Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 14
r 14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. maí 1965 Frá æfingu á „Madame Butterfly“ í Þjóðlefkhúsinu í gær. (Ljósm. Mbl.: 61. K. M.) „Madame Butterfly" frumsýnd 3. júní ÞjóðTeikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkrans, boðaði í gær blaða- menn á sinn fund til þess að kynna fyrir þeim hina sænsku listamenn, sem koma eíga fram í óperunni „Madame Butterfly", sem frumsýnd verður 3. júní n.k. Þessir llistamenn eru: Nils Grevillius, hljómsveitarstjóri, Rut Jacob'aon, sem fer með aðal- hlutverkið og Leif Söderström, sem er leikstjóri. Nils Grevillius, sem stjórnar leik hljómsveitarinnar að þessu sinni, er þekktasti hljómsveitar- stjóri Svíþjóðar, að því er Þjóð- leikhússtjóri sagði í gær. Hann' hefur stjórnað þessu verki, „Madame Butterfly“ fjöl- mörgum sinnum áður og að eigin sögn finnur hann nýja fegurð í óperunni í hvert skipti. Rut Jacobson, er ung söng- kona, er nú ráðin við Stora Teatret í Gautaborg, þar sem hún hefur farið með 45 óperuhlut- verk samanlagt. Hún hefur einu sinni áður sungið hlutverk Madame Butterfly. Leif Söderström er fastráðinn við Stokkhólmsóperuna og hefur hann sett þar upp 12 — 13 óper- ur. Hann er ungur maður, sonur sænsks óperusöngvara. Sagði hann, að þetta væri í fyrsta skipti, sem hann stjórnaði óperu utan heimalands síns. Auk þeirra, sein að framan eru taldir, koma fram íslenzkri lista menn. Eru það m.a. Svala Niel- sen, sem fer me'ð hlutverk Suz- Uki, Guðmundur Guðjónsson, sem fer með hlutverk Pinker- tons, en það hlutverk hefur hann sungið í Árásum og fékk góða Opið frá kl. 8.00 til 23.00 alla daga Fyrirliggjandi eftirfaldar stœrÖir at hjól börðum og slöngum 520x10 725x13 640x15 Hvít 480x12 520x14 670x15 520x12 560x14 700x15 Gróf 550x12 590x14 710x15 560x12 600x14 760x15 600x12 640x14 820x15 . - 600x12 Hvít 640x14 Hvít 500x16 135x330 700x14 550x16 520x13 700x14 Hvít 600x16 fínriffluð 560x13 750x14 600x16 Gróf 590x13 750x14 Hvít 650x16 fínriffluð 590x13 Hvít 800x14 650x16 Gróf 600x13 145x380 700x16 fínriffluö 640x13 520x15 700x16 Gróf Æ/f Av1 Q 560x15 750x16 fínriffluv. o4UXlo rlVlt 560x15 Hvít 750x16 Gróf 650x13 590x15 825x16 670x13 600x15 450x17 700x13 165x380 500x17 700x13 Hvít 640x15 700x18 Einnig getum við útvegað flestar stærðir af vörubílahjólbörðum. Hvítir hringir á hjólbarða 12” — 13” — 14” — 15” — 16”. Hjá okkur fáið þið þjónustu meðan þið bíðið Hvergi stærra eða betra bílastæði. Munið okkar vinsæla viðgerðabíl. Hjðibarðaviðgerð Vesturbæjar við Nesveg. — Sími 23120. dóma. Sharpless konsúll er leik- inn af Guðmundi Jónssyni og Sverrir Kjartansson fer með hlutverk Goro. Auk þeirra koma fram Ævar Kvaran og Hjálmar Kjartansson. Efnisþráðurinn í óperunni er í stuttu máli á þessa leið: Pinkerton, sjóliðsforingi í bandaríska flotanum, fær unga japanska stúlku hjá hjónabands- miðlara í Nagasaki og ætlar hann a’ð búa með stúlkunni um stundarsakir. Ætlar hann síðan að kvænast bandarískri konu. Stúlkan, sem er kölluð Madame Butterfly, heldur hinsvegar að hann ætli að binda við hana tryggð til dauðadags. Pinkerton yfirgefur stúlkuna skömmu seinna, en kemur eftir þrjú ár til baka og þá með seinni konu sína. Ætlar hann að reyna að fá Butterfly til þess að afhenda þeim son, sem bún hafði eignazt með honum. Hún samþykkir að láta soninn af hendi og bindur síðan enda á líf sitt. * INIý Islandsmyndabók UM þessar mundir er að koma út hjá prentsmiðjunni Litbrá mjög falleg og vönduð landkynn- ingarbók um ísland, prýdd 33 litmyndum. Forstöðumenn Litbrár, Krist- inn Sigurjónsson og Rafn Hafn- fjörð, skýrðu Morgunblaðinu svo frá, að bók þessi hefði verið í smíðum síðastl. 2 ár og mynd- irnar væru valdar úr fleiri hundruð myndum, enda hefði verið leitað til flestra ljósmynd- ara á landinu um efni. Bókin er prentuð á 180 gr. amerískan myndapappír. Formála og myndatexta hefur dr. Sigurður Þórarinsson ritað. Er allur texti á fjórum tungumál- um auk íslenzku, ensku, frönsku, þýzku og dönsku. Fyrir 7 árum gaf Litbrá út aðra slíka myndabók um ísland, en hún var ekki í litum. Sú bók er nú uppseld. Nýlega komu einnig frá Litbrá 10 póstkort með samtals 27 mynd um víðs vegar að af íslándi. Loftleiðir hafa þegar fest kaup á talsverðu upplagi af bókinni nýju. imytt - \Vtt Kirsuberja — Tómatar í pottum. Gróðurhús Paul V. IVIichelsen Hveragerði. Tökum upp á morgun nýja sendingu af sumarkápum úr fallegum ullarefn- um. — Fáum einnig léttar kápur úr kamb garni og terylene. Tízkuverzlunin (juÉrun Rauðarqrstíg 1 Sími 15077. Bílastæði við búðina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.