Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 10. júní 1965 SimJ I14U Ástarhreiðrið Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum, með 0UT ásamt James Garner Og Tony Randall. kl. 5 og 9. — Hækkað verð. LEMmmé Verðlaunamyndin: AÐ DREPA SÖNGFUGL WÍH BAOHAM - PHILLIP ALFORD -JOHN MEGNA ¦ RUTH WHfTE - PAUL FIX wsa peihb • fm rrm- íostuiffl nra ¦ csui ncs Efnisrík og afbragðsvel leikin ný amerísk stórmynd, byggð á hinni viðfrægu sögu eftir Harper Lee. Myndin hlaut þrjú Oscar-verðlaun 1962, þ. á m. Gregory Peck sem bezti leikari ársins. Bönnuð innan 14 ára. kl. 5 og 9. Hækkað verð. Félagslíi Ferðafélag íslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi: 1. Ferð á Tindafjöll, lagt af stað kl. 8 á íöstudagskvöld. 2. Þórsmörk. 3. Landmannalaugar, þessar tvær ferðir hefjast kl. 2 e. h. á laugaidag. 4. Gönguferð á Skjaldbreið á sunnudag kl. 9V2 frá Austur velli. Farmiðar í þá ferð seld- ir við bílinn. Allar nánari upplýsingar 1 skrifstofu F. í., Öldugötu 3. Símar 11798 - 19533. TÓNABIÓ Sími 1118« ÍSLENZKUR TEXTJ BZECKI vjaam (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. Itovid Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. W STJÖRNURflí *~i Simi 1X936 UftV Bobby greifi nýtur lífsins Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný þýzk gamanmynd í litum, ein af þeim allra skemmtilegustu, sem hinn vin- sæli Peter Alexander hefur leikið í. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma í kvöid kl. 8.30. Guðmundur Markús- son talar. Allir velkomnir. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Simi 15669. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Hrossasýningar 1965 verða haldnar á Vesturlandi, sem hér segir: 13. júní í A-Barðastrandasýsiu. 14. og 15. júní í Strandasýslu. 16. júní í Dalasýslu.' 17. júní í Snæfellsnessýslu. 18. júní í Mýrasýslu. 19. júní í Borgarfjarðarsýslu. Metin verða tamin reiðhross, hryssur og stóðhestar svo og ótamdir stóðhestar 2ja—3ja vetra. Þá verða skoðaðir góðhestar hestamannafélaganna, sem mæta eiga á fjórðungsmótinu í Faxaborg. Tilkynnið þátt- töku til ráðunautanna eða formanna hestamannafé- laganna. Búnaðarfélag Islands hrossaræktarráðunauturinn. Ný brezk verðlaunamynd með ÍSLENZKUM TEXTA. Njósnir í Prag HQT ENOUGH FOR JONE Bráðskemmtileg mynd í litum frá Rank. Þessi mynd er alveg í sérflokki, og þeir, sem vilja sjá skemmtilega mynd og frá- bæran leik ættu ekki að láta hana fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Sylva Koscina Leikstjóri Ralph Thomas Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÚSID JániJiíw Sýning í kvöld kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Mjl Sú gamla kemur í heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30. Þrjár sýningar eftir. Ævintýrí á gönguför Sýning föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. W r Sýning laugardag kl. 20.30. Næst síðasta sinn, Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Trúlofunarhringar HALLDOR Skólavörðustíg 2. HHI ÍSLENZKUR TEXTI Spencer - fjblskyldan (Spencer's Möuntain) mm hm Bráðskemmtileg, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- Scope. Aðalhlutverk: Hentry Fonda Maureen O'Hara Ennfremur: Níu skemmtilegir krakkar. 1 myndinni er ÍSLENZKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Og 9. Opið í kvöld Kvöldverður frá kl. 6. Fjölbreyttur matseðill. Mikið úrval af sérréttum. Nóva tríó skemmtir. Sími 19636. Ms. Krp. Olav fer frá Reykjavík mánudaginn 14. júní til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Félc&gsláf Þjóðdansafélag Reykjavíkur Æfing í kvöld kl. 8.30 á Fríkirkjuvegi 11. Framhalds- aðalfundur kl. 10. Suni 11544. Ævintýri unga mannsins mTTmm' JERRY WALD'S tntxXtt ol •"¦" %HeMiNSW3Yfc Jðjæntu^s oF AlbUNGMAN OnkmaScoPE COLOR by DE LUXE MARTIN RlTT d0œm, A.E.HOTCHHER Viðfræg amerísk stórmynd tilkomumikil og spennandi. Byggð á 10 smásögum eftir Nóbelsverðlaunaskáldið Ern- est Hemmingway. Richard Beymer Ðiana Baker Paul Newman kl. 5 og 9. LAUGARAS ¦ =1K? Símj 32075 og 38150. meeb l\A\ss MisdveF < of1962í } jr :#íf,- SSICSÍ BB33B5EIS UNITtOAKTISTC Ný, amerísk stórmynd í lit- uni og CinemaScope. Myndin gerist á hinni fögru Sikiley í Miðjarðarhafi. mmmx TEXTI kl. 5, 7 og 9. ¦ GUBJÓN ÞORVABBSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539. Aðalf iindur Bræðslufélags Keflavíkur M. verður haldinn sunnudaginn 13. júní 1965 kl. 2,30 e.h. í Aðalveri, Keflavík. Venjuleg aðalfundarstörf. STJORNIN. Skolprör og fittings nýkomið A. Einarsson & Funk hf. Höfðatúni 2. — Sími 139«2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.