Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 6
morcunblaðið
I
Fimmtudagur 27. mai 1965
TONLEIKAR
Reg'ína M. Filippusdóttir
IJósmöðir — minning
Aukatónleikar
Sinfóníuhljómsveitarinnar
Igor Buketoff stjórnaði auka-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands, sem efnt var til í Lindar-
bæ fyrra miðvikudag, og einleik-
ari á flautu var Averil Williams.
Flutt voru þrjú verk fyrir
strengjahljóðfæri eingöngu eða
aðallega og eitt fyrir flokk
blásturs- og sláttarhljóðfæra.
Fyrst á efnisskránni var svíta
nr. 2 í h-moll eftir Bach. Þetta
var líka það viðfarigsefnið, sem
hæst bar, þegar öll kurl komu
til grafar, og má að verulegu
leyti skrifa það tekjumegin á
reikningsuppgjör einleikarans,
Averil Williams. Það er veruleg
eftirsjá að henni, er hún hverfur
nú héðan eftir þriggja ára ágætt
starf í sinfóníuhljómsveitinni,
sem einleikari og við kennslu.
Sinfónía nr. 29 í A-dúr, K. 201,
fékk sómasamlega en ekki hríf-
andi meðferð, og þrír þættir úr
Serenade fyrir strengjasveit eftir
sænska tónskáldið Dag Wiréen
skildu lítið eftir hjá áheyrand-
anum. Síðast á efnisskránni var
„Góði dátinn Schweik", svíta
fyrir blásturs- og sláttarhljóð-
færi eftir ameríska tónskáldið
Robert Kurka, (væntanlega) sam
in upp úr samnefndri óperu.
Þetta er ekki djúpúðug mús,k og
mun ekki ætlað að vera það; hitt
er verra, að hún er ekki heldur
verulega skemmtileg.
Salur Þjóðleikhússins í Lindar-
bæ, þar sem þessir tónleikar
voru haldnir, virðist vel til þess
fallin að mörgu leyti að halda
þar kammertónleika. Hljómurinn
er hreinn og skýr, en ef til vill
lítið eitt harður, og kemur það
þó ekki að sök, fyrr en komið
er upp fyrir það styrkleikasvið,
sem salnum er ætlandi hvort eð
er vegna þess, hve lítill hann er.
Strengjaleikur nýtur sín þar
ágætlega.
Finnskt ljóðakvöld
- Tvær finnskar listakonur,
Margit Tuure og Margaret Kilp-
inen, komu fram á tónleikum,
sem Tónlistarfélagið hélt'í Aust-
urbæjarbíói s.l. þriðjudag og
miðvikudag í samvinnu við Nor-
ræna félagið. Flutt voru lög eftir
tvö tónskáld, Yrjö Kilpinen og
Jean Sibelius. Hinn fyrrnefndi
hefur verið talinn einhver mesti
sönglagahöfundur í heimi, síðan
Hugo Wolf leið, og er nú látinn
fyrir fáum árum. Það var ekkja
hans, fínleg og virðuleg roskin
kona, sem annaðist undirleikinn
á þessum tpnleikum og fór það
vel úr hendi. Engri lýrð er kastað
á hana, þótt sagt sé, að nokkuð
skorti á fullt jafnræði með lista-
konunum. Margit Tuure er ung
og glæsileg söngkona og fer með
verkefni sín af tilþrifum og inn-
lifun, jafnvel svo að hún ætlar
sér ekki alltaf af, eins og háttur
er þroskaðra listamanna. Radd-
beitingin virtist ekki alveg örugg
eða áhættulaus á efstu tónunum.
En söngur hennar og öll meðferð
á viðfangsefnunum var mjög
sannfærandi og stundum hríf-
andi.
Lögin eftir Sibelius, tíu tals-
ins, voru öll við sænska texta Og
mörg alkunn. Átta lög Kilpinens
voru hins vegar öll við finnska
texta (úr Kanteletar) og að
mestu ókunn hér um slóðir. Þeg-
ar svo stendur á, er nauðsynlegt
að textaþýðingar eða að minnsta
kosti útdráttur úr textum sé birt
ur í efnisskrá.
