Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 30
30 MORCU N BLAÐIÐ Sunnudagur 20. júní 1965 íslenzku knattspyrnuliðin skortir grundvallarþjálfun í melstaraflokki á tæknin þegar að vera Eærð, segir Karl Guðmundsson þjálfari ÍSIÆNZK knattspyrna fær mis- jafna dóma — en flesta þó á þann veg að hún sé léleg og fara sumir hörðum og háðulegum orð um um hana. Eitt af því sem furðulegast er í sambandi við knattspyrnuna er það hve mis- jafna leiki liðin og einstakir lekimenn eiga. Sýnis sitt hverj- um um ‘ástæðurnar, en á dögun- um er við ræddum við Karl Guð mundsson einn okkar reyndasta knattspyrnumann og síðar þjálf- ara inntum við hann eftir því Tveir sigrar ÞESSI myr.d er af Hauki Guð- mundssyni, sem sigraði í tveim fyrstu keppnum á Golfvelli Reykjavíkur í vor. Vann hann „Arneson" skjöld G.R. en keppni um harm er höggleikur með for- gjöf. Haukur sigraði einnig í flokka keppni (2. flokki) eftir úrslita leik við Hannes Hall. Leikir um helgina UM helgina fer fram fimmta umferð í keppni 1. deildar og á mánudagskvöldið er mótið hálfn að og verður eftir það nokkurt hlé á leikjum vegna heimsókn- ar SBU til KR og landsleiks við Dani. Leikirnir eru þessir: 1. deild Á sunnudag leika á Akranesi kl. 4 Akranes og Valur. Ferð verður með Akraborg kl. 13.30 og til' baka að loknum leik kh 6.15. Sama dag leika á Akureyri Akureyringar og KR. Á mánudagskvöld leika Fram og Keflavík í Laugardal. í 2. deild fara 3 leikir fram á runnudaginn. Víkingur — Vest- mannaeyingar keppa á Melavelli Haukar og Siglfirðingar í Hafn- arfirði og ísfirðingar og FH á ísafirði. hvað honnm fyndist helzt á skorta í íslenzkri knattspyrnu. Svar hans var eitthvað á þessa leið: — Það er fyrst og fremst grundvallarþjálfun upp í gegnum yngri flokkana og betri grundvallarþjálfun fyr- ir hina eldri. Þegar komið er í meistaraflokk á tæknin að vera þegar lærð. En þar skort ir öll ísl. lið grundvallarþjálf un, sem tekur tíma að þjálfa upp ár hvert. Um breytilegar eða flóknar leikaðferðir er ekki hægt að tala um að framfæra nema að haki sé góð þjálfun og nægi- leg tæknL Hjá okkur eru ekki nema 3—4 menn í hverju liði, sem hafa slíka þjálfun og tækni. Aðrir standa langt að baki. Og af þeim sökum er ekkert á að treysta í ísl. knattspymu t.d. að lið nái jöfnum og góðum leikjum í lang an tíma. Grundvallarundirbúning urinn er rangur. Og því verða lið okkar mjög mistæk. Það er næst um hægt að tala um „dagsform" hjá liðum. Því veltur á mestu um hvernig landsliðsnefndinni tekst að setja saman liðið, að velja réttu mennina, sem eru góðir þegar á reynir. Það er ekki allt af bezt að velja í landslið þann eða þá sem bezta knatttækni hafa. Keppnisskapið ræður ekki minna um getuna í landsleik. Og þarna geta áhorfendur hjálpað. Hér ríkir deyfð meðal áhorfénda, en erlendis (t.d. í leik Dana við Finna á dögunum) eru þess mörg dæmi að áhorfendur ýti svo vel undir heimaliðið að það bein- línis vaxi að getu og eflizt. Mætt um við fá slíkt að sjá í Laugar- dalnum 5. júlí. Skortur unglingaþjálfara — En hvað er til úrbóta hjá okkur? — Það er að bæta úr fyrr- greindum vanköntum á þjálfun hér. Það skortir hér mjög góða unglingaþjálfara. Þeir hafa fjör- eggið í höndunum. Það er ólík aðstaða hjá Dön- um og okkur. Danskur landsliðs maður hefur um árabil byggt upp reynslu sína í þjálfunar- naustum og síðar í unglingalands liðum — og þeir sem æfa vel en komast ekki í A-Iiðið fara í B- landsliðið og fá marga leiki þar — halda áfram en gefast