Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 5
Sunnudagur 20. júní 19W
MORGUNBLAÐID
5
ÞEKKIRÐU
LAIMOIÐ
ÞITI?
í»að ©r eík!ki annalegt a@ haf
ast við úti í guðs græinini nátt
únunni á íslandi, þegar v©l
viðrar á sumrin. Og hér virðr
ar altaif vel einlhvers staðar á
landinu, og nú eru orðnar svo
greiðar samgöngur, að menn
geta hæglega elt sólskinið,
verið sem sagt með annan fót
inn á Norðurlandi og hinn á
Suiðurlandi, ef þurfa þykir.
Annars gefast miargir blessaðir
sólskimsdagarnir í öllum lands
fjórðungum. Og þá er gamam
að leita upp tii fjalla og hafast
þar við í tjöldum. Einhver sól
ríkasti bletturinn á Siuður-
landi er Þjórsárdaiur, enda
fara margir þangað. Fyrir
nokkruim árum vorum vér þar
á ferð snemmia dags, og þegar
dalu'rinn opnaðist, blöstu við
auiga mörg tjöld í Vainsánuim
og upp mieð Hvammsiá, adia
lefð inn í Skógarbnekkiur. Og
þegar að ánni kom, voru þess
ar tvaer ungu stúlkur komnar
út á sfceina í ánni og voru að
þvo sér upp úr köldu og hress
andi bergvatninu og létu
morgunsóiina skína á sig.
Þær voru ekki óánægðar með
lífið. Þær söknuðu ekki snyrti
herbergis, þvottaskálar né
kranavaitns. Hér voru þser
komnar í samfélag við ís-
lenzka fjallanáttúru og sökn-
uðu ekki hinna „mauðisynlegu
þæginda“ sem menningin veit
ir. Að baki þeim sér á skógar
runna, en yfir gnæfir Skriðu-
fell, hið fagra fjall, þár sem er
innzti baer í Eystrahreppi og
tekuir nafn af fjallinu. .— Á
tlr ferðalagi Heimdallar í Þjórsárdal.
hverju sumiri fer fjöldi fólks
upp í Þj órsárdai siér til
skemmitunar að skoða nátt-
úrufeguirðina og fomleifar. í
fyrra sumar var farin þangað
hópferð á sunnudegi .og var
þar glamipandi sólskin og allt
að 30 stiga hiti um d’aginn. En
niðri í' lágsveitunum var súld
og kalsaveður allan da.ginn.
Svo mikill munur veðráttu
getur verið hér á landi þótt
skiamimt sé á milli. — Nú hefir
bætzt við nýtt aðdráttarafl í
Þjórsárdal, þar sem er undir-
búningur að srtórvirkjun Þjórs
ár hjá Búrfelli. Mumu því
mairgir leggja leið sína þaniga'ð
í suimiar, og má þá geba þess
að fyrirhugað er að hin árlega
sumarferð Varðarfélagsims,
verði þaingað 11. júli
VíSTMANHAEVJAR Q
E RETTIR
Hjálpræðisherinn
Suimudaig kil. 11 talair kiafteinn
Emst Olason. Kl. 20:30 talar
deildiarstjórinin Brigader Drive-
felepp. Allir eru velkominir á
©amkomunar.
Kvenfélag Laugarnessóknar, fer
Bkemmtiferð upp í Borgarfjörð mið-
vikudaginn 23. júní. Upplýsingar gefa
Unnur Árnadóttir, Sími 32716 og
Ragnhildur Eyjólfsdóttir, sími 16820.
Hraunprýðiskonur: Sumarferðalagið
er um næs-tu helgi. Uppl. í símum
$0597, 50452 og 30681. Ferðanefndin.
Frá Hafnarf jarðarkirkju: í nokkurra
vikna fjarveru séra Garðars Poorsteins
sonar prófasts gegnir séra Helgi
Tryggvason störfum fyrir hann. Við-
talstími hans er þriðjudag og föstu-
daga kl. 5—7 í skrúðhúsi Hafnar-
fjarðarkirkju (syðri bakdyr). Heima
Bími séra Helga er: 40705.
Konur i Kópavogi. Orlof húsmæðra
ve Jur að þessu að Laugum í Dala-
sýslu (Sælingsdalslaug) dagana 31.
Júlí til 10. ágúst. Upplýsingar í sím-
um 40117, 41129 og 41002.
Frá Dómkirkjunni
f tveggja mánaða fjarveru séra
Jóns Auðuns gegnir séra Hjalti Guð-
mundsson, Brekkustíg 14. prestsverk-
um fyrir hann og afgreiðir vottorð.