Sinfóníutónleikar
Síðustu reglulegu tónléikar Sin
fóníuhljómsveitarinnar á þessu
starfsári fóru fram í samkomu-
húsi Háskólans s.L fimmtudag.
Stjórnandi var Igor Buketoff og
einleikari á píanó Anker Blyme,
danskur maður. Á efnisskránni
var Fidelio-forleikur og píanó
konsert nr. 5 í Es-dúr eftir Beet-
hoven og fjórða sinfónía Tschai-
kowskis.
Hér tókst svo slysalega til, að
flutningur píanókonsertsins, sem
tvímælalaust var veigamesta við
fangsefnið og það sem áheyrend-
ur væntu sér mest af, var alger-
lega misheppnaður. Meðferð ein-
leikhlutverksins var óvandvirkn
isleg og óaðlaðandi, ofnotkun
pedalsins til stórlýta, og áber-
andi hnökrar voru á samleik ein
leikara Og hljómsveitar. Gráu
var bætt ofan á svart með illa
völdu (og óumbeðnu) aukalagi
á píanó. — Sinfónían hefur áður
heyrzt hér í vandaðri og rismeiri
flutningi, en var þó misfellulítil
og ekki óáheyrileg, einkum þrír
síðari þættirnir.
EINS og gétið hefur verið í blöð-
um og útvarpi cimsækir norsk-
ur blandaðar kór, „Bondeung-
domslaget“, ísland þessa dagana
og heldur tónleika á vegum
Ríkisútvarpsins og Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói annað kvöld kl. 9. Hér verð-
ur um merkisviðburð að ræða,
því flutt verða tvö öndvegisverk
eftir norsk nútíma tónskáld,
„Völuspá“ eftir David Monrad-
Johansen og ,,Ver Sanctum" eftir
Sþarre Olsen. Völuspá er mér
áður kunn og höfundurinn einn-
ig. Hefur þetta verk víða verið
flutt og hvarvetna vakið mikla
athygli og hlotið mikið lof, enda
glæsilegt og stórbrotið. Monrad-
Johansen er sá norskra tón-
skálda, sem einn hæst ber, og
nýtur hann mikillar virðingar
með þjóð sinni. Slíkt má og segja
um Sparre Olsen, en hann er
• AHORFENDUR TIL
VANDRÆBA
Vegfarandi skrifar:
Það slys varð um sexleytið í
fyrradag að lítil telpa hljóp
fyrir bifreið á Laugaveginum.
Svo heppilega vildi til, að hana
sakaði ekki. Konan, sem með
henni var, kvaðst hafa orðið
mest hrædd sökum þess hvern-
ig áhorfendur á staðnum hegð-
uðu sér.
Torfi Jónsson rannsóknarlög-
reglumaður tjáði blaðinu, að
hin mestu vandræði hefðu orð-
ið vegna þess, að mikill mann-
fjöldi þyrptist utan um slys-
staðinn. Voru það ekki ein-
ungis krakkar, heldur einnig
fullorðið fólk, og allur þessi
Um starf Sinfóníuhljómsveitar
innar og tónleikahald í vetur
mætti margt segja svo sem að
líkum lætur, en því verður að
mestu sleppt hér. Flestir, sem
með því hafa fylgzt, munu sam-
mála um, að það hafi verið með
daufara eða daufasta móti og
gengið fyrir sér poco a poco
calando, ef ekki morendo. Von-
andi verður þráðurinn tekinn upp
aftur að hausti í tempo giusto,
energico og con spirito.
Jón Þórarimsson.
miklu yngri að árum. Verk hans
hafa náð mikilli hylli og þykja
bæði frumleg og stórbrotin.
.Menn ættu ekki að láta undir
höfuð leggjast að sækja þessa
tónleika, sem verða þetta eina
kvöld í borginni. Vænta má
glæsilegustu tónleika og hinnar
ágætustu listar, bæði hvað tón-
sköpun snertir og flutning.
