Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. júní 1965
MAGNUSAR
SKIPHOLTI 21 SÍMAR21190-21185
eftir lokun simi 21037
Vörumerkið, sem tryggir gæðin.
Við höfum nýjustu vélar, sérstaklega ætlaðar til
framleiðslu úr syntetisku efni.
Við höfum einnig nýtízkulega spunaverksmiðju fyrir
nælongarn og önnur syntetisk efni.
Hafið samband við skrifstofustjóra vorn, Arne Hyl-
land, sem dvelst á Hótel Sögu fram á þriðjudag 22.
júní, eða umboðsmann okkar, firma EINAR EIN-
ARSSON v/ Ólafur Jónsson, Faxabraut 33, Kefla-
vík, sími 2239.
Eruð þér að hugsa um að fá yður
ÞORSKANÓT fyrir næstu vertíð?
Þá ættuð þér að panta sem fyrst, til þess að tryggja
tímanlega afgreiðslu. Við höfum selt mikinn hluta
þeirra þorskanóta, sem notaðar hafa verið á íslandi
undanfarin ár. Ef óskað er eftir að nótin sé sett upp
á Islandi, útvegum við netaslöngur, fellingarkaðal
og ef því er að skipta einnig annað efni.
ÞORSKANET
höfum við selt til íslands árum saman, og flestir sem
einu sinni hafa reynt net okkar, verzla að staðaldri
við okkur, þar sem þeim finnst netin vera fiskin.
Sé úm að ræða
SÍLDARNÆTUR eða
SÍLDARNÓTASLÖNGUR
þá eru verkefni fyrirliggjandi hjá okkur marga
mánuði fram í tímann, en ef pantað er fljótlega get-
um við tekið að okkur afgreiðslur fyrir vetrarvertíð
eða síðar. .
LOÐNUNÆTUR eða
LOÐNUNÓTASLÖNGUR
getum við afgreitt fyrir næstu vertíð, ýmist hnýttar
eða hnútalausar (en þá með poka og bryddingar
hnýttar).
Við afgreiðum einnig
BOTNV ÖRPUSLÖNGUR,
BOTNVÖRPUVEIÐARFÆRI
og tilheyrandi, ásamt
FÆRUM, LÍNUM og KÖÐLUM
(einnig fléttaða).
P/L Fiskereidskap
Bergen — Noregi.
LITL A
bifreiðoleigan
Ingólfsstræti 11.
Volkswagen 1200
Simi 14970
BÍLALEIGA
Goðheimar 12.
Consul Cortina — Zephyr 4
Volkswagen.
SBMI 37661
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai
pústrór o. fL varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÓÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
NÝJUM BlL
AK/Ð
SJÁLF
Almenna
bífreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
KEFLAVÍK
Ilrrngbraut 105. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170,
Peningar yðar cru miklu meira virði:
150% hærra gengi, þegar þér skiptið
peningura yðar í rúmenskan ferðamanna-
gjaldeyri; þar að auki tollfrjáls verzlun
í Mamaia og 20% ferðamannaafsláttur Í
öllum Verzlunum alls staðar í Húmeníu.
Nýmóðins hótelþægindi:
Sérhverju hótelherbergi í allri Mamaia
fylgir eigið steypibað og salerni; öll hóte:
liggja við ströndina!
Dásemdar höð í Svartahafinu;
baðströnd með fínasta san-di, vatnshitinn
um 22°, og lofthitinn um 25°; hreinasta
og bezt umhirta strönd í allri Evrópu.
Glatt skemmtanalíf:
Veitingastaðir, næturklúbbar, útileiikhús,
tennis og goLfvellir, Siglingar, dans á
hverju kvöldi og margt fleira . . , ,1
Um marga brottfarardaga að velja í júní, júlí
og ágúst. Flogið með 4ra hreyfla skrúfuþotum.
Farpantanir hjá eftirtöldum ferðaskrifstofum:
Lönd & Leiðir — Landsýn — Útsýn — Saga
eða hjá öðrum íslenzkum ferðaskrifstofum.
Mjög skemmtilegar stuttar ferðir
til tyrkneska Istanbul, rússnesku Odessu,
hinna sérstæðu ósa Dónár, Karpatafjall-
anna voldugu, höfuðborgarinnar Búkarest
og margra, margra annarra ... .1
Sérstæðir f/ölskyldu-afslættir:
Fyrir börn tveggja til tóLf ára greiðtet
frá 5.800.00; yngri en tveggja ára fá
ókeypis.
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 188 3 3
BILALEIGAN BILLINN
RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3
J==>0IUUL£/GJiN
ER ELZTA
REYNDASTA
OC ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-2Z