Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 27. maí 1965 MORGUNBLADIÐ 25 Sumarbústaður til brottflutnings Tilboð óskast í sumarbústað að Árbæjarbletti 50, sem verður seldur til brottflutnings. Bústaðurinn er ca. 40 ferm. og er með hita og rafmagnslögn. Frekari uppl. eru veittar í síma 60036 eftir kL 7 á daginn. — Tilboðum sé skilað á afgr. MbL fyrir nk. þriðjudag, merkt: „Sumarbústaður 7717“. Frá barnaskólam Reykjavíkur Börn sem fædd eru á árinu 1958 og ekki sækja vor námskeið þau er nú standa yfir í barnaskólunum skulu koma í skólana til innritunar föstudaginn 28. maí n.k. kl. 1—4 e.h. Eldri börn sem flytjast milli skólahverfa eða koma úr einkaskólum, verða innrituð á sama tíma. Skuiu þau hafa með sér flutningsskírteini. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Yfirhjúhrunarkonustaða Staða yfirhjúkrunarkonu við Flókadeild Kleppsspít alans er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt kjara samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf send ist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 10. júní 1965. Reykjavík, 25. maí 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Skrifstofustarf Þekkt heildsölufyrirtæki í Austurbænum, óskar að ráða, við fyrstu hentugleika, mann til starfa við út reikninga, bankaviðskipti o. fl. Ungur og röskur- maður, með Verzlunarskóla- eða hliðstæða mennt- un, á hér kost á vel launuðu framtíðarstarfi. — Umsóknir, merktar „kubus 65“ sendist til afgr. Mbl. fyrir 31. þ.m. Vélbátur til sölu Nýlegur 10 rúmlesta vélbátur með 46 ha. Bukk- dieselvél er til sölu. — Báturinn er búinn öllum nauðsynlegum öryggistækjum og línuspili. Einn- ig gætu veiðarfæri fylgt. Bátur og vél eru í mjög góðu lagi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. — Upp- lýsingar í Bátalóni h.f., Hafnarfirði, sími 50520. INIauðungaruppboð “Húseignin Laufás 4B í Garðahreppi talin eign Dýrl- eyjar Sigurðardóttur verður eftir kröfu Árna Gunn laugssonar hrl. o. fl. seld á opinberu uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri á morgun (föstudag 28. maí) kl. 14. — Uppboð þetta var auglýst í 119., 121. og 123. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð á bifreiðinni B-68, 6 manna Ford 1958, áður auglýst 21. maí sl., fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar hrl., í bifreiðaverkstæði Hrafns Sveinbjörnssonar við Flugvallarveg í Keflavík kl. 2 e.h. föstudaginn 28. maí 1965. Bæjarfógetinn í Keflavík. KLIMALUX rðkagjafi > lofthreiffisari Ákjósanlegur þar sem mikil upphitun veldur þurru lofti. Klimalux er með innbyggðri síu, og gerir því hvorttveggja, að bæta raka í loftrð, og hreinsa úr því óhreinindi og tóbaksreyk. Rakagjafinn er með snúru og kló, sem er stungið í tengil, og gengur nálega hljóðlaust. Mjög lítil raf- magnseyðsla. Hreinna og heilnæmara loft, aukin vellíðan. Gerið svo vel að sjá Klimalux í gangi og fá nánarl upplýsingar hjá einkasölum. J. Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11 - Skúlagötu 30. — Sími 11280. Verzlun á góðum stað nálægt miðbænum til sölu (dömu- og barnafatnað ur). — Upplýsingar gefnar í síma 12564 frá kL 7—8 næstu kvöld. Frá skélagörðum Kópavogs Innritun í skólagarðana fer fram föstudaginn 28. maí kl. 10—-12 og 2—4. Börn úr austurbæ mæti til innritunar í görðunum við Fífuhvammsveg, en börn úr Vesturbæ í görðunum við Kópavogsbraut. Þátttökugjald er kr. 300,00. íbúð óskast Erlendur maður, sem dvelja mun hér á landi næstu sex mánuði á vegum Flugfélags íslands h.f. óskar eftir lítilli íbúð með húsgögnum. — Upplýsingar veittar hjá starfsmannahaldi félagsins í síma 16600. /ZF Storglæsileg toppíbúð í húhýsi við Sólheima til sölu, íbúðin er í lúxusflokki, 4ra—5 herb. Brenniparket á gólfum. Mikið af harðviði (teak) og glerjum í innréttingu. Tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Gluggar frá gólfi til lofts í stofum. Stórglæsilegt útsýni. Fyrsta flokks nýjar vélar í þvottahúsi. Tvær lyftur í húsinu. Einar Sigurðsson, hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Kvöldsími 35993. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 39. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs ins 1964 á vs. Særúnu ÍS 309, eign Alberts Sigur- geirssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs ís- lands við eignina sjálfa í Bolungarvíkurhöfn mið- vikudaginn 2. júní 1965 kl. 2 e.h. LÖgreglustjórinn í Bolungarvík. Arnason hrf. | TÓMAS ARNASON hdl iðGFRÆÐISKRIFSTOFA lhHítharbankahúsinu. Símar 24G3S oy 16307 QC OC (J) 7718 OVENJU HAGSTÆTT VERÐ Nr. 48-56 Kr. 176,00 LÆGSTA VERÐIÐ FYRIR M ESTU GÆÐIN z Otsölustaöir < í Reykjavík: z — KRO N <1 Skólavörðustíg SÍS oc Austurstræti GEFJUN IÐUNN QC Kirkjustræti u og hjá KAUPFÉLÖGUNUM um land allt X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.