Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐID Fimmtudagur 27. mal 1965 Til sölu lítil prentsmiðja ásamt útgáfurétti á vinsælu tímariti. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. júní nk. merkt: „Prent — 7722“. Hjúkrunarkona óskast til starfa við Slysavarðstofu Reykjavíkur. — Upp- lýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan milli kl. 1—3. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Verzlunarmaður Ungur og reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa. VaEd. Poulsen Klapparstíg 29 — Símar 13024 og 13893. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er 300 ferm. iðnaðarhúsnæði á einni hæð. Vel staðsett. Góðir aðkeyrslumöguleikar. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní nk. merkt: „Iðnaðarhúsnæði 1965“. Vön afgreiðslustúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun frá kl. 1—6 e.r. Tilboð merkt: „Dugleg — 7719“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. mai. Keflavik Réttingamann vantar strax á bifreiðaverkstæði um lengri eða skemmri tíma. — Gott kaup. Fæði og herbergi geta fylgt. — Upplýsingar í símum 1081 og 1767. Ungt par óskar eftir litilli íbúð Algjör reglusemi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. júní nk. merkt: „7723“. Matvöruverzlun — Bakarí Verzlunarhúsnæði fyrir bakarí og matvöruverzlun, á mjög góðum' stað í borginni, er til leigu strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „Góður staður — 7721“. Til sölu einhýlishús við Valiartröð í Kópavogi. í húsinu eru 5 herb. á hæð Ennfremur stórt íbúðarris. SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON Hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4 — Simi 21255. MyiíFll ÖRUGGIR ÓDÝRIR Rússajeppi árgerð 1961 með nýju húsi og nýrri klæðningu til sölu. — Til sýnis í Barmahlíð 6 frá kl. 13—20 í dag. Garðyrkjumaður lærður eða vanur blómarækt óskast. Má vera kvæntur. Getur fengið húsnæði í Hvera gerði og gott kaup. Tilboð leggist fljótlega inn á afgr. blaðsins, merkt: „S — 7680“. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa á Grundarstíg 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema iaugardaga. JQétg Giii LAUGAVEGI 59..slmi 18478 íbúð til sölu við beztu götu í Reykjavík, 3 herb. og eldhús og eitt lítið herbergi og eldhús í kjallara. íbúðin er fyrsta flokks og nýtízkuleg. Mikil útborgun æski- leg. Tilboð leggist bráðlega inn á afgr. Mbl., merkt: „S — 7681“. Strandamenn Sumarfagnaður verður í Skátaheimilinu (gamla salnum) laugardaginn 29. maí kl. 9. Góð hljómsveit leikur fyrir dansi. « Fjölmennið stundvíslega. Atthagafélag Strandamanna. Vélavinna! Gröfum fyrir húsgrunnum og garðveggjum. Jöfnum lóðir, ámokstur. Símar 34358 og 16159. Síldarsaltendur Til leigu eru tvö síldarsöltunarplön hjá hafnarnefnd Skagastrandar. Sendið leigutilboð til undirritaðs formanns hafnarnefndar fyrir 5. júní nk. Höfðakaupstað, 25. maí 1965. Páll Jónsson. Tæltnifræðingur Tæknifræðingur með sérmenntun í hitatækni ósk- ast í verksmiðju, sem er að hefja starfsemi sína. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaup tilboði sendist afgr. Mbl., merkt: „Ofnar — 6880“. Ljósmyndaviiir,3 Óskum eftir að komast í samband við áhugaljós- myndara eða laghentan mann, sem tekið gæti að sér daglegan rekstur ljósmyndavinnustofu. Um- sóknir með sem gleggstum uppl., sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Góð vinnuskilyrði — 6881“. Af sérstökum ástæðum er til leigu á bezta tíma sumarsins Laxveiði í nokkra daga í einni af beztu laxveiðiám í ná- grenni Reykjavíkur. 2—4 stangir. Sérstakt veiðihús með nýtízku þægindum og ráðskonu. — Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Laxveiði — 7520“ Stangveiðimenn Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur tekið á leigu Laxveiðirétt í Ölfusá fyrir landi Sandvíkurtorfu, og verða veiðileyfi seld á skrifstofu félagsins næstu daga. Veiðisvæðið er skemmtilegt, 4 stangir dag- lega og veiðileyfi mjög ódýr. Veiðitími er frá 21. júní til 20. september. Höfum einnig lausar stangir á öðrum svæðum fé- lagsins. STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR Bergstaðastræti 12 b. — Sími 19525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.