Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 1
32 siður
92. árgangur.
136. tbl. — Sunnudagur 20. júní 1965
PrentsmiSja MorgunblaSsim
Boumedienne myndar byltingarráð
með vaidagræðgi sinni komið
málum landsins í hin mestu ó-
efni. í>essvegna biða hans nú
sömu örlög og annarra harð-
stjóra, segir byltingarráðið. Ekk
ert er nánar látið uþpi um það
hver þau örlög væru, en hugsan
legt er að Ben Bella verði skot-
m.
Byltingarstjórnin segir enn-
fremur í tilkynningu sinni, sem
Boumedienne undirritar, að
nýja stjórnin muni virða alla
gerða samninga og sáttmála við
önnur ríki, og tryggja að unnt
verði að halda ráðstefnu Afríku-
og Asíuríkja í Algeirsborg hinn
29. þ. m. eins og fyrirhugað var.
Attu utanríkisráðherrar þátttöku
ríkjanna að koma til Alsir hinn
24. júní, en ekki er vitað hver
viðbrögð Asiu- og Afríkuríkj-
anna verða eftir stjórnarbylting
una.
13 farast ■
f lóðum ■ LSA
Oveður og úríelli
í Vesturríkjunum
MIKLIR stormar og úrfelli hafa
geisað í vesturrikjum Bandarikj-
anna og flóð komið í kjölfar
þeirra, er vöxtur hljóp í ár svo
þær flæddu yfir bakka sína. Vit-
að er um 13 manns, sem farizt
hafa í flóðunum en talan kann
að vera mikiu hærri, þvi síma-
sambandslaust er víða á þessum
slóðum og samgöngur erfiðar,
brýr á bak og burt og járnbraut-
arlínur eyðilagðar. Tjón á eign-
um ög mannvirkjum er metið á
milljónir dala. Verst hafa orðið
úti rikin Colorado, Mountana,
New Mexico, Wyoming og Texas,
en Kansas hefur líka fengið að
kenna á þeim og verið er að
flytja fólk þar á brott undan flóð
Ben Bella hefur átt við mikla
efnahagsörðugleika að stríða, og
sætt harðri gagnrýni heima fyr-
ir. Engu að síður kom byltingin
mönnum mjög á óvart. Hann héf
ur gegnt forsetaembætti í Alsír
frá 15. september 1963.
BOUMEDIENNE
Nokkur leynd hvilir yfir for-
tíð Houari Boumedienne, sem nú
virðist hafa tekið við völdum
í Alsír. Hann er 40 ára og var
um skeið kennari. Frá valda-
töku Ben Bella hefur hann gegnt
embætti varnarmálaráðherra, og
síðar einnig aðstoðarforsætisráð
herra og verið eindregnasti stuðn
ingsmaður Ben Bella. Boumedi-
enne stundaði nám við háskóla
í Túnis og Kairó. Einnig er orð-
rómur um að hann hafi fengið
einhverja þjálfun í Moskvu eða
Kína, en e.ngar ábyrgar heimild-
ir eru fyrir því. Og í Frakklandi
er staðhæft að Boumedienne sé
að minnSta kosti ekki fylgjandi
Kínverjum að málum. Hann gekk
árið 1955 í lið með uppreisnar-
mönnum í Alsír, sem þá börðust
fyrir því að losa Alsír undan
yfirráðum Frakka, og fimm ár-
um seinna varð hann yfirmað-
ur herforingjaráðs uppreisnar-
manna. Efíir að Ben Bella komst
til valda, fyrir atbeina Boumedi-
enne, hefur Boumedienne lítið
Framhald á bls. 2
Eldiluug 10
veðurathugunn
VARSJÁ, Póllandi — PÓ1-
verjar skuitu á loft eldflaug til
veðuraáhuigaina á fimmtudag,
hinn fyrstu þar í landá. Eldflaug
in er 32 kíló að þynigd og fór 37
km vegalengd. Auk Bandaríkj*
anina og Sovétríkjanna hafa ein
ungiis Japam, Fra.kkland Oig íta-
lía skotið á loft slíkum ve&urat-
hiUigaina-eldflaug'úm.
Houari Boumedienne, ©fursti, við liðskönnun.
Bandarísku ge!m-
fararnir í París
Gagcuin of önnum kafinn
til þess að hitta þá
París, 19. júní. — NTB—AP.
BANDARÍSKU geimfararnir,
James McDivitt og Edward
White komu til Parísar í gær.
1 för með þeim var Hubert H.
Humphrey varaforseti Bandaríkj
aina og flutti hann de Gaulle
forseta persónulegar kveðjur
Johnsons Bandaríkjaforseta. —
Markmið ferðnrinnar var að
skoða umfangsmikla alþjöðasýn-
ingu á sviði flugs og geimferða,
sem ntú á sér stað í París. Það
vakti mikla athygli, að fyrsti
rússneski geimfarinn, Juri Gag-
arin, sem þarna var staddur, gat
ekki hitt bandarísku geimfarana
að máli, eins og fyrirhugað var,
og bar fyrir sig, að hann gæti
það ekki vegna þess, hve hann
hefði mikið að gera.
De Gaulle skýrði frá því strax
við komu Humphreys til Parísar,
að hann væii reiðubúinn að ræða
við hann í dag, sunnudag, og
hefur það gefið þeim orðrómi
byr undir báða vængi, að
Humphrey eigi að reyna að undir
'búa fund með þeim forsetunum,
Johnson og de Gaulle.