ekki upp. Unglingalandsleikur Við erum á réttri braut nú mðe þátttöku í unglingamóti Norðurlanda í næsta mánuði í Svíþjóð. Sú þátttaka var mögu leg Vegna ríflegs ferðastyrks frá Evrópusambandinu, sem styður slík mót unglinga einkum frá þjóðum á norðlægari slóðum, sem geta iítt eða ekki stundað knattspyrnu fyrr en langt er kom ið fram á vor. Með unglingalandsliðinu kem ur væntanlega vísir að nýju landsliði í framtíðinni, ef piltarn ir þar halda áfram æfingum og leggja metnað sinn í að komast í A-liðið. — A. SL Það er bæði von og ótti í svip þessara leikmanna úr liði KR og Akraness. Ríkharður er þarna að bjarga á marklínu Akurnesinga í eitt af 5 skiptum sem KR-ing’um tókst að ná þangað en ekki lengra. Ríkharði tókst að sveigja skotinu út fyrir stöng og KR- ingarnir Theodór og Baldvin eruáhyggjufullir. í sama leik skor- aði Ríkharður þrívegis fyrir Akranes — og þessi vöm á síðasta augnabliki er á við mark. (Ljósm. Mbl.: Sveinn Þorm.) Danér börðust um Kveri sæti í Íslandsferðina Liðið kemur annað kvöld ANNAÐ KVÖLD kemur hingað úrvalslið það frá Sjálandi, sem KR-ingar bafa hoðið í heimsókn og ieikur hér 3 leiki, á miðviku- dagskvöld við KR, föstudags- kvöld við Keflvíkinga og annan mánudag við úrvalslið landsliðs nefndar KSÍ. Eins og sagt var í gær, má ganga út frá því sem vísu að hér sé um gott úrvalslið að ræða. Sjálendingar eiga úr miklum fjölda manna að velja og í fyrri ferðum þeirra hingað til lands hafa þeir ekki tpaða leik. Það var mikill hugur í Dön unum að koma hingað og hef ur verið „barizt“ um hvert sæti í íslandsferðinni nú. Köm í ljós strax og Danir hófu æf ingar og keppni i vor að al- mennur áhuga var að komast í tslandsferðina og ferðin orð ið keppikefli allra knatt- spyrnumanna á Sjálandi. Með al þeirra sem valdir hafa ver ið eru tveir landsliðsmenn Dana, Carl Hansen, Köge og Kjeld Petersen, Köge. En hér er annars Iisti yfir þá sem valdir voru: Markverðir: Mogens Johansen (Köge), Poul Wenner Henriksen (AB). Bakverðir: Carsten Bjerre (AB), Finn Jensen (Roskilde) og Niels Yde (AB). Framverðir: Carl Hansen (Köge), Sören Hansen (Lyng- by), Claus Petersen (Holbæk) Þetta eru fulltrúar á ráðstefnu eftir þriggja daga fundahöld, se iþróttasamhanda Norðurlanda sem lýkur i kvöld að Hótel Sögu m skýrt var frá í blaðinu í gær. og Bjarne Larsen (Lyngby). Framherjar: Knud Petersen (Köge), Palle Reimer (Roskilde) Jörgen Jörgensen (Holbæk), Er ik Dyreborg (Næstved), Kjeld Petersen (Köge), Finn Wisberg (AB), Per Holger Hansen (Lyng- by) og Poul Andreasen (Næst- ved). 1 , —★— ASmennur áhugi er fyrir þessari heimsókn og menn bíða spenntir eftir leikjunum ekki sízt hinum fyrsta, þar sem Þórólfur Beck leikur með sínum gömlu félögum. Verð- ur gaman að sjá hvernig hon um tekst að hvetja þá til dáða og leiða þá í haráttunnl við þetta danska úrvalslið. Ungveijor og ítolir berjost nm biknrínn UNGVERSKA liðið Ferencvaros hefur tryggt sér rétt til úrslita- leiks í keppni borga í Evrópu. Verður úrslitaleikurinn milli Ferenvcaros og ítalska liðsins Juventus og fer fram í Torino. Ungverjarnir og Manch. Utd. háðu harða baráttu um að kom- ast í úrslitin gegn Juventus. Eft ir tvo leiki liðanna voru liðin jöfn svo aukaleikur þurfti að fara fram. Unnu Ungverjar hlut- kesti að aukaleikurinn færi fram í Budapest og unnu 17. júni 2:1. GUÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi. Endurskoðunarskrifstofa. Sími 30539.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.