Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.06.1965, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÚ Sunnudagur 20. júní 1965 / Nýkomið Verð kr. 232,00. Ódýrir barnasandalar. Verð frá kr. 144.00. SKÓTÍZKAN Snorrabraut 38. — Sími 18517. íbúð tíl leigu Til leigu er glæsileg 5 herb. íbúð á fyrstu hæð við eina af aðalgötum borgarinnar. íbúðin sem er í vönduðu og nýtízkulegu húsi, verður laus snemma í júlí. — Tilboð, er greini fjölskyldustærð og leigu- tilboð, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Skemmtilegur staður — 1313“. 4ra he?b. efri hæð á góðum, rólegum stað í Hafnarfirði til sölu. — Fallegt útsýni. — Sími 50014. Verð PERKINS dieselvélanna er ótrúlega lágt Til dæmist kostar vél 120 hö með kúpl.húsi í Reo Studebaker 72.500,00 m/sölusk. Til dæmis kostar vél 90 hö með kúpl.húsi í Ford-F600 66.000,00 m/sölusk. Til dæmis kostar vél 80 hö með kúpl.húsi í Dodge Weapon 57.000,00 m/sölu.sk. Til dæmis kostar vél 63 hö með kúpl.húsi í Rússn. jeppa 54.000,00 m/sölu.sk. Til dæmis kostar vél 48 hö með kúpl.húsi L Willy’s-jeppa 42.600,00 m/sölu.sk. Eigum nokkrar vélar og kúplings- hús til á lager. — Útvegum í flest- ar gerðir bifreiða með stuttum fyr- irvara. — Leitið upplýsinga strax 1 dag. ' REYKJAVÍK. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IIIIIIIIIIIllIIIBIIBIBllIil & 1%, FERÐIR í VIKU BEIIMALEIÐ TIL L0ND0N Verzlanlr t PleeaJilly, veitingahúsin t Soho, leikhúsin í West End, listasafnii i Tate og flóamarkaiurinn á Porto Bello. ALLT ER ÞAD I LONDON Feriaskrifstofurnar og FlugfélagiÍ veita altar upplýsingar. S/J? ICiEL/K!\DJ\l fí. m r flugfélag íslanda SURTSEY Formáli og myndatextar á íslenzku og ensku eftir Guðmund Sigvaídason, jarðfræðing. Ný myndabók um Surtsey kemur í dag í bóka- verzlanir. í bókinni eru 23 litmyndir frá þessu mikla eldgosi, allt stórfenglegar myndir, sem vekja munu mikla athygli. Tvö litprentuð kort eru í bókinni, sem sýna stærð cldeyjarinnar og afstöðu hennar. Þetta er handhæg og fögur myndabók til vina og viðskiptamanna erlendis. Fæst í öllum bóka- verzlunum og minjagripaverzlunum. Verð með söluskatti kr. 107,50. Myndabókaútgáfan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.