Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.05.1965, Blaðsíða 10
'fir'-í- 16 MORGUNBLADIÐ Fimmtudagur 27. maí 1965 Eins og ðnnur bðrn GJafir streyma ■ Pakistansöfnunina Það er gaman oð vera: Tvíburasysturnar ítöEsku, sem aðskildar voru með skurðaðgerð fyrir rúmri viku, eru itú á batavegi Nú eru liðnar tvær vikur síðan Santina og Giusepp- ina Foglia, itölsku tvíburasyst- urnar samvöxnu, voru aðskildar á barna- sjúkrahúsinu í Xorino og verður ekki betur séð en að- gerðin hafi heppnast vonum framar. Systurnar eru óðum að ur farið vel um þaer og þar hafa þær dafnað í umsjá lækna og hjúkrunarkvenna — og þar hafa þær undirgengisf' fimm upp- skurði til undirbúnings þeim síð- asta og mesta, sem gerður var 10. maí s.l. Yfirlæknirinn, Luigi Solerio, takast, myndu þær lifa uppskurð inn af báðar tvær? — Santina og Giuseppina létu sér fátt um finnast og voru hálfu rólegri en allir aðrir. Þær vissu hvað til stóð og hlökkuðu alltof mikið til að verða loks eins og önnur börn til þess að vera að gera sér rellu út af uppskurðinum. En það var skrítið að vakna og vera állt i einu ein. Santina litla rankaði fyrr við sér og | þreifaði hægri hendi eftir systur sinni eins og venjulega — en i greip í tómt, lauk upp augunum Austur-Pakistan 11. maí hafi um 50 þús. ferkm. svæði orðið illa úti. Eftir veðrið hafi þúsundir líka lagið í valnum og mikill fjöldi særðra varið þar ósjálf- bjarga og nærri 5 millj. manna séu hjálparþurfi. Hafi Rauði krossinn í Pakistan sent út hjálp- arbeiðni og skortir gögn til að geta orðið fólkinu að liði. Eink- um vantar fé til kaupa á fatnaði handa milljónum manns á staðn- um, mikið magn af mjólkurdufti, sótthreinsunartöflur í drykkjar- vatn, bóluefni og penicillin handa 500 þús. manns, vítamín og sufla- meðul handa 2 millj. manna, sárabindi og fleira handa 100 þús. manns. Undir eins eftir óveðrið kom Rauði krossinn í Pakistan upp hjálparstöðvum og starfa þar 100 læknar og lækna- nemar með aðstoðarmenn í 35 flokkum. Rauða kross deildir í Kanada og Noregi hafa sent þjálf- aða menn til starfa í Pakistan. Klukkan sex að morgni 10. mai — tvíburasysturnar sam- vöxnu á skurðarborðinu. Fimm klukkustundum siðar lágu þær sín í hvoru rúmi. í GÆR byrjuðu framlög almenn- ings til söfunarinnar handa bág- stöddum í Pakistan að streyma til dagblaðanna í Reykjavík. Skrifstofa Rauða kross Islands tók á móti 4.000.00 krónum í fyrradag, en Rauða kross deild- irnar um allt land taka á móti framlögum. Rauða krossi fslands barst bréf frá alþjóðar Rauða krossinum í Genf, þar sem m.a. segir að í hvirfilvindinum, sem gekjt yfir hressast og eru hinar kátustu. Nú eru þær að komast á fætur og að byrja að læra að ganga á ný — og það er töluvert skrít- ið að eiga allt í einu að standa á tveim fótum þar sem áður voru fjórir. f rúm sex ár, allt síðan þær voru í heiminn bornar 5. nóv- ember 1958, í þorpinu Asti, skammt frá Torino hafa syst- urnar alið aldur sinn á barna- sjúkrahúsinu í borginni. Þar hef- Ósköp ertu langt í burtu! sá er hafði veg og vanda af upp- skurðinum vildi fá til þessa vandasama verks frið og næði og var þessvegna ekki skýrt frá þvi hvað til stæði fyrr en kvöld- ið áður. Þá var foreldrum systr- anna sagt frá því, en þá flaug fiskisagan og undir miðnætti var með öllu ókleift að ná sambandi við sjúkrahúsið og bréf og bögglar til systranna bárust að í hrönnum. Móðir þeirra lá á bæn alla nóttina og vakti síðan yfir stúlkunum eftir uppskurð- inn og faðir þeirra var líka nær- staddur. Þrettán læknar voru Dr. Solerio til aðstoðar og fjöldi hjúkrunarkvenna, kvikmynda- tökumenn voru önnum kafnir, því öll var þessi óvenjulega að- gerð kvikmynduð, og allt á ferð og flugi á sjúkrahúsinu. Og marg ir voru kvíðnir: myndi þetta í forundran og stamaði: „Ég .. ég er ekki lengur ég.