Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐID Fimmtudagur 27. maí 1965 Skrifstofustarf óskast Reglusamur maður með verzlunarskólamenntun óskar eftir skrifstofu- eða afgreiðslustarfi. Tilb merkt „7734“ sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast til iðnaðarstarfa. Leðurverkstæðið Víðimel 35. Til sölu Silver Cross barnavagn vel meðfarinn. Uppl. í síma 41367. Tveir góðir reiðhestar til sölu. Uppl. í síma 40811. Bíll til sölu Volkswagen, árg. ’64. Uppl. í síma 51007 milli kl. 6 og 8 á kvöldin. íbúð til leigu 4 herb. íbúð í Laugarnes- hverfi laus 15. júní, leigist til 1 árs. Fyrirfram.gr. Tilb. merkt: „7718“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. laugardag. Heilsuvernd Námskeið í júní fyrir kon- ur og karla í tauga og vöðvaslökun og öndunar- æfingum. Hefst 1. júní. — Sími 12248. Vignir Andrés- son, íþróttakennari. Til sölu Barnarúm og barnaburðar- j rúm, stór brúðuvagn, dökk í rauður (silver cross), tveir hægindastólar, eitt borð (selt mjög ódýrt). Uppl. í | síma 22634 kl. 2—8. Hansahillusett á heilan vegg til sölu á sanngjörnu verði að Stekkjaflöt 7, Garðahreppi eftir kl. 6 í kvöld og j næstu kvold. Keflavík — Suðumes Hreinsum teppi og húsgögn Fljót og góð afgreiðsla. Sími 3 7434. Tjald Nýtt mjög vandað sænskt tjald til sölu. Uppl. í síma | 35705. Prjónakápa Prjónakápa til sölu. Uppl. í síma 35705. Akranes íbúð óskast til leigu strax eða í haust. Bjarni Bjarnason, kennari. j Sími 1538. Ágæt 3ja herbergja íbúð j til leigu. Reglusemi áskilin. I Tilboð merkt: „Góður stað- | ur — 6877“ sendist Mbl. fyrir hádegi á Iaugardag. Ung barnlaus hjón óska eftir að fá leigða íbúð með húsgögnum og helzt sírna. Uppl. í síma 24568 eftir kl. 6 á kvöldin. Veistu þá ekki — hefur þú ekki heyrt, að Drottinn er eilífur Guö, er skapað hefur endimörk jarðar- innar (Jes. 40, 28). f dag er 27. maí og er það 147. dagur ársins' 1965. j Eftir lifa þá 218 dagar. Uppstigningardagur og 6. vika sum- ars heíst. Árdegisflæði ki. 3.34 Síðdegiáfiæði kl. 16.07. Bilanatilkynnmrar Rafviagns- veiln Keykjavikur. Simi 24361 Vaki altan sóUrhrmgii.n. Slysavarðstoian i Heilsuvernd arstoðinm. — 0|>in allan solar- hrineinp — simi 2-12-30 Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa viija blóð i Blóðbankan.., sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 ; f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvoldtimans. Kopa vossapntek er opM alla Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 22/5—22/5. Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Nætur- og helgidagavarzla í llafnarfirði 19. 29. þ.m. Að- faranótt 19. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 20. Krist- ján Jóhannesson. Aðfaranótt 21- Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 22. Eirikur Björnsson. Helgarvarzla laugardag til mánudagsmorguns 23. — 24. Jósef Ólafsson. Að- faranótt 25. Guðmundur Guð- mundsson. Aðfaranótt 26. Krist- ján Jóhannesson- Aðfaranótt 27. Ólafur Einarsson. Aðfaranótt 28. Eiríkur Björnsson. Aðfaranótt 29. Jósef Ólafsson. Næturlæknir i Keflavík 25/5. Arinbjörn Ólafsson sími 1840. 26/5. Guðjón Klemensson sími 1507. 27/5. Jón K. Jóhannsson sími 1800. 28/5. Kjartan Ólafsson simi 1700. RMR-27-5-14-SAR-MT-HT 27-5-17 - SÚR-MT-HT. I.O.O.F. 1 = 1475268H = 60 ára verður á morgun 28. maí Óskar Pá'lsson, Kleppsveg 24 starfsmaður hjá Sláturfélagi' Suðurlands. Málverkasýningin í Iðn- skólanum í Hafnarfirði verður opin í dag (upp- stigningardag) kl. 3—10 síðd. Sýninguna heldur JUTTA DEVULDER GU»BERGSS., en nafn hennar misprentaðist í blaðinu í gær og er hún beðin velvirðingar á því. FRETTIR Frá Guðspekifélaginu: Baldurs- fundur verður haldinn að Ingóífs- stræti 22 í kvöld kl. 8:30. Grétar Fells flytur erindi er ncfnist: Upprísa og himnaför, hljómlist aðalfundarstörf. í kvöld kl. 8:30 talar Sveinbjörn Ólafsson, metódístaprestar frá Mínnea pollis. Aliir velkomnir! Hjálpræðis- herinn. TAKIÐ EFTIR: Siðasta samkomur kommandör Kaaic Westergaard og frú eru laugardag og sunnudag! Ekki mánudag eins og auglýst var. Kaffisala Kvenfélags Laugarnessókn ar verður haldin í Laugarnesskóla á uppstigningardag og byrjar kl. 3 eft- ir messu. Konur þær sem ætla að gefa kaffibrauð vinsamlegast komið því í skólann frá kl. 10 — 1 sama dag. Stjórnin. Réttarholtsskólinn: Skólaslit og afhending einkunna fer fram laugardaginn 29. maí. l.