Stjórnandinn er Kristoffer
Kleive, kunnur tónlistarmaður
og afburða organleikari. Og ein-
söngvararnir þrír, Randi Helseth,
Marit Isene og Egil Nordsjö
njóta mikillar hylli sem afburða
túlkendur. Sinfóníuhljómsveitin
leikur með í verkunum, ög er
hlutverk hennar bæði mikið og
vandasamt á köflum.
Við fögnum komu hinna
norsku frænda vorra og bjóðum
þá velkomna til fslands.
Fáll fsólfsson.
söfnuður tróð miskunnarlaust
niður verksummerki á staðn-
um. Slík hegðun er verulega
ámæhsverð, auk þess sem hún
getur beinlínis orðið til þess að
tefja fyrir því, að komið sé
hinum slösuðu til hjálpar, að
því er Torfi sagðL
• EINSTEFNUAKSTUR UM
ALMANNAGJÁ
B.B. skrifar okkur frá En,g-
landi:
Grein birtist um það fyrir
nokkru, að nú ætti að loka
þjóðveginum um Almannagjá.
Ástæðan fyrir því er sögð sú,
að leiðin þar sé svo hættuleg,
enda sé búið að leggja nýjan
veg, er kemur í stað hins
F. 8. okt. 1877 — D. 22. maí 1965.
MER er það í minni, að það
þótti nokkrum tíðindum sæta á
Fljótsdalshéraði vorið 1897, að
þangað hafði komið landveg
alía leið sunnan úr Fljótshverfi
í Vestur-Skaftafellssýslu mjög
stór fjöldskylda, hjónin Filippus
Stefánsson, smiður, og Þórunn
Gísladóttir, ljósmóðir, ásamt
mörgum börnum þeirra, þeim
yngstu innan við fermingu. Orð
fór af því, að þetta fólk væri
dugmikið myndarfólk. Talið var
að Filippus og synir hans væru
allir völundar miklir, sérstak-
! lega þó yngsti sonurinn, Gissur.
| Af Þórunni fór það orð, að hún
hefði ekki verið aðeins Ijós-
móðir héraðs síns, heldur einnig
læknir.
Ekki dvaldist þó fjölskylda
þessi nema eitt ár á Héraði, en
hélt þaðan til Seyðisfjarðar, og
vorið 1899 keypti hún Brúnavík
í Borgarfjarðarhreppi. Þaðan
dreifðist svo fjölskyldan víðar
um Borgarfjarðarhrepp, en
tveir þeirra bræðra, Stefán og
Sigurður, bjuggu lengi x Brúna-
vík. Þórunn var skipuð ljósmóð-
ir í Borgarfirði árin 1902 — 1907,
en þá var ein af dætrum henn-
ar, sem lært hafði ljósmóður-
fræði, skipuð yfirsetukona fyrir
Borgarfjarðarhrepp. Hét hún
Regína Magdalena, fædd 8. októ
ber 1877. Var hún gift Jóni
Bjarnasyni, er var bróðir Elíasar
Bjarnasonar, kennara, föður
Helga fræðslumálastjóra. Jón
var smiður góður, vel greindur
og yfirlætislaus og sómamaður
í hvívetna. Þau hjón fluttu ári
seinna en foreldrar Regínu til
Austurlands.
Regína var að ýmsu lík móður
sinni, en dulari og hæglátari.
Hún var fríð kona og mjög
myndarleg 1 sjón. Hún var mjög
vel greind, prúð í framkomu,
vinföst og hreinlynd drengskap-
arkona, afburða dugleg og mynd
virk eins og hún hafði kyn til.
Þau Jón bjuggu um allmörg ár
í þorpinu í Borgarfirði, en fluttu
þaðan að Jökulsá, sem er næsti
bær innan við þorpið, og bjuggu
þar sem leiguliðar á hluta af
jörðirini. Þótt bæði væru þau
hjón vinnugefin og myndvirk,
voru þau efnalítil og höfðu fyrir
gamla. Vegurinn er þó ekki
hættulegri en svo að aldrei hef
ur orðið þar slys. En ekki er
ráð nema í tíma sé tekið. Hverj
um manni er ljóst að næstum
ómögulegt er að mætast á bíl-
um í gj árbrekkunni, og er því
nauðsynlegt að minnka slysa-
hættuna á þessum stað.
