöldi loftárásir á mörg skotmörk í N.-Vietnam, m.a. herflutninga- lestir, brýr og ferjustaði. 10 þot- nr gerðu fyrst árásir á svæði um 160—200 km. fyrir sunnan Hanoi. Síðar gerðu fleiri þotur árásir á lest 20 flutningabíla um 160 km. fyrir sunnan höfuðborg N.-Viet- sam. Allar þoturnar komu aftur heilar á húfi til flugþiljuskip- anna. í gær réðust bandarísk^- þot- iir á olíustöð við Vinh í N.-'fiet- nam. Eftir örfáar míniútur stóð stöðin í björtu báli og ey'ðilagð- ist hún gjörsamlega, að því er upplýst er af hálfu hers Banda- ríkjanna. Aðrar þotur, frá flug- þiljuskipinu Midway réðust á hernaðarbækistöðvar við Quan Lan, um 240 km. sunnan Hanoi. 70% af þessum mannvirkjum voru eyðilögð. Um næstu hedgi fer sendi- herra Bandaríkjanna í Saigon, Maxwell Taylor, til Wasihington til að ráðfæra sig við Banda- ríkjastjórn um Vietnam-máli'ð. í dag áttu bandarískir land- gönguliðar í bardögum við Viet Cong kommúnista á fimm stöð- um í S-Vietnam skammt frá hin um mikilvægu stöðvum Da Nang og Ohu Lai. Engar fregnir hafa borizt um mannfall frá þessum stöðum. White mun yfir- gefa ##Gemini 4## Lewiston, Maine, 25. apríl. — AP. — „Liston, stattu upp ræfillinn þinn! Fólkið á betri bar- daga skilið/ — Cassius Clay, heimsmeistarinn í hnefaleikum í þungavigt stendur yfir Sonny Liston rotuðum á þriðjudags kvöld að lokinni stytztu heims meistarakeppni, sem sögur fara af. — Sjá frásögn á íþróttasiðu. en aðeins í 12 mínútur óskað" um stefnu Bandaríkjanna í Dóminikanska lýðveldinu, segir Dean Rusk — Franska stjórnin gagnrýnir Bandaríkjamenn Álits Frakka ekki Cape Kennedy, 26. maí. — NTB. BANDARÍSKI geimfarinn Ed- ward H. White mun yfirgefa geimfarið „Gemini 4“ í tólf mín- útur, eftir að því hefur verið skotið á loft í næstu viku. Frá Segja MacNamara stríðsglæpamann Moskva, 26. maí. — NTB. PRAVDA, aðalmálgagn Komm- únistaflokks Sovétríkjanna, lýsti í dag Robert MacNamara, varnar málaráðherra Bandaríkjanna, sem stríðsglæpamanni, sem bæri Framh. á bls. 3 þessu var skýrt á Kennedyhöfðá í dag. Er að þessum þætti tilraun- arinnar kemur, mun White bera súrefnisgeymi, en verður sjálfur íklæddur nylonbúningi. Átta metra löng taug tengir hann við geimfarið. Sjálf geimferðin, sem hefst 3. júní, mun vara í 98 klukkustund ir. White mun hins vegar yfir- gefa sjálft geimfarið þegar á fyrsta hring þess umhverfis jörð ina. Hann á að taka ljósmyndir á meðan. Gert er ráð fyrir, að geimfarið verði þá statt yfir Hawai. White hefur hlotið sérstaka þjálfun, með tilliti til þessa þátt- ar geimferðarinnar. París, Washington, Santo Domingo, 26. maí. — AP-NTB — t ★ Franska stjórnin varaði við því í dag að „erlend íhlutun“ á sviði hernaðar j>g stjórnmála í Dóminikanska lýðveldinu gæti stofnað heimsfriðnum í voða. Var til- kynning þessi gefin út að loknum reglulegum ríkisráðs fundi í París með de Gaulle í forsæti. ★ Á blaðamannafundi, sem haldinn var í Washington í dag, minnti Dean Rusk, ut- anríkisráðherra Bandaríkj- anna, Frakka á, að ekki væri óskað álits þeirra um hlut- verk Bandaríkjanna í Dóm- inikanska lýðveldinu. „Menn irnir í París mættu gefa þeirri staðreynd betri gaum, að lönd þessa heimshluta vinna að lausn málsins. í þessu máli ber franska stjórn in naumast mikla ábyrgð“, sagði Rusk. Rusk lét þessi ummæli falla, er hann var spurður álits á yfir- lýsíngu frönsku stjórnarinnar frá því fyrr í dag. Enda þótt Rusk orðaði um- mæli sín varfærnisiega er hann vísaði yfirlýsingu Frakka á bug, var það ljóst að honum hafði gramizt hún, Framhald á bls. 31 | j Nýr lelðtogi. Vinstri flokkslns \ Kaupmannahöfn, 26. maí. 4 — NB. | REKTOR Poul Hartling var i / gærkvöldi kjörinn fo'rmaður \ þingflokks Vinstriflokksins í 4 Danmörku, en þingflokkurinn l er hinn næststærsti í landinu. / Hartling hefur ekki setið full 4 \ f jögur ár á þingi. Hi inn. tekur j \ við embætti Erik Eriksen, fyrr i um forsætisráðherra, sem ný- / lega hefur sagt af sér for- \ mannsstöðu í Vinstriflokkn- 4 um. — Hartling hefur ritað | bókmenntagagnirýni fyrir Ber 7 lingske Tidende og sjálfur hef \ ur hann ritað margt um guð- \ fræði. \ Björn Pálsson náði þessari mynd í gær af nýja gosstaðnum við Surtsey, þegar svartur kúfur af ösku kom upp af yfirborði sjávar. — Sjá frétt á bls. 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.