Talsmenn af hálfu beggja neit
uðu hins vegar þessum orðfómi.
Sögðu þeir. að nú væri ekki
heppilegur tími fyrir fund með
forsetunum, ef litið væri á hinn
djúpstæða ágreining, sem væri
á milTi þeirra um mörg mikilvæg
ustu alþjóðamál nú.
Fyrirhugað hafði verið, að þeir
geimfararnir McDivitt og White
hittu rússneska geimfarann Gaga
rin, sem einnig mun vera þarna
staddur í þeim erindum að skoða
sýninguna. Úr þessu varð hins
vegar ekki, þar eð það var til-
kynnt, að Gagarin myndi verða
svo önnum kafinn, að hann hefði
ekki tíma til þess að ræða við
bandarísku geimfarana.
í>rátt fyrir þetta létu þeir
Humphrey, McDivitt og White
það ekki undir höfuð leggjast að
skoða ásamt eiginkonum sínum
hinna tveggja síðarnefndu rúss-
Jiesku deild sýningarinnar.
Aðfaranótt fimmtudagsins varð
mikil sprenging í norska olíu-
skipinu „Ronostar", þar sem það
lá í höfn í Rotterdam. Talið er
að 16 manns hafi farizt í spreng-
ingunni og i eldi þeim sem upp
kom í skipinu. Ellefu lík hafa
fundizt en fimm er enn saknað
og eru taldir af. Allir hinir
látnu eru úr hópi verkamanna
við Veroime-skipasmíðastöðina
i Rotterdam, sem unnu að því
~.T* I
að hreinsa geymana í skipinu
seint á þriðjudagskvöld. Öll á-
höfn skipsins var um borð og
fai-þegar sömuleiðis, en sluppu
með skrámur einar.
MOSKVÚ, — Tito Júgós]avíu
forsieti og ráðgjafar homs áttu í
morgum íyrsta fund simm með
leiðtogum Sovétríkjanna. Titó
kom til Moskvu í gær í 12 daga
opinibera heimsókin til Sovét-
’ rik.ja'nma.
Algeirsborg, 19. júní —
(AP — NTB); —
BYLTING var gerð í Alsír
í nótt og Ahmed Ben
Bella, íorseta, steypt af
Btóli. Við völdum tók bylt
ingarráð undir forustu
Houari Boumedienne, of-
iirsta, sem verið hefur yf-
irmaður hersins og hægri
Lönd Bcn Bella.
| Ekki er vitað um afdrif
Ben Bella, en í tilkynn-
ingu byltingarráðsins seg
ir að hans bíði sömu örlög
©g annarra harðstjóra.
i Allt er nú með kyrrum
kjörum í Algeirsborg.
Byltingin var gerð klukkan
þrjú í nótt (ísl. tími). Tók þá
Jierinn allar opinberar bygging-
ar í sina vörzlu, og skriðdrekar
umkringdu forsetabústaðinn,
Vilia Joly. Einnig tók herinn
fiugvöllinn, en engar tafir urðu
á fiugferðum til eða frá borg-
inni. Víða á götum Algeirsborg-
ar voru hermenn á verði vopn-
aðir hríðskotabyssum.
Litið fréttist af byltingunni
íyrst í stað. Allt fjarskiptasam
band við ’imheiminn var lokað,
©g útvarpað var eingöngu þjóð-
legri tónlist. En hlustendum var
*agt að bráðlega yrði gefin út
mukilvæg tilkynning. Fyrstu frétt
irnar bárust frá sendifulltrúa
Frakklands, Louis Dauge. Hann
var boðaður á funij Abdel Aziz
IBouteflika, utanríkisráðherra í
etjórn Ben Bella, snemma í
jnorgun, og bauð ráðherrann
IDauge velkominn „í nafni nýju
etjórnarinnar". Sagði ráðherrann
»ð nýja stjórnin óskaði eftir á-
framhaldaridi samvinnu við
Frakka og að Frökkum í Alsír
væri engin hætta búin.
Um klukkan ellefu í morgun
birti svo nýja byltingarráðið til-
Ikynningu sína, sem beðið hafði
verið eftir með óþreyju. í>ar er
Ben Bella sakaður um óstjórn
®g einræði. Hann hafi tekið öll
völd í landinu í sínar hendur, og
|| Fær loks
skilnað
i
| ; ASHEVIIjLíE, Norður-Caral
! i'n‘< — Frú Bettie Fore-Gentry,
; ; som nú er 71 árs gönvul, hef-
t ur fengið ógilt hjónaiband sitt
i og L. D. Gen'try, sem sitofneð
I var til áirið 1906, á þeim for-
i sendum að hún hafi þá ekki
hafit aldiur til sliks og au'k
þess gert þetita í óleyfi for-
eldra simna. Kvaðisit frúin
hafa verið fjórtán ára er húin
hJjópst á brott og gifti sig á
gamJársdaig árið 1908, té’öuim
Gentry, sem Var etlefu árum
eldiri. Hjónaibandið varð nokk
uð endasliepip>t, því þremiur
vikmim eftir brúðkaiupið hvarf
brúðguminn að heiman og
hefuir ekki sézit þar síðan.
BYLTING í ALSÍR
Ben Bella steypf af stóli
I