Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 15
T'immtudagur 27. maí 1965 MORCU N BLABIÐ 15 Múrarar Höfum fyrirliggjandi: MASTER gólfslipivél, með 4 spöðum og 5 hestafla benzín-mótor. MASTER hitablásarar i þrem stærðum Væntanlegir: MASTER steypu-„víbratorar“. Reynið MASTER. Kynnið yður MASTER hjá einkaumboðs- mönnum á Islandi. I. HSHiISíii í JDSBiOV II, Grjótagötu 7. — Sími 24250. lingur maður Eitt af stærri innflutningsfyrirtækjum landsins ósk- ar eftir að ráða ungan mann, til fjölbreyttra skrif stofustarfa. Nokkur reynsla á sviði tolla- og banka mála er æskileg en ekki skilyrði. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júní nk. merkt: „Skrifstofustörf — 7728“. TRÉSMIÐIR Hjólsagarblöð með karbíd- tönnum 8“—14“ fyrirliggjandi. Einnig lang-, þver- og hefil- sagarblöð í krómstáli. HAUKUR BJÖRNSSON GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. — SÍMI 35-200. BURROUGHS C0RF0RATI0N hinir heimsþekktu framleiðendur skrif- stofu- og bókhaldsvéla óska að ráða mann til þess að annast viðgerðir og eftirlit á rafeindareikni (Electronic Data Processing Systems), sem staðsettur verður í ná- grenni Reykjavíkur. Þeir, sem til greina geta komið, að ráðnir verði til þessa vel launaða starfs þurfa að véra vel að sér í ensku og hafa nokkra reynslu í viðgerðum á rafeindatækjum á einu eða fleiri af eftirtöldum sviðum: Fjarskiptitækjum Siglingatækjum (Radar o. fl.) Rafeindatækjum Sjálfvirkni Rafcindareikni Umsækjendur þurfa að gera ráð fyrir, að ganga undir einskonar hæfnispróf á við- komandi sviði. Sá, sem ráðinn verður til starfans fær allt að 16 vikna kennslu í faginu í Banda- ríkjunum eða Evrópu með fullum laúnum ásamt greiðslu ferðakostnaðar og uppi- halds. Þeir, sem áhuga hafa sendi skriflega um- sókn á ensku þar sem fram er tekinn ald- ur menntun, við hverskonar störf á greindu sviði þeir hafi unnið — og hve lengi, hvort giftur eða ógiftur og hvaða byrjunarlauna sé krafizt. Umsóknir skulu stílaðar til: The Manager Personnel Burroughs International S. A. 18, rue St. Pierre. 1700 Fribourg, Switzerland og sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. júní næstkomandi. P- / Mesta úrval borgarinnar í gardínum Allt fyrir gl uggana í Teppi hf. NýkomiB glœsilegt úrval í gardínum Amerísk fiberglass gardínuefni. Sænsk dralon gardínuefni. Gardisette. Austurstræti 22 — Sími 14190. Storesefni, allar breiddir. Eldhúsgardínuefni. íslenzkar alullar gardínur í mörgum litum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.