Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐÍD 27 Fimmtudagur 27. maí 1965 Sími 50184. Hefndin er yðar frú Frönsk úrvalsmynd í Cinema- Scope. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Barrahas Höj'kuspennandi og viðburða- rík, ný, ítölsk-amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope. Anthony Quinn Silvana Mangano Ernisst Borginie. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ám. — íslenzkur texti — Hans og Gréta Grimms-sevintýrið vinsæla í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Benedikt Blöndal heraðsdomslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10233 KÓPAV9GSB íð Sími 41985. VOPNASMYGLARARNIR Óvenjuleg og hörkuspennandi ný, amerísk sakamálamynd, gerð eftir sögu Ernest Heming way’s „One Trip Across“, og fjallar um vopnasmygl til Kúbu. Audie Murphy Pátricia Owens. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönuð börnum Barnasýning kl. 3: Robinson Krúso Kono vön allri algengri sveitavinnu, eða vill vera í sveit, óskast. í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Fæði og húsnæði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. hið fyrsta, merkt: „S 7678“. Sími 50249. Eins og spegilmynd (Som i et spejl) Ahrifamikii oscarverðiauna mynd gerð af snillingnum Ingmar Bergmann. Aðalhiutverk: Harriet Andersson Gunnar Björnstrand Max von Sydow Lars Passgárd Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð bömum Kraftajötunn (Samson and the slave queen) Hörkuspennandi ameiísk lit- mynd í cinemascope. Sýnd kl. 5. T eiknimyndasafn Stjáni blái o. fl. hetjur. Sýnd kl. 3. INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Hinar vinsælu hljómsveitir F'arkar og Ernir leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í Ingólfs-Café í kvöld. INGÓLFS-CAFÉ BINGO í dag kl. 3 Aðalvinningur eftir vali: Spilaðar verða 11. umferðir. Borðpantanir í síma 12826. Föstudagur Silfurtunglið Gömlu dansarnir MAGNÚS RANDRUP og félagar leika. Söngvari: SIGGA MAGGÝ. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. Njótið góðra veitinga r fögru umhverfi Takið fjölskylduna með HÖTEL VALHÖLL Somkomur Almenn samkoma Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12, Reykjavík í kvöld, uppstigningardag kl. 8 e h. Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Somkomur K.F.U.M. Samkoma í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2 B. Nemendur sem dvalið hafa á kristilegum æskulýðsskólum í Noregi sjá um samkomuna. Ræðumenn fröken Lilja Kristjánsdóttir, Jóhannes Ingibjartsson og Þór ir Guðbergsson. Æskulýðskór syngur. Allir velkomnir. LOFTUR hf. lngólfsstræti 6< Pantið tima i sima 1-47-72 Jóhann Ragnarsson héraðsdómsiögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Sími 19085 Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggy. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Föstudagur 28. maí. HBjóinsveit: LIÍBÓ- SEXTETT 0G STEFflH INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR föstudagskvöld kl. 9. Hljómsveit JOHANNESAR EGGERTSSONAR leikur. Söngvari; Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. R Ö Ð U L L Ný hljómsveit í kvöld. Hljómsveit ELFARS BERG. Söngvarar: * ANNA VIL-IJÁLMS. * ÞÓR NIELSEN. BÖÐUll Aage Lorange leikur í hléum, Borðpantanir i síma 35355 eftir kl, 4. GLAUMBÆR Hinir vinsælu ERNIR leika og syngja í kvöld. GLAUMBÆR 11777

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.