Morgunblaðið - 12.06.1965, Síða 11

Morgunblaðið - 12.06.1965, Síða 11
MORG 0 N BLAÐIÐ 11 Laugárdagur 12. juni 1965 SAMBAND UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA ÆSKAN OG FRAMTIÐIN RITSTJORAR: GUNNAR GUNNARSSON, JON E. RAGNARSSON OG RAGNAR KJARTANSSON Sumarstarf Heimdallar hafið Ferðastarfsemi - Félags- heimili - Þjóðmálaklúbbur KÚ um þessar mundir er sum- arstarf Heimdallar FUS að hefj- ast. Hefst það með gróðursetn- in'jarferð í Heiðmörk sunnudag- inn 13. júní, en síðari hluta júní- mánaðar verður fyrsta helgarferð félagsins. Sumarstarfsemi Heimdallar verour venju fremur fjölbreytt að þessu sinni enda hefur starfs- aðstaða félagsins gjörbreyzt með opnun Félagsheimilis Heimdallar, en starfsemi þess hefur frá upp- hafi gengið betur en forráða- menn félagsins óraði fyrir. Ann- ars staðar á síðunni er skýrt frá eumarstarfi Heimdallar í einstök- um dráttum. H eiðmerkurf erð Fyrsti þáttur ferðastarfsemi Heimdallar að þessu sinni verður gróðursetningarferð í Heiðmörk eunnudaginn 13. júní. Verður lagt af stað frá Valhöll um kl. 19,30 en að lokinni gróðursetn- ingu 1 reit Heimdallar í Heið- mörk verður þátttakendum boðið upp á kaffi í Félaigsheimilinu. Sl. vor fóru Heimdallarfélagar í fyrsta sinni, um nokkurra ára skeið, til gróðursetningar í Heið- mörk. Tókst sú ferð með afbrigð- um vel og eru þeir félagsmenn sem geta komið því við eindreg- ið hvattir til þess að taka þátt í Heiðmerkurferðinni. Fjölbreytt ferðastarfsemi Ferðanefnd hefur undan- farnar vikur setið á rökstólum cg skipulagt ferðastarfsemi sum- arsins. Fyrsta helgarferðin verð- ui væntanlega í júnílok í Þórs- mörk. Formaður ferðanefndar er Halldór Runólfsson, verkamaður, sem einnig á sæti í stjórn Heim- dallar og mun hann ásamt öðr- um ferðanefndarmönnum bera Dngir Sjálfstæðismenn á héraðsmótum HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðisflokks- ins verða nú með nýju sniði. Svavar Gests og hljómsveit hans hafa verið fengin til þess að annast • öll skemmtiatriði og er ekki að efa, að sú ráðstöfun mun njóta mikilla vinsælda úti um landsbyggðina. Þá hefur verið ákveðið, að ræðumenn verði nú þrír á hverju héraðsmóti í stað tveggja áður, og mun jafnan einn af þremur verða ungur Sjálfstæðismaður. Kú þegar hafa þrjú héraðsmót verið auglýst og tala á þeim af hálfu ungra Sjálfstæðismanna þeir Árni Grétar Finnsson, form. Sambands ungra Sjálfstæðis- manna, Óli Guðbjartsson form. FUS Árnessýslu, og Kalman Stefánsson bóndi, Kalmanstungu. Sú ákvörðun að hafa jafnan einn af þremur ræðumönnum héraðsmótanna úr röðum ungra Sjálfstæðismanna er samtökum þeirra sérstakt ánægjuefni og ber glöggan vott þess trausts, sem ungir Sjálfstæðismenn njóta innan Sjálfstæðisflokksins. Dngir Sjálfstæðismenn í stjórn Landsvirkjunar 6TJÓRN Landsvirkjunar er nú fullskipuð og er sérstök ástæða til þess að vekja athygli á því, •ð tveir forystumanna ungra Sjálfstæðismanna hafa verið kjörnir til starfa í henni, þeir Árni Grétar Finnsson, form. Bambands ungra Sjálfstæðis- manna, sem kjörinn var af Al- þingi c»g Birgir fsl. Gunnarsson, 1 