-bekkir mæti kl. 1 e.h. 2., 3. og 4-bekkir mæti-kl 2 e.h. Þann 15. mai voru gefin sam- an í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guð rún Kristjánsdóttir (Magnússon- ar, Hólmgai'ði 36) og Hreinn Pálsso'n (Hallbjörnssonar Leifs- götu 32), heimili þeirra er að Fellsmúla 11. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband í Stokkhólmi sama dag, ungfrú Guðrún Pálsdóttir (Hallibjörnssonar, Leifsgötu 32) og Samúel Steinbjörnsson (Jóns sonar, Hveragerði). (Studio Guðmundar, Garðastr. 8. Pv;k. Sími 20900). Frá Fíladelfiusölnuðinum: f kvöld - uppstigningardag — kl. 8:30 hefur Filadelfíusöfnuðurinn sérsiaka sam- komu, eins o g ávalt pennan dag. Þennan dag minnir söfnuðurinn á sjóð, sem stofnaður var á sínum tíma í Minningu Margrétar Guðnadóttur, en sjóður sá styrkir trúboð á vegura Hvítasunnumanna. í samkomunni í kvöld taka margir til máls, yngri og eldri. Mikill söngur og fjölbreyttur. Fórn tekin i samkomunni til styrktar nefndum sjóði. Dýrfirðingafélagið, minnir á skógræktarferð 27. maí kl. 2 eh. frá B.S.Í. Munið Pakistansöfnunina. Send ið blaðinu eða Rauða kross deild unum framlag yðar í Hjálpar- sjóð R.K Í. Sjómannadagsráð Reykjavík- ur biður þær skipshafnir og sjó- menn, sem ætla að taka þátt í kappróðri og sundi á Sjómanna- daginn, sunnudaginn 30. maí n.k. að tilkynna þátttöku sina sem fyrst í síma 15131. Skógræktarfélag Mosfellshrepps. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hiégarði föstudaginn 28. maí kl. 9 e.h. Snorri Sigurösson erindreki | Skógræktarfélags íslands mætir á fundinum. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel og stundvlslega. Vinsam- legast gerið trjápantanir 1 tíma. | Stjórnin. PakistansoFnun Rauða Kross Hafnarfjarðar- Tekið á móti framlögum í verzlun Jón Mathie sen. Munið Skálholtssöfnun. Gjöfum er veitt móttaka í skrifstofu Skál- holtssöfnunnar, Hafnarstræti 22. Sim- ar 1-83-54 og 1-81-05. >ý Gengið 27. april 1965 22. þm. voru gefin saman í Frí- kirkjunni af séra Jóni Þorvarðar syni ungfrú Ingibjörg Ólafsdótt- ir og Poul S. Busse. Heimili þeirra er að Meðalholti 19. 1 Enskt pund ....... 1 Bandar dollar .... 1 Kanadadollar ..... 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur ... 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk ....... 100 Fr. frankar .... 100 Belg. frankar ...« 100 Svissn. frankar 100 Gyllini ........ 100 Tékkn krónur .... 100 V.-þýzk mörk ...... 100 Lírur .......... 100 Austurr. sch.... 100 Pesetar ____— Kaup Sala ... 120.15 120 45 ...... 42.95 43,06 ....... 39.73 39.84 ____ 621.22 622,82 __— 600 53 602.07 ____ 833.40 835,55 . 1.335.20 1.338.72 . ... 876,18 878,42 ....... 86.47 86.69 .... 987.40 989.95 1.193.68 1.19674 ____ 596,40 598,00 .. 1.079,72 1,082,48 ....... 6 88 6.90 .... 166.18 166.60 ______ 71,60 71.80 Málshœttir í>að er bezt að freista gæfunn- ar. Þú hefur leitað langt yfir skammt. í>að ríður nú ekki við ein- teyming. Hcegra hornið í>að er auðvelt að sjá hvar bifreiðastö'óur eru bannaðar, því þar eru færri bílar við gang- stéttina. sá NVEST bezti Enrico Caruso, hinn heimsfrægi ítalski söngvari, segir að mesta fíaskó á sínum söngferli hefði verið eitt sinn er hann var á ferð milli Capri og Köln. Á leiðinni gegnum Þýzkaland steig bóndi inn í kiefa hans og tóku þeir brátt tal saman. — Ég heiti Schwidt, kynnti bóndinn sig. — Og ég Caruso, svaraði söngvarinn hratt og óljóst, í von um að hinn myndi ekki heyra þa'ð. — Eruð þér þessi frægi . . . spurði bóndinn með óttablandinni virðingu. — Já, ég er hræddur um það, svaraði Caruso. __ Ég hef lesið mikið um yður, sagði bóndinn, þvílíkur heiður að £á a’ð kynnast hinum fraeKa Robinson Crusoe . . . segið mér hvern - b.