Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.06.1965, Blaðsíða 29
Fimmtudagur 10. júní 1965 MORGUNBLAÐIÐ 29 aitltvarpiö Fimmtudagur 10. júnl. 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 ,,A frívaktinni": Dóra Ingvadóttir sér um sjó- mannaþáttinn. 16:00 MiSdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ía- lenzk lög og klassísk tónlist: 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17 ÆO Fréttir). 16:30 Danshljómsveitir leika. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:20 Píanókonsert „Conoerto giocoso" eftir Avery Cl-aflin. Gísli Magnússon og sinfóníu- hijómsveit íslands leika; Willi- am Striokland stj. 20:15 Raddir skálda: Úr verkum Þorsteins frá Haimri. Flytjendur: Sólveig Hauksdótt- ir, Gils Gruðmundsson, Jóhannes úr Kötlum og höfundurinn sjálf ur. Einar Bragi býr þáttinn til flutnings. 11:05 Gestur í útvarpssal: Alexandrei Ivanoff bassasöngvari frá Sovétrikjunum syngur viS undirlelk Valentins Victorofí. a) „Litla bjallan" eftir Gurii- eva. b) „Kletturinn" eftir Ivanoff. c) „Póstvagninn", rússneskt þjóSlag. d) „Bajkal-vatn" eftir Gudar- koff. e) Aría Igors úr óperunni ,Jgor fursta" eftir Borodin. f) Aría Demons úr óperunni „Demon" eftir Rubinstein. 21:30 Norsk tónlist: Johan Svendsen Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi með tóndaamum, 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Bræðurnir" eftir Rider Haggard Séra Eimi Björnsson les (18). 22:30 Djassbáttur Jón Múli Árnason velur músik ina og kynnir hana. 23:00 Dagskrárlok.____________ BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zepiiyr 4 Volkswager SÍMI 37661 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Affalstraeti 9. — Sími 1-1875. Rýmingarsala Verzlunin hættir um óákveðin tíma. Allar vörur verzlunarinnar seljast næstu daga með 20% - 60% verðlækkun í dag unglingafatnaður. Karlmannaskyrtur. \imm Laugavegi 81. Afgreiðslumaður Ungur maður óskast til afgreiðslustarfa. H E R RA DEILD INGÓLFSCAFÉ DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Ungur maður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða ung an mann til fjölbreyttra skrifstofustarfa. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: „Skrif- stofustörf — 7764". C. D. INDICATOB er einnig ómissandi sfjBV iyrir ybur, /í/ð sjálf- Jflf sagða og nauð- synlega fæki v/ð fakmarkanir barneígna TÓNAR leika og syngja öll nýjustu lögin. Fjörið verður í INGÓLFS-CAFÉ í kvöld. C. D. INDICATOR sýnir yður fljótt og nákvæm- lega þá fáu daga, sem í öllum tilf ellum skipta yður miklu máli. — jafnt ef barneigna er óskao Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu ásamt svar frímerki (kr. 10,00) til C. D. Indicator, Pósthólf 314 og vér sendum yður allar upplýslngar. Nafn: .................. Heimilisfang: Ný f jögurra laga plata með Elly og Ragnari Þessi plata gefur ekkert eftir síðustu plötu þessara vinsælu söngv- ara. — Tvö íslenzk lög og tvö erlend: HEYR MÍNA BÆN (ítalska verðlaunalagið Non Ho L'eta með íslenzkum texta eftir Ólaf Gauk). ÚTLAGINN (Verðlaunalag Gunnars Ingólfssonar úr danslagakeppninni á Sauð- árkróki 1964. I.jóðið er eftir Davíð Stefáusson). ÞEGAR ÉG ER BYRSTUR (Skemmtilegt lag frá Danmörku með íslenzkum texta eftir Óraar Ragnarsson). SVEITIN MILLI SANDA (Hið sérstæða lag Magnúsar Bl. Jóhannssonar úr kvikmynd Osvalds Knudsen). Platan fæst í hljömplötuverzlunum um land allt, en í Reykjavík í Fálkanum, Laugavegi 24 Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri og Hverfitónum, Hverfisgötu 50. SG-hljótripi 1P$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.