Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. júní 1965 livert sem þér farið/hvenærsem þer fariö hvernigsem þérferðist BKmb ; \j§2 Bwi™18 1 ■ —> ferðaspatrygging SVARTAHAFSFERÐ Rúmenía - Svarfahafsstrendur - k aupmannahöfn 8. júlí - 22. júlí Svartahafsferð SUF sem farin verður hinn 5. ágúst n.k. er þegar fullskipuð og fólk komið á biðlista. Því hefir verið ákveðið að efna til annarrar Svartahafs- ferðar, sem verður í öllum atriðum eins og hin, en þessi ferð yrði farin hinn 8. júlí n.k. Ferðaáætlunin er sem hér segir: ★ HINN 8. JÚLÍ nk. efnir S.U.F. til Sumarleyfisferðar til hinnar viðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn 25° og seltan er minni en í Miðjarðarhafinu. ★ FLOGIÐ VERÐUR frá Keflavíkurflugvelli til Málmeyjar í Sví- þjóð og þaðan til CONSTANZA í Rúmeníu, en þá er eftir klukkustundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmtiferðir, — JAFNVEL ALLA LEIÐ TIL ISTANBUL. ★ AÐ ÞESSUM TÍMA liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðan strax heim, eða þá, að lykkja er lögð á leiðina og skundað til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flogið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.985.00, en að viðbættri Hafnarreisunni kr. 15.385.00. ★ ATH. INNIFALIÐ í VERÐINU ER: Allar flugferðir og ferðir milli flugvalla og gististaða, gisting- ar á fyrst flokks hótelum, allar máltíðir og fararstjórn. ★ EF ÞÉR HAFIÐ í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. - Samband Ungra Framsóknarmanna Koníön's SCAN DINAVIA GENERAL m ELECTRIC eru sfœrstu og þckktustu raftcckjaverksmiðjur heims Stærðir: 8,7 og 10 cub. fet. Segullæsing — Fótopnun. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. ELECTRIC HF. Túngötu 6. — Sími 15355. Gæðin fryggir GENERAL J3E ELECTRIC _________ Dömur - I sumarfríið Ferðabuxur Blússur Úlpur % sídd Peysur, ítalskar Sólbrjóstahöld Bikini Short-sett Sóigleraugu aru Austurstræti 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.