Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 21

Morgunblaðið - 12.06.1965, Page 21
ILaugardagur 12. júní 1963 MORCU N BLAÐIÐ 21 Ní JUM BlL AKIÐ SJALF Hlmenna bifreibaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. KEFLAVBK Ilrmgbraut 106. — Simi 1513. * AKRANES SuSurgata 64. — Sími 1170 0/lAJLfIGAM ER ELZTA REYNDASTA OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Beyk.iavík. Sími 22-0-22 LITL A bifreiðoleignn Ingólfsstræti 11. Volkswagen 1200 BÍLALEIGA Goðheimar 12. Consul Cortina — Zephyr 4 Volkswagen. SÍIVil 37661 Leigjum út bíla án ökumanns. Bílaleiga Hólmars Goðatúni 28, Silfurtúni. Sími 51365. TJTI VORN GEGN VEBRUN •—*..... INNI • • • • ,••»•• • HVERS VEGNA VERND GE6N SLA6A TVÆR TKGUNDIR? íbúðarliús hér ci landi eru yfirleitt byggð úr sfeinsfeypu eða öðru ólíka opnu efni og upphituð flesta tíma ársins. Stofuhitinn er þvi hœrri en I loftinu úti og gefur borið miklu meiri raka t forml vatnsgufu en útiloftið. Þetta rakahiaðna. lóft leitar á út- veggi hússins, og ef ekkl er séð fyrir sérsföku, vatnsgufu- heldu lagi innan á útveggj- unum, kemst rakinn úr stof- unum inn I veggina og þétt- . Ist þar eða I einangrun þeirra. Spred Satin hindrar að raki komist í útveggina innan frá. Utanhússmálning þarf að geta hleypt raka úr múrnum út I gegnum sig, enda þótf hún þurfi einnig að vera vatns- og veðurheld. Oti Spred hefur þessa eigin- loika framar öðrum málning- artegundum, og er framleitt sérsfaklega fyrir íslenzka staðhœtti og veðráttu. MALNING HF Húsgagnamarkaðurinn Auðbrekku 53 Kópuvogi Býður upp á 20% afslátt gegn staðgreiðslu á öllum framleiðsluvörum fyrirtækisins. Svefnsófar — Svefngekkir — Sófabekkir — Útdregnir kassabekkir — Sófasett, 4 gerðir VIPP húsbóndastóll — Armstólar — Sófaborð — Innskotsborð — Símaborð — Hjónarúm og margt fleira. íslenzk húsgögn hl. SÍMI 41690. Keflavík — Suðurnes ! Opnum á morgun á Hring- braut 93 B. Bílaleigan Braut KEFLAVIR - SUÐURNES BILALIIGAN BRAUT MELTEIG 10. SIMI 2310 HRINGBRAUT 93B. 2210 ibiii á íslandi Okkur vantar stúlku til að vinna við götun IBM spjalda. Vélritunar- kunnátta æskileg. Þyrfti að getað byrjað sem fyrst. Aldur ekki undir 18 ára. — Umsóknareyðublaða má vitja á skrifstofuna, Klapparstíg 25—27. Otto A. IHicheSsen hf. HEMPELS ÞAKMÁLNING rauð og græn ★ Ódýrasta þakmálningin. Aðrir litir einnig fáanlegir. Framleiðandi á íslandi: Slippfélagið í Reykjavík hf. Sími 10-123.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.