“ Og syst- ur hennar var ekki síður brugð- ið er hún vaknaði af blundinum og var allt í einu ein. Og ósköp fannst þeim þær vera langt í burtu hver frá annarri, svona sín í hvoru rúminu. Þessvegna voru rúmin þeifra^ flutt saman, svo Það er mikill viðburður í lífi barna syðra er þau ganga i fyrsta sinn til altaris — nærri eins mikið við haft þá og þeg- ar fermt er hér nyrðra. Oftast eru börnin þá átta til tíu ára gömul, en þær Santina og Giuseppina fengu nú samt að ganga til altaris sex ára gamlar, skömmu fyrir aðgerðina og myndin hér að ofan var tekin við það tækifæri. þær gætu haldist í hendur svona við og við meðan þær væru að venjast því að vera ekki lengur einhver undarlegur vanskapn- ingur, sem öllum varð starsýnt á, heldur bara tvær venjulegar tvíburasystur — sem kannske myndu líka bráðum fá að fara heim til pabba og mömmu — eins og önnur börn. Sendiheri'ahiónin fráfarandi hyllf • Sendiherrahjónin íslenzku, frú Helga og Stefán Jóhann Stef ánsson, sem nú er farin frá Dan- mörku hafa verið hyllt mjög að. undanförnu af því tilefni. Síð- ustu vikurnar fyrir brottförina kepptust sendiherrar hinna ýmsu landa um að hylla sendiherrann og þakka honum fyrir samver- una, en hann var sem kunnugt er „doyen“, það er að segja hann hafði staríað lengst allra nú- verandi sendiherra í Kaupmanna höfn. Við hátíðlega móttöku, sem haldin var sl. þirðjudag, var sendiherrahjónunum afhent stórt Oig, fallegt silfurfat með áletruð- um nöfnum allra sendiherranna, sem nú eru í Kaupmannahöfn. Gjöfina afhenti eftirmaður Stef- áns Jóhanns sem „doyen“ sov- ézki sendiherrann Levytchkeine. Fyrr um daginn hafði Per Hækkerup, utanríkisráðherra haldið sendiherranum opinbera árdegisveizlu í Christiansborg. Voru þar um það þil eitt hundrað gesta, þeirra á meðal K. B. And- ersen, fræðslumálaráðherra, Viggo Kampmann, fyrrum for- sætisráðherra og núverandi for- seti hæstaréttar, Jörgen Jörgen- sen, fyrrverandi fræðslumálaráð- herra, Ramberg, ' hershöfðingi, hirðmarskálkur, Wern, kammer- herra og formenn Dansk-Is- landsk Samfund og Dansk-Is- landsk Fond. Áður höfðu sendiherrahjónin verið gestir utanríkisráðherrans, en þá í einkakvöldverðarveizlu á beimili ráðherrans, þar sem með al gesta voru Poul Fischer, ráðu- neytisstjóri utanríkisráðuneytis- ins og Sendiherrar hinna Norður landanna. Þá — og eins í Christi- ansborg hyllti Per Hækkerup Stefán Jóhann hjartanlega. Áður en sendiherrahjónin hurfu brott frá Danmörku var þeim afhent kveðjugjöf frá nokkr um vinum þéirra. En þar sem þau hjónin höfðu beðizt undan því, að þeim yrði haldin kveðju veizlu, var skipuð nefnd til þess að safna fé til gjafarinnar og sjá um að koma henni til hjónanna. Nefndina skipuðu: Poul Reumert leikari, frú Gerda H.C. Hansen, E. Meulengracht, prófessor, I. C. Thygesen, formaður Iðnaðarráðs og Bent A. Koch, ritstjóri. Var sendiherrahjónunum gefið teppi og gömul ensk gólfklukka, antík igvipur. Gflölfinni fylgdi skinn- bundið kveðjuávarp undirritað nöfnum allra gefenda. Á föstudag gengu sendiherra- hjóniri á fund konungshjónanna í Amalienborg. Höfðu konungs- hjónfn óskað etfir því, að þau drykkju þar með sér síðdegiste. Heimleiðis héldu þau frú Helga og Stefán Jóhann Stef- ánsson á laugardag með Gull- fossi. Bögalusa, Lousiana, USA, — NTB BORGARSTJÓRINN í Boga- ' lusa tilkynnti að kvöldi sunnu dags að nú skyldu úr sögunni öll ákvæði um aðskilnað kyn- þátta í borginni og blökku- mönnum gefinn jafn kostur á við hvíta menn til starfa í lög regluliði borgarinnar og á veg um borgaryfirvalda. Blökku- menn í Bogalusa héldu sigur- hátíð til að fagna þessum tið- indum. og óeirða vegria heimsókn- anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.