Til er annað ráð en að loka
veginum alveg og útiloka þar
með fegursta og mest aðlaðandi
hluta vegarins um Þingvelli.
Ég legg til, að einstefnuakstur
verði um gjána og aðeins leyft
að aka niður hana. Sú lausn
mun taka fyrir alla slysahættu.
Aftur á móti þyrfti gjáin ekki
að vera opin umferð nema frá
1. maí til 1. október ár hvert
mörgum börnum að sjá. Og eitt
sinn kom ijósmóðirin heim til
sín með hvítvóðung, sem hún
hafði tekið á móti. Þetta barn
lét Regína ekki aftur frá sér
fara meðan það lifði. Ævinlega
voru öll börn þeirra Jóns og
Regínu smekklega og snyrtilega
klædd. Regína mun sjálf jafnan
hafa sniðið og saumað öll föt
á allt sitt heimafólk. En svo
fjölhæf var hún í verkum að
sama var hvar hún lagði hönd
að, hvort sem var um húsverk
eðh útivinnu, og mun hún hafa
átt fáa sína líka í því efnL
Á börnum þeirra Regínu og Jóns
mátti sjá, að þau höfðu gott upp
eldi. Voru þau elztu þeirra mér
vel kunn, því að þau gengu í
unglingaskóla, er ég hélt í Borg-
arfirði og barnaskóla, sem ég
stjórnaði þar. Öll voru þau góð»
ir nemendur.
í ljósmóðurstarfi sínu var
Regína mjög skyldurækin og
framúrskarandi úrræðagóð. A
fyrri árum hennar sem ljósmóð-
ir var ekki læknir í Borgarfirði,
og um skeið urðu Borgfirðingar
að vitja læknis, sem sat á
Brekku í Fljótsdal. í misjöfn-
um veðrum á veturna gat tekið
marga daga að sækja eða vitja
læknis. Þá var og heldur ekki
kominn sími til Borgarfjarðar.
Eitt sinn man ég eftir því, er
ég átti þar heima, að ég þurfti
Framhald á bls. 31.
til að minnka viðhaldskostnað-
inn.
Ég er hræddur um, að marg
ur maðurinn mundi sakna þess
arar hrikalegu en þó heillandi
hamraborgar, er þeir fara á
Þingvelli, ef svo fer sem nú
stendur til.
• DÁLÍTILL
MISSKILNINGUR
Ég er hræddur um að B.B.
hafi ekki fullkomlega skilið
hvers konar hætta er á ferðum
í Almannagjá. Að vísu gætu
bílar rekizt á í gjánni, en hitt
er þó veigameiri ástæða fyrir
óttanum við áframhaldandi um
ferð þarna, að í mörg ár hefur
verið stöðug hætta á grjóthruni
úr gjárveggjunum, þegar bílar
aka um gjána. Bílar eru nú
orðnir svo miklu stærri og
kraftmeiri en þeir voru áður
fyrr, og þeir valda því meiri
titringi er þeir fara um gjána.
Og eins og bréfritari segir rétti
lega: Ekki er ráð nema í tíma
sé tekið. Og má þakka fyrir að
gerðar eru ráðstafanir áður en
slys er orðið.
Annars er ekki ætlunin að
loka gjánni fyrir umferð, held-
ur aðeins bílum. Menn geta stig
ið út úr bílunum og gengið
niður þessa fögru leið, „milli
hrikalegra og heillandi hamra-
borga,“ og tekið bílinn aftur
við neðri enda gjárinnar. Það
er mun áhrifameira en sitja
inni í bíl með lokuðu þaki. Og
vert telur sá sem vill njóta gjár
iimar eftir sér þau sporin.
Norskir tónleikar