Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. jðní 1988 MORGUNBLAÐID 9 NYR „FAXI" - NYR ÁFANGI Fokker Friendship skrúfuþota Flugfélagsins bobar þáttaskil i flugsamgöngum íslendinga Auknar samgöngur og þjónusta við dreiibýlið 1 samvinnu við sérleyfishafa hefur Flugfélagið komið á föstum bílferðum á Austfjörðum, Vestfjörðum og Norður- landi í sambandi við flugferðir á milli Egilsstaða, ísafjarðar, Akureyrar, Sauðárkróks og Reykjavíkur. Bílferðir verða í sumar farnar sem hér greinir: Á milli Egilsstaða og Norðfjarðar: Alla virka daga. — — — Seyðisfjarðar: Daglegar ferðir. — — — Eskifjarðar: Alla virka daga. - — — — Reyðarfjarðar: Alla virka daga. — — — Fáskrúðsfjarðar: Mánud., miðvikud. og föstudaga. — — — Stöðvarfjarðar: Mánud., miðvikud og föstudaga. ■ — — — Borgarfjarðar: Fimmtudaga og laugardaga. A milli ísafjarðar og Bolungarvíkur: Daglegar ferðir. — — — Suðureyrar: Mánudaga og fimmtudaga. - — — — Flateyrarj Miðvikudaga og laugardaga. - — — — Þingeyrar: Þriðjudaga og föstudaga. Á milli Akureyrar og Dalvíkur: Daglegar ferðir. Á milli Sauðárkróks og Siglufjarðar: Þriðjud., fimmtud. og laugardaga. F//ófusfu, fiöustu og þægilegustu feröirnar eru meö föxunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.