FERÐAFÓLK TAKIÐ EFTIR!
Frá 1. júlí gefur húsmæðraskólinn
að Löngumýri, Skagafirði ykkur kost
á að dvelja í skólanum með eigin ferða
útbúnxð, t.d. svefnpoka eða rúmfatn
að gegn vægu gjaldi. Morgunverður
framleiddur. Máltíðir fyrir hópferða-
fólk, ef beðið er um með fyrirvara.
Orlofsnefnd húsmæðra í Reykjavík
hefir opnað skrifstofu að Aðalstræti
4 hér í borg. Verður hún opin alla
virka daga kl. 3—5 e.h. sími 19130.
Þar er tekið á móti umsóknum og
veittar allar upplýsingar.
Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem
óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og
börn sín í sumar á heimili Mæðra-
styrksnefndar að Hlaðgerðarkoti í
Mosfellsveit, tali við skrifstofuna sem
allra fyrst. Skrifstofan er á Njálsgötu
3 opin alla virka daga nema laugar-
daga kl. 2 — 4. Sími 14349.
Kristileg samkoma verður í sam-
I komusalnum Mjóuhiíð 16 sunnudag-
inn 20. júní kl. 20. Allt fólk hjartan-
lega velkomið.
Sumarbúðir Þjóðkirkjunnar: Börn í
fyrista flokknum frá Kleppjámsreykj-
um koma á B.S.Í. á morgun uan kl. 6.
Ráðleggingarstöðin, Lindargötu 9.
Læknir stöðvarinnar er kominn heim
og er viðtalstími hans á mánudögum
kl. 4 — 5. Viðtalstími prests er á
þriðjudögum og föstudögum kl. 4 —5.
JÓNSMESSUFERÐALAG
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer
skemmtiferð Jónsmessudag 24. júní.
Lagt verður af stað frá Sjálfstæðis-
húsinu kl. 8,30 f.h. Farið verður um
Þingvöll, að Skálholti, í Þjórsárdal upp
að Stöng og norður fyrir Búrfell og
skoðað þar sem fara á að virkja.
Farmiðar eru seldir í Sjálfstæðishús.
inu niðri mánudag og þriðjudag kl.
3 — 7. Allar nánari upplýsingar veitir
María Maack, Ránargötu 30, sími 15528
Kristín Magnúsdóttir, Reynimel 11,
sími 15768 og Sigurbjörg Siggeirsdótt-
ir, Melhaga 10 sími 13411.
Minningarspjöld
Minningaspjöid Heilsuhælissjóðs
Náttúrulækningafélags íslands, fást
hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu
13 B Hafnarfirði. Sími 50433.
Minningarspjöld Minningarsjóðs frú
Gunnhörðu Magnúsdóttur fást hjá
Guðrúnu Ingólfsdóttur, Reynimel 50,
Látið þiff mig vita strax og „Bonzana" byrjar*
Kynnizt ffegurstu
stöðum íslands
10 daga hringferðir um landið:
Örfá sæti laus í eftirtaldar ferðir:
7. og 16. jvilí, 4. og 13. ágúst.
Þægileg farartæki — hótelgisting og fæði.
Kunnur fararstjóri fræðir yður um feg-
urstu og sögufrægustu staði landsins.
Ferðoskriistoion
ÚTSÝN
Austurstræti 17. — Símar 20-100 og 2-35-10.
Fálkinn
Á IUORGUIM
]Efni m.a.:
Viðtal við Margréti Jónsdóttur, skáldkonu
Ef Allah lofar.
Svipmyndir frá Bagdad eftir Erlend Haraldsson.
Gamli maðurinn og „Jósep“,
smásaga eftir Svan Geirdal.
í sviðsljósinu.
Nýr þáttur um skemmtanalífið.
Fegurðarsamkeppnin
í stuttu máli og myndum.
Fálkinn á ferð í Kópavogi, Arnarnesi
og í Hafnarfirði.
25 þúsund ætir menn.
Ferðaþáttur frá Nýju Guineu.
Mar"t fleira til sVprnmtunnr nct
FALKINN FLYGUR ÚT
Ibabr og skrifstofuhúsnæbi
til leigu að Ármúla 5. — Upplýsingar í síma 36000
eða 33636.
Byggingorlóð
fyrir fjölbýlishús er til sölu. Húsið getur verið 10
til 12 þúsund rúmmetrar með u. þ. b. 30 íbúðum. —
Lóðin er staðsett við Kaplaskjólsveg og þarf ekki að
greiða af henni gatnagerðargjald. — Tilboð, merkt:
„6012“ sendist afgr. Mbl. fyrir nk. miðvikudagskvöld.