varaformaður S.U.S., sem kjör- tnn var af hálfu borgarstjórnar Reykjavíkur. Birgir fsl. Gunnarsson Þeir Árni og Birgir hafa báðir starfað í samtökum ungra Sjálf- stæðismanna um langt skeið og kunna ungir Sjálfstæðismenn vel að meta það traust, sem þeim og samtökum þeirra er sýnt með kjöri þessara tveggja forystu- manna þeirra í Landsvirkjunar- stjórn. Árni Grétar Finnsson veg og vanda af sumarferðum félagsins. Ferðir Heimdallar voru með afbrigðum vel sóttar og vel heppnaðar s.l. sumar og er ekki að efa að svo verði einnig að þessu sinni, Ætlunin er að taka upp ýmsar nýjungar i ferðastarf- seminni, svo sem kynningarkvöld fyrir þátttakendur í félagsheim- ilinu, þar sem kynntir verða þeir staðir sem fara skal til og hugsan lega myndakvöld að lokinni hverri ferð. Heimdallarferðirnar eru öllum opnar og er ekki nauð- synlegt, að þátttakendur séu fé- laigsbundnir í Heimdalli. Starfsemi Félagsheimilisins í sumar Þegar Félagsheimili Heimdall- ar tók til starfa í marzmánuði sl. gerði stjóm félagsins ráð fyr- ir, að starfsemi Félagsheimilisins mundi fyrst og fremst verða til reynslu þar til næsta haust, þar sem próf voru þá að hefjast í fiestum framhaldsskólum borgar innar. Reyndin hefur hins vegar orðið sú að heimilið hefur verið geysivel sótt og opið flest kvöld hverrar vikur. Eiga forráðamenn þess miklar þakkir skyldar fyrir vel unnin störf við að koma starf- semi þess í gang, í sumar er ætlunin að Félaigs- heimili Heimdallar verði opið tvö kvöld í viku hverri, þriðju- daga og föstudaga og oftar ef ástæða er til. Sem fyrr verða þar seldar veitingar við vægu verði, töfl og spil liggja frammi o.s.frv. Formaður Félagsheimilisstjórn ar er Magnús Gunnarsson. Þjóðmálaklúbbur Heimdallar Yfirleitt hefur öll pólitísk starfsemi laigst niður á vegum Heimdallar yfir sumarmánuðina. Að þessu sinni er ætlunin að gera hér breytingu á og innan tíðar mun Þjóðmálaklúbbur Heimdall- ar hefja starfsemi sfna Mun klúbburinn halda fundi hálfs- mánaðarlega og er hann opinn öllum félagsmönnum í Heimdalli. Tilgangurinn með stofnun Þjóðmálaklúbbsins er að skapa vettvang fyrir unga Sjálfstæðis- menn í Reykjavík til þess að ræða saman í stærri hóp en áður hin ýmsu stjórnmálalegu við- fangsefni sem á döfinni eru - hverju sinni og jafnframt að leitast við að beina inn í ákveð- inn farveg skoðunum og hug- myndum ungra Sjálfstæðismanna um þau mál. Hver fundur verð- ur sérstaklega vel undirbúinn og þátttakendum sent stutt yfirlit yfir viðfangsefni hvers fundar fyrirfram og síðan verður gerð skýrsla yfir niðurstöður hvers fundar og þær hugmyndir, sem þar hafa fram komið. Það er von Heimdallar, að þessi nýbreytni muni mælast vel fyrir og að þátttaka verði góð í starfi Þjóðmálaklúbbsins. Fjórðungsþing ungra Sjálfstæóismanna á Noriuríandi Heffst í Bifröst, á Sauðárkroki í dag kl. 16 Dr. Gunnar G. Schram Sr. Gunnar Gislason Stefán Jónsson RÆÐUMENN: Dr. Gunnar G. Schram — Stefdn Jónsson frd Kagaðarhóli — Stefón Steíónsson bæjarverkfræðincrux Dr. Gunnar Gíslason alþingismaður mœtir á tundinum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.