(,„ vinur binn Frjárdagur það. 22. þm. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Steinunn Norðfjörð og Kristján Riahter, verkstjóri Langholtsveg 194. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8. S. 26900) VÍSUKORN Til Ingþórs Sigurbjörnsson málarameistara Glaður þú lifir „lapsins“ án lapið þú ei til happa telur. Vinur minn, fleira er voði og smán við skulum ekki hlaupa í felur G. Bergmann. Smóvarningur Island er 16. stæsta eyja ver- aldar. LiSKNAE! FJARVERANDI Alfreð Gíslason fjarverandi frá 7. maí til 22. maí. Staðgengill Bjarni Bjarnason. Bjarni Jónsson verður fjarverandt frá 14. maí til 31. maí. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson. Eggert Steinþórsson fjarverandi frá 7/5. — 7/7. Staðgengill: Jón Gunnlaugs son, Klapparstíg 25 sími 11228. Heima sími 19230. Viðtalstími 10—11 miðviku- daga og fimmtudaga 5—6. Bergsveinn Ólafsson fjarverandi til 10. júní. Staðgenglar: Pétur Trausta- son augnlæknir. Þorgeir Jónsson heim ilislæknir, Klapparstíg 25. Viðtalstími kl. 1:30—3 og laugardaga 10—11 sími 11228 á lækningastofu, heimasími 12711. Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir Jónssqn frá 1. 4. óákveðið. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- son, Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandi 6- ákveðið Slaðgengill: Henrik Linnet, lækningastofa Hverfisgötu 50, viðtals- tími mánudaga og laugardaga 1— 3 fimmtudaga 5—6, þriðjudaga, miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Jón G. Hallgrímsson fjarverandi frá 24/5. — 30/5. Staðgengill: Geir H. Þorsteinsson, Klapparstíg 25. Karl Jónsson fjarverandi óákveðið. Staðgengilí: Þorgeir Jónsson Klapp- arstíg 25. Viðtalstími 1:30—3. Sími 11228. Heimasími 12711. Tómas Jónasson fjarverandi óákveð- ið. Ólafur Ólafsson fjarverandi Stað- gengill: Jón Gunnlaugsson til 1. 4. og Þorgeir Jónsson frá 1. 4. Úlfur Ragnarsson fjarverandi frá 17/5—31/5. Staðgengill: Jón Gunnlauga son. Víkingur Arnórsson fjarv. óákveðið. Staðgengill Hinrik Linnet. Þórður Þórðarson fjarverandi frá 7. maí til 22. maí. Staðgengill: Björa Guðbrandsson og Úlfar Þórðarson. Minningarspjöld Minningarspjöld kvenfélags Hafnar- fjarðarkirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Bókaverzlun Olivers Steins Bókaverzlun Böðvars Sigurðssonar^ Minningaspjöld Heilsuhælissjóðs Náttújrulækningafélags íslands, fást hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu 13 B Hafnarfirði. Simi 50433. Minningarspjöld Minningarsjóðs frá Gunnhörðu Magnúsdóttur fást hjá Guðrúnu Ingólfsdóttur, Reynimel 50, sími 19164. Spakmœli dagsins Það þarf ekki að svolgra allt upp úr tunnunni til að komast að því, að vínið sé gott og af gömlum árgangi. — O. Wilde. Messur á uppstigningardag Neskirkja Messað í dag kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Kristkirkja, Landakoti Messur kl. 8.30 og 10 árdeg- is 'HmHHIHIIIIIHHIMIIUMW MMMIMIIIH M—>1'miHHimiHIHI'MWmHHMHHIMMtmHHHUmHHWtMWMMWIHIMWtMm ISýning í Mbl-gluggn I UM þessar mundir sýnir einn ur og kona, Blátt tré og Böm I af þekktustu listmálurum okk- vitt hafið og eru myndimar I ar, Jóhann Briem, þrjú olíu- allar til sölu. Sýningin mun I málverk í Morgunbiaðsglugg standa yfir í viku. = anum. Myndimar heita: Mað- ■ IIIIIIIMIIIMIIHIIMIIIM ? ?iiiiifii»ttiiiuitiiitfiiiiiimiHiiiitiiitiiii I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.