Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLADID Fímmtudagur 27. ma! 1965 Rússnesku listamönn- unum vel tekiö EINS og skýrt hefur verið frá í | Bjeltspenko, sem leikur á píanó dagblöðunum, komu hingað til og er jafnframt undirleikari hjá lands fyrir skömmu átta ungir einsöngvurunum, Tatjana Melen- listamenn ásamt fararstjóra og tjeva, sem er lýriskur sópran, túlk. í hópnum eru: Valentin dansparið Ludmila Philina og Beztu þakkir til allra nær og fjæ,r sem sýndu mér vinsemd og vinarhug á sjötíu ára afmæli mínu, 16. maí síðastliðinn. Guðrún Sigurgeirsdóttir, Ólafsvík. íbúð óskasf til kaups 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi óskast til kaups. Má vera í smíðum. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 7737“ sendist til afgr. Mbl. fyrir næstu helgi. Jarðarför eiginkonu, móður og systur, RAGNHEIÐAR GÍSLADÓTTUR fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 29. þ.m. kl. 2 eftir hádegi. Kristján og Einar Möller, Systkini hinnar látnu. Bróðir okkar, BJARNIJÓNSSON lögregluþjónn, Firði, Seyðisfirði, verður jarðsettur frá Seyðisfjarðarkirkju föstudaginn 28. þ.m. kl. 2 sd. Katrín Jónsson, Steinn Jónsson. Faðir okkar BJARNI HÁKONARSON frá Reykhólum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 29. maí kl. 10,30 f.h. Börnin. Útför systur okkar, SIGRÍÐAR HILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Efri-Brú, verður gerð frá Búrfellskirkju, laugardaginn 29. maí, kl. 14,30. Sigríður Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðmundsson, Tómas Guðmundsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför bróður okkar, GUNNLAUGS M. JÓNSSONAR verzlunarmanns. Sigurður Jónsson, Málfriður Jónsdóttir, Lárus G. Jónsson, Ragnheiður Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför, FRIÐRIKS BJÖRNSSONAR skipstjóra. Guðmundur Friðriksson. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okk- ur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar kæra föður, afa og tengdaföður, SIGMUNDAR BENEDIKTSSONAR i frá Björgum. Einnig flytjum við öllum þeim hugheilar þakkir, sem heiðruðu minningu hans með minningargjöfum og á ann an hátt. — Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Héraðshælinu á Blönduósi fyrir góða hjúkrun og umönnun í veikindum hans. Svava Sigmundsdóttir, Aðalheiður S. Kristjánsdóttir, Sigurður Kristjánsson, Kristján Sigurðsson. Baleri Dolgallo, sem dansa klass- ískan ballett og einnig þjóðlega rússneska dansa, Grigorij Pan- kov, en hann sýnir töfrabrögð, Stanislav Linkovitsj, sem leikur á Byan, rússneska tegund har- móníku, barítónsöngvarinn An- drei Khramtsov og síðast en ekki sízt balalaikasnillingurinn Ana- tolij Tikhonov. Listamennirnir komu hingað á vegum Skrifstofu skemmtikrafta, og efndu til skemmtunar í Þjóð- leikhúsinu síðastliðið fimmtu- dagskvöld. Var hinum ungu listamönnum vel tekið og þeir klappaðir fram hvað eftir annað í lok sýningarinnar. Eftir sýninguna í Þjóðleikhús- inu ferðuðust listamennirnir um landið og héldu þar sýningar og voru á miðvikudagskvöld If Vestmannaeyjum. Um 500 mann voru á hljómleikun- um og má geta þess, að Stanislav Linkevitsj, lék aukalag á Byan harmónikuna sína eftir Oddgeir Kristjánsson, en lagið heitir „Bjartar vonir vakna“ og munu vist flestir kannast við það. Fékk harmóníkuleikarinn nóturnar í hendurnar, þegar hann kom út úr flugvélinni og hafði nauman tíma til að æfa lagið, en samt sem áður spilaði hann það fyrir Vestmannaeyingana, og vakti það mikla hrifninu. Listamennirnir halda skemmt- un í Háskólabíói í kvöld kl. 7, og eru það síðustu hljómleikar þeirra hér á landi. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Síðosti leilcnr Coventry Annað kvöld (föstudag) kl. 20.30 á Laugardalsvellinum. Landsliðið - Coventry City Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Línuverðir: Steinn Guðmundsson og Carl Bergmann. TEKST LANDSLIÐINU AÐ SIGRA BRETANA? FORSALA VIÐ Aðgöngumiðaverð: ÚTVEGSBANKANN Stúka kr. 110,00 Á FÖSTUDAG. Stæði kr. 75,00 Börn kr. 15,00 NEFNDIN, „PRIMUS“ er heimsþekkt vöru- merki. „PRIMUS“ vörur eru seldar í verzlunum um allt land. Hin heimsfrœgu PRIMUS gastœki Nú er tíminn til að kaupa þessi eftirsóttu gastæki. Þau eru ómissandi í ferðalög, í sumarbústaði, í veiðihús, í útilegu og til heimilisnotk- unar. S U D U T Æ K I LJÓSATÆKI HITUNARTÆKI ID N AÐ ART Æ KI PRIM U S merkið er trygging fyrir vönduðum vörum. A B. BAHCO Stockholm UMBOÐ: Þórður Sveinsson & Co. h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.